Færslur: 2016 Febrúar
20.02.2016 18:19
Bør, nýjasta skúta íslendingar til ferða milli landa - 2 myndir
Nýjasta skúta íslendinga, kom til Ísafjarðar fyrir nokkrum dögum og ber enn nafnið Bør og mun verða í farþegaflutningum m.a. milli Ísafjarðar og Grænlands. Hér birti ég tvær myndir af skútunni, sú fyrri var tekina af henni fyrir tveimur árum og hin síðari fyrir nokkrum dögum er hún hafði viðkomu á Siglufirði.
![]() |
Bør - Skúta © mynd Joop Klaasman. shipspotting 30. mars 2014
![]() |
Bør, á Siglufirði, á leið til Ísafjarðar, ný keypt þangað og mun verða í ferðum til Grænlands m.a. © mynd Hreiðar Jóhannsson, í feb. 2016 |
20.02.2016 17:18
Vestbris SF-50-S, í Uthaug
![]() |
Vestbris SF-50-S, í Uthaug © mynd svein j moen, MarineTraffic. 17. feb. 2016
20.02.2016 14:38
Léttleiki Kristjáns áðan - sjá allt um bátinn í kvöld
Ekki það að Kristján Nielsen í Sólplasti sé óvanur að fá ný verkefni var hann til í smá sprell áðan, er nýtt verkefni kom, en nánar verður sagt frá því í kvöld, þ.e. hinu nýja verkefni.
![]() |
|
Kristján Nielsen hjá Sólplasti, núna áðan. Meira og m.a. fjölmargar myndir í kvöld um bátinn sem er fyrir aftan Kristján © mynd Emil Páll, 20. feb. 2016 |
20.02.2016 14:15
Þekki ekki, er í eigu Sjóminjasafnsins Siglufirði
![]() |
Þekki ekki, er í eigu Sjóminjasafnsins Siglufirði © mynd Bjarni Guðmundsson, í júlí 2010
AF FACEBOOK:
Emil Páll Jónsson 1087.
20.02.2016 13:14
Rolldock Storm, í Reykjavík
![]() |
Rolldock Storm, í Reykjavík © mynd Hreiðar Jóhannsson, í feb. 2016
20.02.2016 12:13
Marlene S ex 2865. Börkur NK 122 og Fagraberg, á Norðfirði, í gær
![]() |
Marlene S ex 2865. Börkur NK 122 og Fagraberg, á Norðfirði, í gær © mynd Bjarni Guðmundsson, 19. feb. 2016
AF FACEBOOK:
Bjarni Guðmundsson Polar Amoraq fyrir innan Malene S skip frá 4 Löndum á myndinni
20.02.2016 09:10
Sol Mar SF-20-F, í Loedingen, Noregi
![]() |
Sol Mar SF-20-F, í Loedingen, Noregi © mynd frode adolfsen, shipspotting 17. feb. 2016
20.02.2016 08:09
Saeterboen F-48-N, í Varangerfjorden
![]() |
Saeterboen F-48-N, í Varangerfjorden © mynd Willy Juhl Myhre, MarineTraffic. 17. feb. 2016
20.02.2016 07:08
Kvatro T-55-L, Uthaug
![]() |
Kvatro T-55-L, Uthaug © mynd svein j moen, MarineTraffic, 16. feb. 2016
19.02.2016 21:00
Von GK 113, Auðunn, Gullvagninn, Keflavík og Njarðvík í dag - 20 myndir
Eins og ég sagði frá í gærkvöldi varð Von GK 113 fyrir tjóni er hann var að fara út frá Sandgerði í vikunni, en engu að síður hélt hann út, en er hann kom til Grindavíkur kom í ljós að hann gæti ekki siglt meira og því var dráttarbáturinn Bjarni Þór fenginn til að draga bátinn, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Ástæðan fyrir tjóninu var sú að báturinn lenti á grjóti við flotbryggju í Sandgerðishöfn.
Að vísu fóru leikar þannig að hann var fyrst aðeins dreginn til Keflavíkurhafnar og er þangað kom hafði dimman tekið völdin og því tók ég engar myndir þá, sama gerðist áður en Bjarni Þór fór frá Keflavík, en skyldi bátinn þar eftir. Upp úr hádeginu tók síðan hafnsögubáturinn Auðunn bátinn á síðuna og saman sigldu þeir að upptökubrautinni í Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Þar var báturinn tekinn í Gullvagninum og farið með hann í bátaskýlið.
Á myndunum sem hér koma sést ýmislegt m.a. skemmdirnar, en þær voru á skrúfunni og eins undir bátnum.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|



































