Færslur: 2015 Apríl
15.04.2015 21:00
Búi, á strandstað, áður en hann var fluttur til Sólplasts - 20 myndir
Búa, bátnum hans Harðar frá Kaldrananesi II, komið í betra skjól - en bátur þessi hefur áður komið við sögu hér á síðunni, það gerðist er hann kom í haust til Sólplasts í Sandgerði, en þá var ekkert vitað annað um hann en að hann hafði sjálfur komið sér í strand úti á landi. Eftir viðgerð hjá Sólplasti var hann í vetur tekinn á bíl og ekið burtu.
Myndirnar hér sýna það þegar báturinn hafði komið sér í strand og menn aðstoðu eigandann við að koma honum á betri stað, áður en hann var fluttur til Sólplasts
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
![]() |
Búa, bátnum hans Harðar frá Kaldrananesi II, komið í betra skjól © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, í sept. 2014
15.04.2015 20:21
Tobis HG 306, í Hirtshals, Danmörku - 2 myndir
![]() |
![]() |
Tobis HG 306, í Hirtshals, Danmörku © myndir Guðni Ölversson, í april 2015
15.04.2015 20:02
Hafsól KÓ 11, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær - 2 myndir
![]() |
![]() |
7642. Hafsól KÓ 11, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © myndir Emil Páll, 14. apríl 2015
15.04.2015 19:20
Stóri og litli bróðir, nei annar er Selfa og hin er Viksund, í Noregi
![]() |
Stóri og litli bróðir, nei annar er Selfa og hin er Viksund, í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 4. apríl 2015
15.04.2015 18:19
Stine Helen N-60-RT, í Noregi
![]() |
Stine Helen N-60-RT, í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 4. apríl 2015
15.04.2015 17:18
Rússneskur togari sem tekinn var í færeyska landhelgi fyrir 5 árum og er ennþá í Færeyjum
![]() |
Rússneskur togari sem tekinn var í færeyska landhelgi fyrir 5 árum og er ennþá í Kollafirði, Færeyjum © mynd Grétar Rögnvarsson, 14. apríl 2015
15.04.2015 16:17
Ruth HG 364, í Hirtshals, Danmörku
![]() |
Ruth HG 364, í Hirtshals, Danmörku © mynd Guðni Ölversson, í apríl 2015
15.04.2015 15:16
Research LK 62, í Hirtshals, Danmörku
![]() |
Research LK 62, í Hirtshals, Danmörku © mynd Guðni Ölversson, í april 2015
15.04.2015 14:15
Næraberg KG 14, að landa í Kollafirði, Færeyjum
![]() |
Næraberg KG 14, að landa í Kollafirði, Færeyjum © mynd Grétar Rögnvarsson, 14. apríl 2015
15.04.2015 13:55
Francisca og Ubc Tampico, í Straumsvík, í dag - 2 myndir
![]() |
||
|
Francisca, í Straumsvík, í dag © mynd Tryggvi, 15. apríl 2015
|
15.04.2015 13:41
Fjordline, hraðferja, í Hirtshals, Danmörku
![]() |
Fjordline, hraðferja, í Hirtshals, Danmörku © mynd Guðni Ölversson, í april 2015
15.04.2015 11:12
Brimill, í Kollafirði, Færeyjum
![]() |
Brimill, í Kollafirði, Færeyjum © mynd Grétar Rögnvarsson, 14. apríl 2015
15.04.2015 10:11
Beinur HG 62, gerir sig kláran fyrir túr, í Hirtshals, Danmörku
![]() |
Beinur HG 62, gerir sig kláran fyrir túr, í Hirtshals, Danmörku © mynd Guðni Ölversson, í apríl 2015
15.04.2015 09:10
Atlantic Lady, í Klakksvik, Færeyjum
![]() |
Atlantic Lady, í Klakksvik, Færeyjum © mynd Grétar Rögnvarsson, 10. apríl 2015





































