Færslur: 2015 Mars

30.03.2015 22:00

Bjarni Þór dregur pramma frá Hafnarfirði til Akureyrar og fylgir Selur I með

Halldór Árnason, Patreksfirði: Hér koma myndir af dráttarbátnum Bjarna Þór 2748 frá Grindavík og pramma
sem hann er að draga. Hann kom við hér á Patreksfirði í gærkvöldi, á leið til Akureyrar.
Selur I sknr 5935 er með þeim í för. Hann var í Ólafsvík síðastliðna nótt og kom ekki hér inn

                                    2748. Bjarni Þór, á Patreksfirði

 

                                 Bjarni Þór, með pramman í togi

 

                                           2748. Bjarni Þór

 

                                                    Pramminn

          © myndir Halldór Árnason, á Patreksfirði, í dag, 30. mars 2015

30.03.2015 21:11

Sólplast í kvöld: Ákeyrslubátar nr. 3 og 4 á innsiglingamerkið í Sandgerði

Í kvöld var afgreiddur frá Sólplasti í Sandgerði bátur sá sem í fyrradag sigldi á innsiglingamerkið í Sandgerði og um leið var sá sem var númer 4 varðandi ákeyrslu á sama merki tekinn inn hjá Sólplasti. Hér koma myndir sem ég tók í kvöld af báðum bátum

                       7055. Sigrún KE 21 tekinn út hjá Sólplasti í kvöld

 

 

 

    

             Hér er báturinn kominn niður á hafnargarðinn í Sandgerði og Björn

                          Marteinsson  gerir sig klárann að hífa hann í sjóinn

 

 


 

 

 


 


 

                7055. Sigrún KE 21, komin á flot í Sandgerðishöfn, í kvöld

 

           7298. Bára KE 131, sigldi á innsiglinamerkið í gær og kom á 

                                        athafnarsvæði Sólplasts í dag

 

                       Hér stendur Bára við hlið 7760. Þrasa SH 375

 

            Kristján Nielsen gerir sig klárann til að fara með Báruna inn

 


 


 

             7298. Bára KE 131, að verða kominn inn í hús Sólplasts, í kvöld
                                    © myndir Emil Páll, 30. mars 2015

     

30.03.2015 20:37

VERONICA D-95

 

       VERONICA D-95 © mynd MarineTraffic, Georg Williamson, 20. mars 2015

30.03.2015 20:14

Bala NT-8-V, í Svolvaer, Noregi

 

         Bala NT-8-V, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting frode adolfsen, 29. mars 2015

30.03.2015 16:37

Engar myndir birtast


Vegna bilunar hjá 123.is hafa engar myndir komið frá því um hádegi. Vonandi verður þetta ekki lengi svona.

 

30.03.2015 12:13

Ingunn AK 150, Bjarni Ólafsson AK 70 o.fl. á Akranesi, í gær

 

          2388. Ingunn AK 150, 2287. Bjarni Ólafsson AK 70 o.fl., á Akranesi, í gær © mynd Sigþór Ingi Hreiðarsson, 29. mars 2015

30.03.2015 11:12

Ebbi AK 37, á Akranesi, í gær

 

       2737. Ebbi AK 37, á Akranesi, í gær © mynd Sigþór Ingi Hreiðarsson, 29. mars 2015

30.03.2015 10:11

Ingunn AK 150, á Akranesi, í gær

 

         2388. Ingunn AK 150, á Akranesi, í gær © mynd Sigþór Ingi Hreiðarsson, 29. mars 2015

30.03.2015 09:10

Bjarni Ólafsson AK 70, á Akranesi, í gær

 

         2287. Bjarni Ólafsson AK 70, á Akranesi © mynd Sigþór Ingi Hreiðarsson, 29. mars 2015

30.03.2015 08:25

Faxi RE 9, á Akranesi, í gær

 

       1742. Faxi RE 9, á Akranesi, í gær © mynd Sigþór Ingi Hreiðarsson, 29. mars 2015

30.03.2015 07:08

Gunnbjörn ÍS 302 og Valbjörn ÍS 307, á Ísafirði

 

           1327. Gunnbjörn ÍS 302 og 1686. Valbjörn ÍS 307, á Ísafirði © mynd úr vefmyndavél kl. 13.00 þann 29. mars 2015

 

AF FACEBOOK:

Helgi Sigfusson Og Papey ofan við Bjössana.

30.03.2015 06:00

Lundey NS 14, á Akranesi, í gær

 

       155. Lundey NS 14, á Akranesi, í gær © mynd Sigþór Ingi Hreiðarsson, 29. mars 2015

29.03.2015 21:00

Alla GK 51 í Keflavíkurhöfn - og á siglingu, í gær

 

       7105. Alla GK 51, í Keflavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll, 28. mars 2015

 


 


 

           7105. Alla GK 51, siglir út úr Keflavíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 28. mars 2015

 


 


 


 


 


 

          7105. Alla GK 51, siglir fyrir Vatnsnesið á leið sinni í Grófina, í gær © myndir Emil Páll, 28. mars 2015

29.03.2015 20:21

Sigrún KE 21, til Sólplasts í morgun, eftir að hafa siglt á innsiglingamerki í Sandgerði

Frá því að innsiglingamerki skemmdist við Sandgerði á síðasta ári og ýmsar ástæður hafa komið í veg fyrir að hægt væri að lagfæra það hafa fjórir bátar siglt á þann hluta merkisins sem ekki kemur upp úr sjó. Bara þessa helgi hafa tveir orðið fyrir tjóni sökum þessa og birti ég hér myndir af þeim sem varð fyrir tjóni í gær og kom hann til Sólplasts í morgun til viðgerðar. Hvort báturinn sem skemmdist í dag hafi þurft að taka á land veit ég ekki á þessari stundu.

        7055. Sigrún KE 21, á leið eftir Strandgötunni í Sandgerði í morgun, á leið sinni til Sólplasts

 

  


 


 

            Báturinn kominn á athafnarsvæði Sólplasts og ef vel er skoðað má

                              sjá hluta af skemmdunum sem urðu á bátnum

                                © myndir Emil Páll, í morgun, 29. mars 2015

29.03.2015 20:02

Fengu volduga akkersiskeðju í skrúfuna

Svafar Gestsson, í gær: ,,Þeir félagar okkar á kompanískipinu Sveanord voru svo óheppnir að fá volduga akkeriskeðju í skrúfuna í Bodø með tilheyrandi skemdum á skrúfubúnaði og voru dregnir hingað til Harstad. Annað kompaanískip Fjordkabel tók þá síðan síðasta spölinn að Seaworksbryggjunni".

                                                      Kastfjord

 

                                             Sveanord og Fjordkabel
 

                                             Sveanord og Fjordkabel
 

                                                  Fjordkabel

             Í Harstad, Noregi © myndir Svafar Gestsson, 28. mars 2015