Færslur: 2016 Febrúar
03.02.2016 06:00
Sæborg RE 20, í Reykjavík
![]() |
47. Sæborg RE 20, í Reykjavík © mynd Emil Páll
02.02.2016 21:00
Frá snjókrabbaveiðum í Smugunni - 7 myndir
Gísli Unnsteinsson, sendi mér eftirfarandi myndir sl. nótt, en þær tók hann deginum áður og fylgdi með þessi texti: ,,Það verður ekki meiri birta en þetta hjá okkur á daginn hér á 76 gráðunum á þessum árstíma".
Eins og margir muna örugglega sendi Gísli margar myndir til birtingar hér sl. haust, sem tengdust snjókrabbaveiðum í Smugunni og í skerjagarði við Noregsstrendur, en hann er stýrimaður á einu veiðiskipi þar.
![]() |
||||||||||||
|
|
02.02.2016 20:21
Gísli Súrsson GK 8, að koma inn til Sandgerðis, í gær - 4 myndir
![]() |
||||
|
|
![]() |
2878. Gísli Súrsson GK 8, að koma inn til Sandgerðis, í gær © myndir Emil Páll, 1. feb. 2016
02.02.2016 20:02
Sandgerðisbót, á Akureyri, í gærmorgun - 4 myndir
![]() |
||||||
|
|
02.02.2016 19:29
Kaupir Loðnuvinnslann Óla á Stað, eða heldur forkaupsrétturinn?
![]() |
|
Á vefnum grindavík.is má lesa eftirfarandi um ágreining um hugsanlega sölu á Óla á Stað til Fáskrúðsfjarðar. Birti ég frásögn af fundi bæjarstjórnar Grindavíkur frá 26. jan. sl.
|
,,10. 1512012 - Sala á Óla á Stað: boð um neyta forkaupsréttar skv. 12. gr. laga um stjórn fiskveiða
Páll Jóhann vék af fundi við umræður og afgreiðslu málsins.
Til máls tóku: Hjálmar, Ásrún og Guðmundur
Svarbréf lögmanns Loðnuvinnslunnar hf. lagt fram, þar sem áréttaður er sá skilningur Loðnuvinnslunnar að forkaupsréttur Grindavíkurbæjar á Óla á Stað GK-99 sé fallinn niður.
Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar áréttar að afgreiðslu málsins var frestað vegna tilkynningar um að fallið hafi verið frá sölutilboðinu. Stakkavík hf. tilkynnti 14. desember 2015 að félagið hefði fallið frá tilboðinu þar sem samþykki stjórnar Loðnuvinnslunnar lá ekki fyrir.
Tillaga
Bæjarstjórn leggur til að bréfinu verði svarað, þar sem Grindavíkurbær krefst þess að þegar lokaniðurstaða liggur fyrir í ágreiningsmáli aðila, fái sveitarfélagið senda tilkynningu þess efnis með sannanlegum hætti, og fái frá þeim tíma fjögurra vikna frest til að taka afstöðu til forkaupsréttins, enda sé um að ræða gildan samning. Telur Grindavíkurbær að slík meðferð málsins væri í samræmi við ákvæði 3. og 4. mgr. 12. gr. laga nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða.
Samþykkt samhljóða með 6 atkvæðum.
02.02.2016 19:20
Naja Arctica, á leið til Grænlands með viðkomu í Sundahöfn, í gær
![]() |
![]() |
Naja Arctica, á leið til Grænlands með viðkomu í Sundahöfn, í gær © myndir Pétur B. Snæland, 1. feb. 2016
02.02.2016 18:19
Gísli Súrsson GK 8 og Óli á Stað GK 99, í Sandgerði, í gær - 2 myndir
![]() |
![]() |
2878. Gísli Súrsson GK 8 og 2841. Óli á Stað GK 99, í Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 1. feb.2016
02.02.2016 17:08
Skalli HU 33 ex Siggi Gísla EA 255 - 2 myndir
Samkvæmt upplýsingum bæði á vef Fiskistofu sem og á vef Samgöngustofu hefur fyrirtækið Nonni Blakk keypt Sigga Gísla EA 255 og skráð hann sem Skalla HU 33, með heimahöfn á Skagaströnd. Kemur þetta fram á skjáskoti sem ég tók fyrr í dag af vefsíðu Fiskistofu og birti það fyrir neðan mynd af bátnum eins og hann var í gær í Sandgerðishöfn, með fyrri merkinguna.
![]() |
||
|
Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 1. feb. 2016. Sjá nánar á næstu mynd
|
02.02.2016 16:17
Sægrímur ÍS 38 ex GK 552 - 2 myndir
![]() |
2101. Sægrímur GK 552, í Njarðvík - nú ÍS 38 © mynd Emil Páll, 2. des. 2015. Nánari upplýsingar á næstu mynd.
![]() |
© skjáskot af vef Samgöngustofu í dag, 2. feb. 2016 |
02.02.2016 15:46
West Strem, í Helguvík, í gær
![]() |
West Strem, í Helguvík, í gær © mynd Emil Páll, 1. feb. 2016 |
02.02.2016 14:15
Andri BA 101
![]() |
1951. Andri BA 101 © mynd Jón Páll Jakobsson, 30. jan. 2016
02.02.2016 13:14
Útsýni dagsins af Sandagrunni, í morgun
![]() |
Útsýni dagsins af Sandagrunni, í morgun © mynd Ragnar Emilsson, 2. feb. 2016
02.02.2016 12:13
Kristján HF 100, í Sandgerði, í gær
![]() |
2820. Kristján HF 100, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 1. feb. 2016
02.02.2016 11:12
Ölli Krókur, í Sandgerði, í gær
![]() |
2495. Ölli Krókur, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 1. feb. 2016































