Færslur: 2015 Apríl
30.04.2015 21:10
Fyrstu botnstykkin komin í lengingu Sólborgar hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur
Hér koma tvö skjáskot sem ég tók af myndbandi sem Þráinn Jónsson framkvæmdastjóri Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur tók í dag er fyrstu botnstykkin voru sett í Sólborg RE 270 sem er eins og áður hefur verið sagt frá hér, í lengingu, yfirbyggingu o.fl. hjá stöðinni
![]() |
||
|
|
30.04.2015 21:00
Auðunn og Blómfríður SH 422, í gær og í dag - höfnin, slippurinn og aftur höfnin
Hér kemur syrpa frá ferðalagi sem hófst í gær í Njarðvíkurhöfn er Auðunn dró Blómfríði SH 422 yfir að slippbryggjunni hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og báturinn var tekinn þar upp og í dag var honum síðan slakað aftur niður og Auðunn dró hann aftur í Njarðvíkurhöfn.
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
|
2043. Auðunn, utan á 1244. Blómfríði SH 422, í Njarðvíkurhöfn í gær og þarna er verið að undirbúa ferðina yfir í slippinn
|
30.04.2015 20:21
Jói Branz GK 517, að koma inn til Grindavíkur
![]() |
||||
|
|
![]() |
||
|
|
![]() |
||||||
|
|
6991. Jói Branz GK 517, að koma inn til Grindavíkur © myndir Emil Páll, 28. apríl 2015
30.04.2015 20:02
Anna EA 305 og Auður Vésteins SU 88, koma inn til Grindavíkur
![]() |
||
|
|
![]() |
||
|
|
2870. Anna EA 305 og 2888. Auður Vésteins SU 88, koma inn til Grindavíkur © myndir Emil Páll, 28. apríl 2015
30.04.2015 19:20
Grímsnes GK 555, kemur inn til Grindavíkur
![]() |
||||
|
|
![]() |
89. Grímsnes GK 555, kemur inn til Grindavíkur © myndir Emil Páll, 28. apríl 2015
30.04.2015 18:19
M.Ytterstad N-207-LN
![]() |
M.Ytterstad N-207-LN, Mjølstadneset © mynd shipspotting Jan Sætre, 21. feb. 2015
![]() |
| M.Ytterstad N-207-LN, Veddevika, Sula, Aalesund © mynd shipspotting frode adolfsen, 24. apríl 2015 |
30.04.2015 17:18
Heimsigling Eldingar III, hafin frá Svíþjóð
![]() |
| Elding II, heimsiglingin er hafin frá Svíþjóð © mynd Vignir Sigursveinsson, 30. apríl 2015 |
30.04.2015 16:41
Lindsjø SF-22-F, í Aalesundi, Noregi
![]() |
Lindsjø SF-22-F, í Aalesundi, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 16. apríl 2015
30.04.2015 14:15
Langenes í Aalesund, Noregi
![]() |
Langenes í Aalesund, Noregi © mynd shipspotting frode adolfsen 25. apríl 2015
30.04.2015 13:14
Nordørn M-185- G, í Aalesundi
![]() |
Nordørn M-185- G, í Aalesundi © mynd shipspotting frode adolfsen 27. apríl 2015
30.04.2015 12:13
40 ára gömul systurskip, sem eiga margt sameiginlegt, í Njarðvík, í dag
Í dag liggja í Njarðvíkurhöfn tveir bátar sem eru systurskip, voru smíðuð hjá Þorgeir & Ellert á Akranesi 1971 og 1972, sem 103ja tonna stálbátar eftir sömu teikningum. Öðrum þeirra hefur verið breytt nokkuð og hann yfirbyggður en hinn er enn í upphaflega horfinu.
Bátar þessir eiga að fara til Belgíu í pottinn fræga, jafnvel nú í sumar, saman eða í sitthvoru lagi.
Hér erum við að tala um Siglunes SI 70 sem upphaflega var Danski Pétur VE 423 og Blómfríði SH 422, sem upphaflega var Harpa GK 111.
![]() |
|
1146. Siglunes SI 70 og 1244. Blómfríður SH 422, í Njarðvík, í gær © mynd Emil Páll, 30. apríl 2015 |
30.04.2015 11:12
Torbas S-4-V - glæsilegt hljóðlegt skip og nýjasta skip Norðmanna
Norðmenn halda áfram að endurnýja flota sinn nánast eins og á færibandi. Nýjasta viðbótin er nóta- og togskipið Torbas frá Raudaberg við Malöy í Vestur-Noregi.
Kystmagasinet gerir nýsmíðinni ítarleg skil á vef sínum og lætur þess m.a. getið að þótt nýi Torbas sé 70 metra langur og meðal stærstu skipanna í norska fiskiskipaflotanum virki hann í rauninni miklu stærri. Það stafi sennilega mest af því hve fríborð hans er hátt.
Þá er vakin athygli á því að lögð hafi verið sérstök áhersla á að skipið yrði sem hljóðlátast utan sem innan. Sérstök hljóðeinangrun víða í skipinu komi ekki bara mannskapnum til góða heldur dragi hún úr hávaða frá skipinu út í hafið og fælingu fiskistofnanna þegar verið sé að leita eða kasta.
![]() |
| Torbas S-4-V, nýjasta fiskiskip Norðmanna © mynd kystmagasinet.no |
30.04.2015 10:11
Sunna Líf KE 7, í Sandgerði, í gær
![]() |
1523. Sunna Líf KE 7, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 29. apríl 2015
30.04.2015 09:10
Ásdís HU 24, ex ÍS 2, í Sandgerði, í gær
![]() |
7160. Ásdís HU 24 ex ÍS 2, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 29. apríl 2015
30.04.2015 08:32
Sæbjørn M-27-VG, í Vegsund, Alesund
![]() |
Sæbjørn M-27-VG, í Vegsund, Alesund © mynd shipspotting frode adolfsen, 17. apríl 2015














































