Færslur: 2015 Mars

04.03.2015 20:21

Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og Astir Lady, í Helguvík, í dag

Í gær voru sæmtímis í  Helguvík, olíuskipið Astir Lady, loðnuskipið Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og flutningskipið Sunna, sem var að sækja mjöl. Þegar lægði í dag tók ég þessar myndir, en Sunna var þá farin annað. Auk þeirra mynda sem nú birtast er ég með syrpu af Astir Lady, Magna og Jötni, frá því að skipið kom til Helguvíkur, í gær, en þær myndir birtast síðar

 

           2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og Astir Lady, í Helguvík, í dag © mynd Emil Páll, 4. mars 2015

 


 

                        2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, í Helguvík

 


 


 

               Astir Lady, í Helguvík © myndir Emil Páll, í dag, 4. mars 2015

04.03.2015 20:02

Erlendur björgunarbátur, í viðgerð hjá Sólplasti, Sandgerði

Í gær var komið með á bíl frá Reykjavík, björgunarbátur af grænleska skipinu Tuugaalik, sem áður hét Hopen, til tjónaviðgerðar hjá Sólplasti í Sandgerði. Var það Þórður Adolfsson sem flutti bátinn hingað suður. Mjög óvanalegt er að björgunarbátar af erlendum skipum komi til viðgerðar hjá aðilum eins og Sólplasti, en þó ekki einsdæmi.

             Bíllinn kominn með bátinn að Sólplasti og er það Þórður Adolfsson

                                             sem stendur þarna við bílinn

 


 

                                  Bátnum lyft af bílnum og yfir í bátakerru

 

               Hér sést nafn skipsins, sem er frá NUUK, í Grænlandi og ef

                  vel er skoðað má sjá að skipið hefur áður heitið HOPEN

 

                                   Báturinn kominn í bátakerruna

 

          Báturinn skoðaður. Lengst til vinstri er Kristján Nielsen frá Sólplasti, þá 

               Jónas Jónsson og að lokum flutningabílstjórinn Þórður Adolfsson 

                                    © myndir Emil Páll, í gær, 3. mars 2015

 

 

 

04.03.2015 19:20

Alda KE 8, að koma inn til Sandgerðis, í gærkvöldi

 

 

 

       6894. Alda KE 8, að koma inn til Sandgerðis, í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 3. mars 2015

04.03.2015 18:19

Fram GK 616, í Sandgerði, í gær

 

            5986. Fram GK 616, í Sandgerði, í gærkvöldi © mynd Emil Páll, 3. mars 2015

04.03.2015 17:18

Sella GK 225, í Sandgerði, í gær

 

         2805. Sella GK 225, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 3. mars 2015

04.03.2015 16:46

Smygldallur sökk á Seyðisfirði

ruv.is:

 

 
Hundrað tonna stálskip sökk í slippnum á Seyðsifirði eftir hádegi í dag. Guðjón Már Jónsson sem situr í svæðisstjórn björgunarsveita segir að minnstu hafi munað að skipið togaði annan bát með sér niður en Björgunarsveitinni Ísólfi tókst að forða því.
 

Óljóst er hvað varð til þess að skipið sökk en ágætis veður er á Seyðisfirði. „Það byrjaði allt í einu að hallast í hádeginu og er sest á botninn og marat í hálfu kafi,“ segir Guðjón Már. 

Skip með mikla fortíð en litla framtíð

Skipið var mikið í fréttum á árinu 2010. Það var kyrrsett eftir að grunsamlegir menn sigldu því hingað til lands. Lögregla taldi að skipið hefði verið notað til að flytja nokkur tonn af maríjúana frá Afríku áleiðis til Hollands. Þrír hollenskir skipsverjar voru handteknir á Seyðisfirði en sleppt eftir sólarhring enda ekkert til saka unnið á Íslandi. Leiðangur þeirra þótti þó í meira lagi grunsamlegur.

Skipið var illa farið enda afskráð í Hollandi árið 2002. Það er ekki búið til siglinga milli landa en samt sögðust skipsverjar ætla að selja það til Grænlands. Eftir að hafa gefið lögreglu þá skýrslu fóru þeir allir úr landi en vélstjórinn sneri aftur og sagðist ætla að gera skipið upp. Hann lét sig hinsvegar hverfa og keyptu heimamenn á Seyðisfirði skipið á uppboði. 

 

04.03.2015 16:17

Ingunn AK 150 á siglingu rétt austan við Stokksnes


 

 

 

 

          2388. Ingunn AK 150 á siglingu rétt austan við Stokksnes © myndir Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, 2. mars 2015

04.03.2015 15:16

Arnþór GK 20 og Benni Sæm GK 26, í Sandgerði, í gær

 

           2325. Arnþór GK 20 og 2430. Benni Sæm GK 26, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 3. mars 2015

04.03.2015 14:28

Vonin KE, fauk á hliðina í Njarðvík

Óveðrið sem gengur yfir hefur þegar valdið tjóni á Suðurnesjum. Flutningabíll fauk á hliðina á Reykjanesbraut og í Skipasmíðastöð Njarðvíkur fauk Vonin KE 10 á hliðina og báturinn við hlið hennar vaggar.

Ljóst er að þó nokkuð tjón hefur orðið á Voninni.

                  

                1631. Vonin KE 10, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, núna áðan

                                © símamyndir Emil Páll,  4. mars 2015

04.03.2015 13:14

Guðmundur Þór SU 121 o.fl., á Akureyri, í gær

 

            2045. Guðmundur Þór SU 121 o.fl., á Akureyri, í gær ©  mynd Víðir Már Hermannsson, 3. mars 2015

04.03.2015 12:13

Guðmundur Þór SU 121, á Akureyri

 

            2045. Guðmundur Þór SU 121, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 3. mars 2015

04.03.2015 11:12

Katrín GK 266, í Sandgerði, í gær

 

 

 

            1890. Katrín GK 266, í Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 3. mars 2015

04.03.2015 10:11

Stakkavík GK 85, að koma inn til Sandgerðis og Signý HU 13, að fara aftur út, í gærkvöldi

 

 

 

         1637. Stakksvík GK 85, að koma að landi og Signý HU 13, að fara aftur út, í Sandgerði, í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 3. mars 2015

04.03.2015 09:10

Stakkavík GK 85, að koma inn til Sandgerðis, í gærkvöldi

 

 

 

         1637. Stakksvík GK 85 , að koma inn til Sandgerðis, í gærkvöldi © myndir Emil Páll, 3. mars 2015

04.03.2015 08:09

Sigurbjörg ÓF 1, Sigurborg SH 12, Sigurvin og Múlaberg SI 22, á Siglufirði

 

          1530. Sigurbjörg ÓF 1, 1019. Sigurborg SH 12, 2683. Sigurvin og 1281. Múlaberg SI 22, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 1. mars 2015