Færslur: 2016 Febrúar
01.02.2016 12:13
Keflvíkingur KE 100 og Höfrungur AK 91, á nótaveiðum
![]() |
967. Keflavíkingur KE 100 og 1413. Höfrungur AK 91, á nótaveiðum © mynd úr Ægi, Ingi S. Agnarsson
01.02.2016 11:12
Vonin KE 2 og Sævar, á Árskógssandi
![]() |
221. Vonin KE 2 og 1541. Sævar, á Árskógssandi © mynd úr Ísland 1990
01.02.2016 10:11
Á Króksfjarðarnesi
![]() |
Á Króksfjarðarnesi © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 21. ágúst 2010
AF FACEBOOK:
Sigurbrandur Jakobsson Þetta er stáltrilla ein af 4-5 sem smíðaðar voru fyrir Þörungavinnsluna á Reykhólum 1975-6 og ætlaðar voru til að slefa þangnetum á ból frá sláttuprömmunum. Þetta voru leiðinda farartæki að sumuleiti, vélarnar Ítalskar og trekktar í gang með einhverskonar fjöðrunarbúnaði. Stýrið var sveif sem ég held að sjáist móta fyrir aftast í rýminu doflað með tannhjólum og keðju. Ef þeir tóku niðurí um hælinn átti þetta til að slá mjög harkalega og einhver dæmi voru um handleggsbrot eða amk brák þegar það gerðist
01.02.2016 09:10
Ágúst, Valdimar og Tómas Þorvaldsson, í Grindavík,
![]() |
1401. Ágúst, 2354. Valdimar og 1006. Tómas Þorvaldsson, í Grindavík © mynd Emil Páll







