Færslur: 2015 Mars

20.03.2015 06:00

Lundey NS 14, Hoffell SU 80, Ásgrímur Halldórsson SF 250 og Vilhelm Þorsteinsson EA 11

 

        155. Lundey NS 14, 2885. Hoffell SU 80, 2780. Ásgrimur Halldórsson SF 250 og 2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, á loðnuveiðum á Breiðafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is Víðir Sigurðsson, 17. mars 2015

19.03.2015 21:00

Glæsilegar Norðurljósamyndir frá fyrrum sjómanni, til 37 ára

Það hefur vart farið fram hjá lesendum síðunnar, að í hópi ljósmyndara hennar eru margir frábærir ljósmyndarar. Einn þeirra hefur verið mjög duglegur að sýna okkur ýmsar myndir og þá ekki eingöngu af sjónum eða skipum. Nú kemur frábær syrpa sem hann tók við Kleifarvatn í fyrrakvöld og að öðrum ólöstuðum eru þetta með þeim fegurstu Norðurljósamyndum sem ég hef séð.

Umræddur ljósmyndari, Þorgrímur Ómar Tavsen, stundaði sjóinn í 37 ár, þ.e. ef hann telur þau ár sem hann hefur fengið launað fyrir að vera á sjó, eða frá 12 ára aldri. Hefur hann verið í öllum stöðum um borð og nú síðast var hann stýrimaður á Tjaldanesi GK 525, en þar slasaðist hann fyrir um ári síðan og í framhaldi af því fengið þann úrskurð frá læknum að mega ekki stunda alvöru sjómennsku meir.

Auk þess að vera í sjómennsku hjá öðrum, hefur hann líka staðið í útgerð einn og/eða með öðrum og t.d. er hann nú eigandi af síðasta óbreytta Bátalónsbátnum, sem enn er haffær, Skvettu SK 7.

En hvað um það hér koma myndirnar og njótið þeirra.

 

 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 


 

           Norðurljósin - frábærar myndir © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 18. mars 2015

19.03.2015 20:21

Síðasti tappatogarinn, Ísborg ÍS 250, úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur

Síðasti ,,tappatogari" okkar íslendinga, Ísborg ÍS 250, fékk far með sleðanum úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag, eftir mikla skveringu.

Tók ég þessar myndir við það tækifæri

         78. Ísborg ÍS 250, nýkominn út úr bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, í dag

 


 


 

           

                   Hér er báturinn lagður af stað með sleðanum, til sjávar

 

                            Þarna er hann að komast í tæri við sjóinn

 


 

 

 

 

 

         78. Ísborg ÍS 250, nánast kominn á flot við slippbryggjuna í Njarðvík

 
 

19.03.2015 20:02

Logi, Ruud, Rósi, Axel, Viggó og Pétur

 

          Logi H og Ruud, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd  Ólafur Guðmundsson

 

        Logi Halldórs,  í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd  Ólafur Guðmundsson

 

          Logi, Rósi og Axel,  í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson

 

         Logi, Viggó og Pétur, í Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd Ólafur Guðmundsson, í des. 2000

19.03.2015 19:20

BEN LOYAL WK 3, í Newlyn

 

           BEN LOYAL WK 3, í Newlyn © mynd MarineTraffic, Kevin Templeton, 16. mars 2015

19.03.2015 18:19

ARCTIC ENDURANCE, í Las Palmas

 

         ARCTIC ENDURANCE, í Las Palmas © mynd MarineTraffic, Rolf Bridde, 3. mars 2015

19.03.2015 17:18

ALEKSANDRIT N-618

 

         ALEKSANDRIT N-618 © MarineTraffic, Valeriy Kundreavtsev, 16. mars 2015

19.03.2015 17:05

Teigenes, Troms í Noregi

 

       Teigenes, Troms í Noregi © mynd MarineTraffic, Lars Henriksen, 14. mars 2015

19.03.2015 15:16

Örfirisey RE 4 og Tuugaalik GR 6 -10, í Reykjavík

 

           2170. Örfirisey RE 4 og Tuugaalik GR 6 -10, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, í mars 2015

19.03.2015 14:15

Tuugaalik GR 6 -10, í Reykjavík

 

           Tuugaalik GR 6 -10, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, í mars 2015

19.03.2015 13:14

Polarstjørnan KG 349, á leið í pottinn?

Nokkuð hefur verið rætt um það á hinum ýmsu vefsíðum að báturinn sem legið hefur í þó nokkurn tíma í Hafnarfjarðarhöfn, sé á leið í pottinn. Sá ég þetta m.a. á Færeyskum síðum. Þrátt fyrir athuganir mínar, fékkst það þó hvergi staðfest.

 

         Polarstjørnan KG 349, í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, 2014

19.03.2015 12:13

Þessi meistari aðstoðaði við löndun úr SF 44, aflinn um 30 tonn eftir stutta legu

 

         Þessi meistari aðstoðaði við löndun úr SF 44, aflinn um 30 tonn eftir stutta legu © mynd Hannes Ingi Jónsson, í mars 2015

19.03.2015 11:12

Keflavíkurhöfn fyrir miðja síðustu öld

 

         Keflavíkurhöfn fyrir miðja síðustu öld © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar

19.03.2015 10:11

Keflavíkurhöfn, fyrir einhverjum áratugum

 

            Keflavíkurhöfn, fyrir einhverjum áratugum © mynd í eigu Byggðasafns Reykjanesbæjar

 

Póstur:

Þessi mynd er skemmtileg en hún er líklega tekin 1960 sem sést á því að bátarnir 3 sem liggja fyrir framan ÓF 36  eru líklega  Gullborg, Ólafur og Gulltoppur en Steini Lási keypti Gulltopp 1960 og Þórður Jó seldi Ólaf 1960 en þá fór hann til Grindavíkur og hét Ólafur GK 33. Annars þekki ég bara Ólaf Magnússon, Þorleif Rögnvaldsson sem í dag er Orri ÍS og ég giska að þetta sé Stjarnan RE 3 sem liggur þarna við vestustu bryggjuna.
kv
Gunnar Alexandersson

19.03.2015 09:10

Sandgerðisbót, á Akureyri, í gærmorgun

 

          Sandgerðisbót, á Akureyri, í gærmorgun © mynd af vef Akureyrarhafnar að morgni 18. mars 2015