Færslur: 2016 Febrúar
12.02.2016 10:11
Sandfell SU 75 - með fullfermi, 21 tonn á Djúpavogi
![]() |
2841. Sandfell SU 75 - með fullfermi, 21 tonn á Djúpavogi © mynd Loðnuvinnslan, Jónína Guðrún Óskarsdóttir, 10. feb. 2016
12.02.2016 09:55
Dísa og Kleppsvík, á Sævarhöfða
![]() |
2815. Dísa og 1806. Kleppsvík, á Sævarhöfða, Reykjavík, í gær © mynd Pétur B. Snæland, 11. feb. 2016
12.02.2016 09:35
Góður afli hjá Ljósafelli
Í janúarmánuði landaði Ljósafell rúmlega 350 tonnum af blönduðum afla í 5 veiðiferðum. Í febrúar eru þeir búnir að landa tvisvar samtals um 160 tonnum.
![]() |
1277. Ljósafell SU 70 © mynd Loðnuvinnslan 10. feb. 2016
12.02.2016 09:20
Linubaturinn Kamaro M-3-VD frá Alasundi, að fara í róður, í gærkvöldi - myndir
Hér sjáum við línubát vera að fara í róður frá Tromsö, í gærkvöldi og tók Þorgeir Baldursson þessar myndir, en ljóst er að þeir eru farnir út, sást það á skjáskotinu af MarineTraffic, sem ég birti í gærkvöldi
![]() |
![]() |
Linubaturinn Kamaro M-3-VD frá Alasundi, að fara í róður, í gærkvöld © myndir Þorgeir Baldursson 11. feb. 2016
12.02.2016 09:10
Silver Copenhagen, á Fáskrúðsfirði
![]() |
Silver Copenhagen, á Fáskrúðsfirði © mynd Loðnuvinnslan Jónína Guðrún Óskarsdóttir, 10. feb. 2016 |
11.02.2016 22:09
Flottar myndir frá Þorgeiri í kvöld, en bilun hjá 123.is kom í veg fyrir birtingu
Þorgeir Baldursson sendi núna áðan tvær myndir af línubáti vera að fara út frá Tromsö í kvöld um leið og togarinn sem Þorgeir er á, lét úr höfn áleiðis á Svalbarðasvæðið
Sökum bilunar hjá 123.is komast myndirnar ekki í kvöld en vonandi verður þetta lagað i nótt.
11.02.2016 21:19
Timmiarmiut, út af Tromsö, núna áðan - skip það sem Þorgeir Baldursson er á
![]() |
Timmiarmiut, út af Tromsö, núna áðan - skip það sem Þorgeir Baldursson er á |
11.02.2016 21:00
Selfoss, í Elbe- Brunsbttel - 4 myndir
![]() |
![]() |
||
|
|
![]() |
Selfoss, í Elbe- Brunsbttel © myndir Oeter Albers, MarineTraffic, 6. maí 2013 og 19. maí 2014
11.02.2016 20:41
BORIS zaytsev russi i Tromso i kvöld
Þorgeir Baldursson, sendi mér núna áðan þessa mynd sem hann tók á síma sinn í Tromsö í Noregi, en hann er kominn um borð í grænlenskan togara sem hann hefur verið á áður og fara þeir út í nótt og er stefnan sett á Svalbarðasvæðið og er reiknað með að veiðiferðinni ljúki ekki fyrr en 11. apríl.
![]() |
BORIS zaytsev russi i Tromso i kvöld © símamynd Þorgeir Baldursson, 11. feb. 2016
11.02.2016 20:30
43 ár í dag síðan Sjöstjarnan KE 8 fórst með 10 mönnum
11.februar 1973 hendi ein vanlukka á leiðini ímillum Føroyar og Ísland, tað var íslendska skipið Sjöstjarnan úr Keflavík sum sakk. Umborð vóru 10 fólk, 5 íslendingar, har ímillum ein kvinna, og ein av føroyskari ætt og 5 miðvingar.
www.vagaskip.dk
11.02.2016 20:21
Ýmir HF 343 / Ymir (Rússlandi) - 2 myndir
![]() |
||
|
|
11.02.2016 20:02
Þráinn NK 70 og fl. bátar
![]() |
Þráinn NK 70 og fl. bátar © mynd Gylfi Bergmann
11.02.2016 19:20
Þráinn NK 70
![]() |
Þráinn NK 70 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm. ókunnur
11.02.2016 18:19
Víkingur AK 100
![]() |
2881. Víkingur AK 100 © mynd af vef Faxaflóahafna, 2016
11.02.2016 17:18
Jupiter ex 2643. Júpiter ÞH,, rétt neðan við gamla kastall í LPA, Castilla de la Lux, í dag
![]() |
Jupiter ex 2643. Júpiter ÞH,, rétt neðan við gamla kastall í LPA, Castilla de la Lux, í dag © mynd Baldur Sigurgeirsson, 11. feb. 2016



















