Færslur: 2016 Febrúar
21.02.2016 17:18
Grímsey ST 2, - fallegt skip að toga
![]() |
741. Grímsey ST 2 - fallegt skip að toga © mynd Jón Halldórsson, 21. feb. 2016
21.02.2016 16:17
Hraunsvík GK 68 og Ólafur GK 33 (fjær) á landleið til Grindavíkur
![]() |
727. Hraunsvík GK 68 og 434. Ólafur GK 33 (fjær) á landleið til Grindavíkur © mynd Guðni Ölversson
21.02.2016 15:16
Fiskflutningabíll á hliðinni og fiskur út um allt og björgunarsveitir að bjarga verðmætum
![]() |
Fiskflutningabíll á hliðinni og fiskur út um allt og björgunarsveitir að bjarga verðmætum © skjáskot af myndbandi í eigu Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveit 20. feb. 2016
21.02.2016 14:15
Venus NS 150, á loðnumiðunum
![]() |
2881. Venus NS 150 á loðnumiðum © mynd Jón Þorsteinsson, 21. feb. 2016
21.02.2016 13:14
Fagraberg að dæla loðnu austan við Ingólfshöfða
![]() |
Fagraberg að dæla loðnu austan við Ingólfshöfða © mynd Jón Þorsteinsson, 21. feb. 2016
21.02.2016 12:13
Green Tromsø, á Fáskrúðsfirði
![]() |
Green Tromsø, á Fáskrúðsfirði © mynd Jónína Guðrún Óskarsdóttir, Loðnuvinnslan, 18. feb. 2016
21.02.2016 11:12
Fiskur F-21-M, í Havysund
![]() |
Fiskur F-21-M, í Havysund © mynd jan-eric Bengtsson, MarineTraffic, 18. feb. 2016
21.02.2016 10:11
BRUNVOLL T89 8T, í Haysund
![]() |
BRUNVOLL T89 8T, í Haysund © mynd janeric Bengtson, MarineTraffic. 18. feb. 2016
21.02.2016 09:10
Örn Arnarson GK 123
![]() |
945. Örn Arnarson GK 123 © mynd Snorri Snorrason
20.02.2016 21:00
Sómi 999, í smíðum hjá Sólplasti, í Sandgerði - 14 myndir
Þeir hjá Sólplasti í Sandgerði þurfa ekki að kvarta yfir verkefnaskorti, því nú er unnið í mörgum bátum í einu. Í dag kom skrokkur, eða nánast bara fokheld skelin af Sóma 999, sem var steypt í Mosfellsbæ fyrir mörgum árum, en kom nú úr Hafnarfirði, þar sem eigandi hans er búsettur.
Framundan er í raun að gera bát úr skelinni, en eins og sést á myndunum er mikil vinna eftir, m.a. að byggja þilfar á bátinn og nánast klára hann að mestu en þó ekki alveg, en sem fyrr segir er mikil vinna framundan.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||
|
|
20.02.2016 20:10
Unnið að fullu við að gera Sirrý ÍS 36, tilbúna - 6 myndir
Hinn nýi togari Bolvíkinga Sirrý ÍS 36 sem keyptur var frá Noregi á dögunum er enn við bryggju í Bolungarvík, þar sem unnið er að ýmsum breytingum á skipinu. Birtast nú 6 myndir sem Sigríður Línberg Runólfsdóttir tók fyrir síðuna í gær, um borð í togaranum. Þess má einnig geta að Samgöngustofa hefur skráð skipið með skipaskrárnúmerinu 2919.
![]() |
||||||||||
|
|
20.02.2016 19:20
J. Bergvoll, í Finnsnes - 2 myndir
![]() |
![]() |
J. Bergvoll, í Finnsnes © myndir Bergtor Roald Opsett, MarineTraffic, 25. okt. 2006


































