Færslur: 2016 Febrúar
09.02.2016 06:41
Á Norðfirði, í gær
![]() |
Á Norðfirði, í gær © skjáskot af MarineTraffic, 8. feb. 2016 kl. 17.39
09.02.2016 06:00
Löndunarbið á Austfjörðum í gær?
Einskonar löndunarbið skapaðist í höfnum á Austfjörðum, í gær er fjöldi uppsjávarveiðiskipa komu inn til löndunar og mun ég birta yfirlitsmyndir af MarineTraffic, sem sýnir stöðuna í fjórum höfnum þar um miðjan dag í gær
![]() |
| Fáskrúðsfjörður kl. 16.42 í gær © skjáskot af MarineTraffic, 8. feb. 2016 |
08.02.2016 21:00
Sólplast í dag: Mjallhvít kom og Píla fór - 8 myndir
Mjallhvít KE 6, kom í dag á athafnarsvæði Sólplasts í Sandgerði og var tekinn inn í beinu framhaldi af því að Píla var tekinn út. Birti ég hér 8 myndir af þeim, en myndirnar af Mjallhvít eru fleiri, þar sem ég birti myndir af Pílu þegar hún koma til Sólplasts.
![]() |
||||||||||||||
|
|
08.02.2016 20:21
Kvikmyndabátar: Valþór kominn á Reyðarfjörð og Orri fer á Akranes ? - 3 myndir
Áður hefur ég sagt frá því að Orri GK 63, sá sami og gengið hefur undir nafninu ,,Seniver" færi í tvö kvikmyndaverkefni nú fljótlega.
Nú virðist ljóst að breytingar hafa orðið þarna þar sem tökur beggja verkefnanna hefast á svipuðum tíma. Því var fenginn annar bátur sem tengist Orra eigendaböndum og sá heitir Valþór GK 123 og eins og sést á einni mynd sem ég birti nú þá er hann kominn til Reyðarfjarðar, en Orri fer á Skagann.
![]() |
||||
|
|
08.02.2016 20:02
Faxaflói, séð frá Akranesi - 3 myndir
![]() |
![]() |
![]() |
Faxaflói, séð frá Akranesi © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 7. feb. 2016
08.02.2016 19:20
Slettteroy H-10-AV og Börkur NK 122 á Norðfirði, í gær - 2 myndir
![]() |
![]() |
Slettteroy H-10-AV og Börkur NK 122 á Norðfirði, í gær © myndir Bjarni Guðmundsson, 7. feb. 2016
08.02.2016 18:42
Havsnurp M-195-MD og Torbas, á Norðfirði, í gær- 2 myndir
![]() |
![]() |
Havsnurp M-195-MD og Torbas, á Norðfirði, í gær © myndir Bjarni Guðmundsson, 7. feb. 2016
08.02.2016 18:19
Vitarnir, á Akranesi
![]() |
Vitarnir á Akranesi © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 7. feb. 2016
08.02.2016 17:18
Krossfjord H-69-S, landaði 410 tonnum af loðnu í frystingu á Fáskrúðsfirði
![]() |
Krossfjord H-69-S, landaði 410 tonnum af loðnu í frystingu á Fáskrúðsfirði © mynd Loðnuvinnslan 7. feb. 2016
08.02.2016 16:17
Hoffell SU 80, landaði 1400 tonnum af kolmunna á Fáskrúðsfirði
![]() |
2885. Hoffell SU 80, landaði 1400 tonnum af kolmunna á Fáskrúðsfirði © mynd Loðnuvinnslan 7. feb. 2016
08.02.2016 15:33
Í Akranesfjöru
![]() |
Í Akranesfjöru © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 7. feb. 2016
08.02.2016 12:13
Björg Jónsdóttir ÞH 321 og Arnþór EA 16
![]() |
263. Björg Jónsdóttir ÞH 321 og 189. Arnþór EA 16 © mynd úr Víkingi, 1988
08.02.2016 11:12
Hrönn ÍS 74 sokkin, á Ísafirði
![]() |
241. Hrönn ÍS 74 sokkin, á Ísafirði © bb.is




























