Færslur: 2015 Mars
24.03.2015 17:22
SISIMIUT, frá NUUK
![]() |
SISIMIUT, frá NUUK © mynd MarineTraffic, Magnar Lyngstad, 19. mars 2015
24.03.2015 16:17
Sigrún KE 21, að koma inn til Sandgerðis
![]() |
![]() |
7055. Sigrún KE 21, að koma inn til Sandgerðis © myndir Jónas Jónsson, í mars 2015
24.03.2015 12:13
Garri BA 90, í Sandgerði
![]() |
6575. Garri BA 90, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 22. mars 2015
24.03.2015 11:31
Vörður EA 748 og Áskell EA 749, í Grindavík
![]() |
2740. Vörður EA 748 og 2749. Áskell EA 749, í Grindavík © mynd Emil Páll, 22. mars 2015
24.03.2015 08:17
Keilir II AK 4, í Sandgerði, í gær
![]() |
2553. Keilir II AK 4, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 23. mars 2015
24.03.2015 07:00
Ragnar Alfreðs GK 183, í Sandgerði, í gær
![]() |
1511. Ragnar Alfreðs GK 183, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 23. mars 2015
24.03.2015 06:00
Bragi GK 274, á Garðskaga
![]() |
1198. Bragi GK 274, á Garðskaga © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 22. mars 2015
23.03.2015 21:00
Addi afi GK 97, úr viðgerð hjá Sólplasti
Hér kemur óvanalega löng og ítarleg myndasyrpa, sem stafar af því að auk mín var Jónas Jónsson líka að mynda og birti ég því myndir okkar beggja án þess að merkja þær sérstaklega. Báturinn var sjósettur í Sandgerði að nýju í morgun.
![]() |
| Jón & Margeir, leggur af stað með 2106. Adda afa GK 97, frá aðsetri Sólplasts |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
23.03.2015 20:21
Tjúlla GK 29, frá Garði ex Grunnvíkingur HF 163 - upphaflega nýsmíði nr. 3 hjá Sólplasti
Í morgun var tekin út úr iðnaðarhúsi, við Grófina í Keflavík báturinn sá sem hefur frá því að honum var fyrst hleypt af stokkum, árið 2004 borið nafnið Grunnvíkingur HF 163. Nú var hann kominn með nafnið Tjúlla GK 29 og heimahöfn í Garði. Báturinn var smíðaður hjá Sólplasti, sem þá var staðsett í Innri - Njarðvík og fékk smíðanúmerið 3.
Fylgjumst við með þegar Björn Marteinsson tekur bátinn út húsinu og flytur niður að smábátahöfninni í Grófinni, sem var mjög stutt leið og þar tók Margeir hjá Jóni & Margeiri við og lyfti bátnum í sjóinn.
![]() |
| Björn Marteinsson, við bíl sinn að draga Tjúllu GK 29, út úr húsi í morgun |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
23.03.2015 20:02
14 litlir bátar að veiðum austan við Garðskaga, í gær
Á undanförnum dögum hefur mikill fjöldi minni þilfarsbáta, svo og trillubáta, verið á veiðum rétt austan við Garðskagavita. Í gær þegar ég tók þessa syrpu í hádeginu taldist mér til að þarna væru a.m.k. 14 bátar. Nöfn þeirra veit ég ekki, þar sem mjög fáir þeirra komu fram á MarineTraffic. Þó þekkti ég þarna Gosa HU 102 og Ragnar Alfreðs GK 183 og eru myndirnar teknar frá gamla vitanum á Garðskaga. Á myndunum sjást sumir bátanna oftar en einu sinni, en svona er syrpan:
![]() |
||||||||||||||||||
|
|
![]() |
||
|
|
23.03.2015 19:20
Horst B. að koma til Akureyrar, í gær
![]() |
Horst B. að koma til Akureyrar, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 22. mars 2015
23.03.2015 18:19
Falkland Cement, Happasæll KE 94 og Auðunn, utan við Helguvík, í gær
![]() |
||
|
|
Falkland Cement, 13. Happasæll KE 94 og 2043. Auðunn, utan við Helguvík, í gær © myndir Emil Páll, 22. mars 2015
23.03.2015 17:18
Nanna ÍS 321, í Sandgerði, í gær
![]() |
6641. Nanna ÍS 321, í smá snjómuggu, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 22. mars 2015
23.03.2015 16:17
Stigfoss
![]() |
![]() |
STIGFOSS, í Ljmuiden © myndir MarineTraffic, Erwin Willemse, 19. mars 2015



































































