Færslur: 2016 Febrúar

11.02.2016 16:17

Mayborg ex 1328. Snorri Sturluson VE 22 ex RE 219, í Rússlandi

 

       Mayborg ex 1328. Snorri Sturluson VE 22 ex RE 219, í Rússlandi

                     © mynd Sol, shipspotting, 15. des. 2015

11.02.2016 15:16

Lómur, í Aarhus, Danmörku

 

           Lómur, í Aarhus, Danmörku © mynd Allan J. Kortsen, MarineTraffic, 8. feb. 2016

11.02.2016 14:15

Isafold, í Stornoway, Isle of Lewis, Skotlandi

 

     Isafold, í Stornoway, Isle of Lewis, Skotlandi © mynd Sandra MacKay, MarineTraffic, 8. feb. 2016

11.02.2016 13:14

Jón Hákon BA 61, í Hafnarfirði, í gær - 2 myndir

 

 

 

        1436. Jón Hákon  BA 61, í Hafnarfirði, í gær © myndir Þorgeir Baldursson, 10. feb. 2016

11.02.2016 12:13

Gullfoss, í Reykjavík, í gær

 

       2854. Gullfoss, í Reykjavík, í gær © mynd Þorgeir Baldursson, 10. feb. 2016

11.02.2016 11:12

Vörðunes GK 45, aðstoðar við sprengingar í innsiglingunni í Grindavík sumarið 1975. Flottur bátur

 

     951. Vörðunes GK 45, aðstoðar við sprengingar í innsiglingunni í Grindavík sumarið 1975. Flottur bátur © mynd Guðni Ölversson

11.02.2016 10:11

Geir goði, í Hafnarfirði, í gær

 

     1115. Geir goði, í Hafnarfirði, í gær © mynd Þorgeir Baldursson, 10. feb. 2016

11.02.2016 09:10

Jökull SK 16, í Hafnarfirði, í gær

 

     288. Jökull SK 16, í Hafnarfirði, í gær © mynd Þorgeir Baldursson, 10. feb. 2016

11.02.2016 08:00

HELLEVIG VA-5-S

 

              HELLEVIG VA-5-S © mynd MarineTraffic, Magnar Lynstrad

11.02.2016 07:00

Tomkod, í Rússlandi

 

            Tomkod, í Rússlandi © mynd Sol, shipspotting 26. jan. 2016

11.02.2016 06:00

Rússneskur togbátur á Kollafirði, í Færeyjum

 

     Rússneskur togbátur á Kollafirði, í Færeyjum © mynd SÍ myndir-jn.fo

 

AF FACEBOOK:

Baldur Sigurgeirsson Mekhanik Serge Agapov

10.02.2016 21:00

Norma Mary H110 / Friðborg FD 242 / Napoleon FD 242 / Ocean Castle

 

         Norma Mary H110, ex Friðborg ex Napoleon FD 242 ex Ocean Castle í Cuxhaven © mynd Claus Schaefe, shipspotting 17. mars 2015


         Fridborg FD 242 ex Napoleon FD 242 ex Napoleon FD 242 ex Ocean Castle, á Svalbarða © mynd frode adolfsen, 9.júní 2007


         Napoleon FD 242, ex Ocean Castle, í St. John´s, Canada © mynd wes pretty, shipspotting 29. júlí 2002  

 
         Ocean Castle © mynd frode adolfsen, shipspotting, 30. júní 1997   
 

10.02.2016 20:50

Samskip Skaftafell siglir nú norður með Austfjörðum


             Samskip Skaftafell stefnir nú norður með Austfjörðum

           © skjáskot af MarineTraffic. kl. 20.50 þann 10. feb. 2016

                      Skipið sigldi síðan inn á Reyðarfjörð eða Eskifjörð

10.02.2016 20:31

Samskip Skaftafell tekur nýja stefnu


        Samskip Skaftafell komið á aðra stefnu © skjáskot af MarineTraffic

                        kl. 20.30. í kvöld 10. feb. 2016

10.02.2016 20:22

Samskip Skaftafell tekur u-beygju og stefnir á Skrúðinn

Fyrir nokkrum mínútur var hringt í mig og bent á að Samskip Skaftafell sem er á leiðinni til Rotterdam, tók áðan skyndilega U-beygju og stefnir nú á Skrúðinn.


        Samskip Skaftafell, sem var á leið til Rotterdam, tók U-beygju og stefnir

á Skrúðinn og hefur það vakið athygli aðila sem eru að fylgjast með skipaumferð-

inni © skjáskot af MarineTraffic, 10. feb. 2016 kl. 20.20