Færslur: 2016 Febrúar
28.02.2016 10:11
Krossanes kemur inn með 4.5 tonn og björgunarskip á leið út að sækja einn vélarvana
![]() |
Krossanes F-75- H, kemur inn til Myre, í Noregi með 4,5 tonn eftir að hafa dregið 12 bala. Björgunarskip á leið út til að sækja einn í vélarhavaríi © mynd Guðni Ölversson, í feb. 2016
28.02.2016 09:10
Guðrún Petrína GK 107 og Addi afi GK 97, í Sandgerði í gær
![]() |
2256. Guðrún Petrína GK 107 og 2106. Addi afi GK 97, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 27. feb. 2016
28.02.2016 08:09
Aðalbjörg RE 5, í Sandgerði, í gær
![]() |
1755. Aðalbjörg RE 5, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 27 . feb. 2016
28.02.2016 07:08
Hafdís GK 202, í Sandgerði, í gær
![]() |
7189. Hafdís GK 202, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 27. feb. 2016
28.02.2016 06:07
Bonanza Espress, í Las Palmas
![]() |
Bonanza Espress, í Las Palmas © mynd Baldur Sigurgeirsson, 27. feb. 2016
AF FACEBOOK:
Pétur B. Snæland Fred Olsen er út um allt
27.02.2016 21:00
Húsavík, í gær - 6 myndir
![]() |
||||||||||
|
|
Húsavík, í gær © myndir Svafar Gestsson, 26. feb. 2016
27.02.2016 20:21
Í Kokkálsvík - 3 myndir
![]() |
![]() |
![]() |
Í Kokkálshöfn © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is, 26. feb. 2016
27.02.2016 20:02
Flottar myndir - 2 myndir
![]() |
![]() |
Flottar myndir frá Óðni Magnasyni, ljósm. óþekktur
27.02.2016 19:20
SCALI DEL PONTINO, í Portúgal
![]() |
SCALI DEL PONTINO, í Portúgal © mynd Henriqye Cayolla, shipspotting 14, feb. 2016
27.02.2016 18:19
Kremmervik H-15-AV
![]() |
Kremmervik H-15-AV © mynd fiseribladetfiskaren.no, Jon Erik Olsen
27.02.2016 17:38
Hreggi AK 85, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær
![]() |
1873. Hreggi AK 85, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 26. feb. 2016
27.02.2016 16:17
Orri GK 63, í Keflavíkurhöfn
![]() |
923. Orri GK 63, í Keflavíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 26. feb. 2016
27.02.2016 15:16
Gamla höfnin í Reykjavík
![]() |
Gamla höfnin í Reykjavík © mynd af vef Faxaflóahafna
27.02.2016 14:15
Gunnar Hámundarson GK 357, í Keflavíkurhöfn, í gær
![]() |
500. Gunnar Hámundarson GK 357, í Keflavíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 26. feb. 2016
27.02.2016 13:14
Hreggi, Skvetta og Jón Oddgeir (ekki björgunarbátur Sandgerðinga)
![]() |
1873. Hreggi AK 85, 1428. Skvetta SK 7 og 2310. Jón Oddgeir ( ekki björgunarbátur Sandgerðinga, eins og fram koma á einni skipasíðunni, heldur fyrrum Hannes Þ. Hafstein, nú varabátur Landsbjargar ) í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 26. feb. 2016























