Færslur: 2015 Október
03.10.2015 21:00
Jón & Margeir: Alla, Sigrún og Stakasteinn, tekið á land í Sandgerði, í morgun
Strax um kl. 8. í morgun mætti krana- og flutningabíllinn fá Jóni & Margeiri, Grindavík á bryggjuna í Sandgerði, því nú átta að taka á land þrjá báta og flytja á réttan stað, ýmist í Garðinn eða Sandgerði. Hér koma myndir af bátunum og eru mismargar af hverjum fyrir sig.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
bíllinn frá Jóni & og Margeiri mættur á staðinn
|
03.10.2015 20:21
Berglín GK 300, sjósett eftir 6 vikna viðgerð og viðhald hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur
Strax í morgun hófst vinna hjá starfsmönnum Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur að taka togarann Berglíni GK 300 út úr bátaskýlinu og síðan koma það koll af kolli og að lokum bakkaði togarinn frá slippbryggjunni í Njarðvík. Hér kemur syrpa sem ég tók við þetta tækifæri og má segja að myndirnar séu fjórskiptar, þó enginn texti sé undir þeim. Fyrsta myndir er af togarnum inni í bátskýlinu rétt fyrir kl. 8 í morgun og er þá búið að opna skýlið. Á næstu myndum sjáum við þegar verið er að færa togarann yfir í sleðann, þá af honum við slippbryggjuna og að lokum þegar hann er að bakka út fá slippbryggjunni.
![]() |
||||||||||||||||||
|
|
03.10.2015 20:02
Inni á Bátsfirði í norður Noregi
![]() |
||||||||
|
|
![]() |
Inni á Bátsfirði í norður Noregi © myndir Gísli Unnsteinsson, seinnipartinn í maí 2015
03.10.2015 19:20
Samfylgd björgunarbátanna Jóns Oddgeirs og Bjargar, frá Rifi til Njarðvíkur, í dag
Í dag komu til Njarðvíkur, í samfylgd björgunarbátarnir Jón Oddgeir og Björg, en þeir komu frá Rifi sem er heimahöfn Bjargar. Tilefni ferðarinnar var það að Björg er að fara upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur eftir helgi, en Jón Oddgeir verður geymdur í Njarðvíkurhöfn í óákveðinn tíma.
Jón Oddgeir leysi Björg af fyrr á árinu er sá síðarnefndi var í slipp í Njarðvík og hefur síðan verið á Rifi. Þá má geta þess að Jón Oddgeir hét áður Hannes Þ. Hafstein og var frá Sandgerði og þar áður var hann Oddur V. Gíslason frá Grindavík.
Hér koma myndir af bátunum í Njarðvík, bæði saman á mynd með Sægrím á milli sín og síðan mynd af hvorum fyrir sig.
![]() |
||||||
|
|
03.10.2015 17:18
Lítill á siglingu, í Noregi
![]() |
![]() |
Lítill á siglingu, í Noregi © myndir Gísli Unnsteinsson, 1. ágúst 2015
03.10.2015 16:17
Landhelgisgæsluskip, í Noregi
![]() |
Landhelgisgæsluskip, í Noregi © mynd Gísli Unnsteinsson, 2. ágúst 2015
03.10.2015 15:16
Akraborg, á Akranesi
![]() |
1627. Akraborg, á Akranesi © mynd Arnes, shipspotting 30. júlí 1994
03.10.2015 14:15
Lítið flutningaskip, í Noregi
![]() |
Lítið flutningaskip, í Noregi © mynd Gísli Unnsteinsson, 19. júlí 2015
03.10.2015 13:14
Ásdís ÓF 9, á Siglufirði
![]() |
2596. Ásdís ÓF 9, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 21. sept. 2015
03.10.2015 12:13
Hamar SH 224, á Siglufirði
![]() |
253. Hamar SH 224, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 25. sept. 2015
03.10.2015 11:12
Blíðfari ÓF 70, á Siglufirði
![]() |
2069. Blíðfari ÓF 70, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 21. sept. 2015
03.10.2015 10:47
Fluvius Tamar, í Grindavík, í gær
![]() |
Fluvius Tamar, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 2. okt. 2015
03.10.2015 08:00
Venni GK 606 og Hrappur GK 6, í Grindavík, í gær
![]() |
2818. Venni GK 606 og 2834. Hrappur GK 6, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 2. okt. 2015
03.10.2015 07:00
Tryllir GK 600, í Grindavík, í gær
![]() |
6998. Tryllir GK 600, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 2. okt. 2015



















































