Færslur: 2015 Mars

14.03.2015 06:03

Magnús Geir KE 5 og Gulltoppur GK 24, á Siglufirði

 

        1039. Magnús Geir KE 5 og 1458. Gulltoppur GK 24,  á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 13. mars 2015

13.03.2015 21:00

Valgeir Borgarsson (Valli), Jón Halldórsson, Jón Haukur, Gústi og Svenni

Að undanförnu hef ég birt gamlar myndir af starfsmönnum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og í kvöld kemur sjö mynda syrpa sem tengist einum manni, en það er af honum Valgeir Borgarssyni, sem oftast er kallaður Valli. Með honum eru á sumum myndanna starfsfélagar hans eins og Jón Halldórsson, Jón Haukur, Gústi og Svenni. 

Myndir þær sem nú birtast eru flestar teknar á níunda áratug síðustu aldar, en þó er þarna líka myndir sem tekinar voru um eða rétt eftir  síðustu aldarmót. 

 

         Jón Halldórsson og Valgeir Borgarsson á lager Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, í jan. 1992

 

         Jón Halldórsson og Valgeir Borgarsson, lagermenn © mynd Ólafur Guðmundsson, í nóv. 1990

 

           Jón Haukur og Valgeir, á lagernum © mynd Ólafur Guðmundsson, 1. mars 2000

 

         Valgeir Borgarsson,  í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson

 

             Valgeir, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 4. okt. 1999

 

             Valli og Gústi við 2464. Sólborgu RE 76, í Bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, í okt. 2003  - Ath. þetta er sami bátur og tekinn var upp í stöðina sem Sólborg RE 270, í gær og er að fara í miklar breytingar

 

                      Valli og Svenni © mynd Ólafur Guðmundsson, í des. 1993

 

 

13.03.2015 20:21

Börkur NK 122, á Arnarfirði


 


 

 

 

 

         2865. Börkur NK 122, á Arnarfirði © myndir Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, í mars 2015

13.03.2015 20:02

Árni Friðriksson RE 200, á Bíldudal


 


 

 

 

 

         2350. Árni Friðriksson RE 200, á Bíldudal © myndir  Gunnlaugur Hólm Torfason, 13. mars 2015

13.03.2015 19:20

SAMSKIP ENDEAVOUR, í Rotterdam

 

 

 

          SAMSKIP ENDEAVOUR, í Rotterdam © myndir shipspotting, Henk Jungerias, 12. mars 2015

13.03.2015 19:12

Helgafell, Baldvin Njálsson, Barði, Sturlaugur H. Böðvarsson og Helga María

               Staðan kl. 19.12, núna þann 13. mars 2015

13.03.2015 18:19

LEV TAIFUN, í Emden, Þýskalandi

           

 

         Lev Taifun, í Emden, í Þýskalandi© mynd shipspotting jens smit, 9. mars 2015

13.03.2015 17:18

KV Andenes W322, í Sortland

 

        KV Andenes W322, í Sortland © mynd Svafar Gestsson, 10. mars 2015

13.03.2015 16:17

KIRKELLA H7

 

             KIRKELLA H7 © mynd MarineTraffic, john hritz, 7. mars 2015

13.03.2015 15:16

Hordafor II, í Sortland, Noregi

 

        Hordafor II, í Sortland, Noregi © mynd Svafar Gestsson, 10. mars 2015

13.03.2015 14:15

Helena H II, og er skipstjóri þessa skips Hinrik Haraldsson

 

 

 

          Helena H II, frá sama útgerðarfélagi og Svafar Gestsson starfar hjá og er skipstjóri þessa skips Hinrik Haraldsson © myndir Svafar Gestsson, 10. mars 2015

13.03.2015 13:14

FROYANES SF-1-S, í Troms

 

           FROYANES SF-1-S, í Troms © mynd MarineTraffic, Sven W Pettersen, 2. mars 2015

13.03.2015 12:13

Huginn, rússneskur ex Huginn VE 55

 

         Huginn, í Murmansk, ex 1411. Huginn VE 55 © mynd shipspotting Gena Anfimov  4. okt. 2010

13.03.2015 11:12

Lóa BA 177, í Grófinni, Keflavík

 

            2088. Lóa BA 177, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 11. mars 2015

13.03.2015 10:11

Örninn ÓF 28, á Siglufirði

 

          2606. Örninn ÓF 28, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 10. mars 2015