Færslur: 2016 Febrúar
03.02.2016 20:02
MV. Kristi Sophie ex 244. Glófaxi og Rosemary ex 221 Vonin KE 2 í Ghana
![]() |
MV. Kristi Sophie ex 244. Glófaxi ( þessi blái) og Rosemary ex 221 Vonin KE 2 ( þessi rauði) í Ghana © mynd Svafar Gestsson
![]() |
| MV. Kristi Sophie ex 244. Glófaxi ( þessi blái) í Ghana © mynd Svafar Gestsson |
03.02.2016 19:33
Arnar HU 1, dreginn út kví á Akureyri, í dag - 2 myndir
![]() |
||
|
|
03.02.2016 19:20
Fjarðarklettur GK 210 - 2 myndir
![]() |
55. Fjarðarklettur GK 210 © mynd Snorri Snorrason
![]() |
55. Fjarðarklettur GK 210, líkan eftir Grím Karlsson, í Duushúsum © mynd Emil Páll, 10. des. 2010
03.02.2016 18:45
Sandfell SU 75
![]() |
|
|
mál sé að ræða þá hefur Loðnuvinnslan eignast Óla á Stað og haft snör handtök að skipta um nafn, en þar sem ég fæ þetta hvergi staðfest, læt ég þetta duga að sinni.
Staðfest á heimasíðu Loðnuvinnslunnar, en þar stendur þetta: Sandfell SU 75
Nýtt Sandfell SU 75 kemur til heimahafnar á morgun fimmtudag. Móttökuathöfn verður í Fosshótelinu á Fáskrúðsfirði frá kl. 17:00 til 19:00. Bæjarbúar eru boðnir velkomnir að skoða þennan glæsilega bát. Boðið verður upp á léttar veitingar á hótelinu.
|
03.02.2016 18:19
Sandgerðingur GK 517 - 2 myndir
![]() |
53. Sandgerðingur GK 517 © mynd Snorri Snorrason
![]() |
53. Sandgerðingur GK 517 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm. ókunnur
03.02.2016 17:18
Steinunn RE 32, í Hafnarfirði - og í Reykjavík - 2 myndir
![]() |
50. Steinunn RE 32, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll
![]() |
50. Steinunn RE 32, í Reykjavík © mynd Emil Páll |
03.02.2016 16:17
Dagný SI 7 - 2 myndir
![]() |
32. Dagný SI 7, líkan eftir Grím Karlsson í Duushúsum, Keflavík
![]() |
32. Dagný SI 7, líkan í eigu Síldarminjasafnsins á Siglufirði © mynd Bjarni Guðmundsson, 14. júlí 2010 |
03.02.2016 15:16
RAMSEY JAK RY 161
![]() |
RAMSEY JAK RY 161 © mynd danny kermeen, MarineTraffic. 31. jan. 2016
03.02.2016 14:15
Hvað er þetta? og hvar?
![]() |
Hvað er þetta? og hvar? © mynd Óðinn Magnason
03.02.2016 13:14
Ægir SH 190
![]() |
Ægir SH 190 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Stykkishólms
03.02.2016 12:13
Straumur GK 302 og við hlið hans er Fálkanes SF 77, í Daníelsslipp Reykjavík
![]() |
958. Straumur GK 302 og við hlið hans er 482. Fálkanes SF 77, í Daníelsslipp Reykjavík © mynd Emil Páll
03.02.2016 11:12
Björgvin EA 75, í Danielsslipp, Reykjavík
![]() |
656. Björgvin EA 75, í Danielsslipp, Reykjavík © mynd Emil Páll
03.02.2016 10:11
Öðlingur GK 294 og Sæþór NS 339, ráku upp í Keflavíkurhöfn 18. feb. 1941 og brotnuðu í spón
![]() |
Öðlingur GK 294 og Sæþór NS 339, ráku upp í Keflavíkurhöfn 18. feb. 1941 og brotnuðu í spón
03.02.2016 09:13
Áhöfnin á Jóni ,,sífulla"
![]() |
Áhöfnin á 385. Jóni Kjartanssyni ,, Jóni sífulla" © mynd úr sögu Hraðfrystihúss Eskifjarðar, ljósm. Helgi Garðarsson





















