Færslur: 2015 Mars
02.03.2015 09:10
Bergur Vigfús GK 43 o.fl. makrílbátar, út af Keflavík
![]() |
2746. Bergur Vigfús GK 43 o.fl. makrílbátar, út af Keflavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í sept. 2014
02.03.2015 08:24
Guðrún Petrína GK 107 og Bergur Vigfús GK 43, við Vatnsnes í Keflavík
![]() |
2256. Guðrún Petrína GK 107 og 2746. Bergur Vigfús GK 43, við Vatnsnes, í Keflavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í sept. 2014
02.03.2015 07:00
Ebba KE 28, á Vatnsnesi, í Keflavík
![]() |
2238. Ebba KE 28, á Vatnsnesi, í Keflavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í sept. 2014
02.03.2015 06:00
Gosi HU 102 og Valþór GK 123, á Stakksfirði
![]() |
1914. Gosi HU 102 og 1081. Valþór GK 123, á Stakksfirði © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í sept. 2014
01.03.2015 21:00
Kristín GK 457, Elding og Hafsúlan mættust í briminu í innsiglingunni til Grindavíkur, í gær
Hér kemur óvanalega löng syrpa, en þó nokkuð skemmtileg fyrir þá sam hafa gaman að því að skoða góðar myndir. Hefst syrpan á því að hvalaskoðunarbátarnir Elding og Hafsúlan eru að fara inn í innsiglinguna til Grindavíkur, þar sem nokkuð brim er þó ekki mjög mikið, en um leið þó nokkur alda. Á sama tíma fer frá bryggju í Grindavík, Kristín GK 457 og því mætast þrír í innsiglingunni. En allt um það sést á myndunum sem hér koma og birtast í þeirri röð sem þær voru teknar :
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
1047. Elding og utar sést í 2511. Hafsúlu
|
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
![]() |
||
|
2511. Hafsúlan, nálgast bryggjuna, en þar er fyrir 1047. Elding
|
01.03.2015 20:21
Markús HF 177, út af Reykjanesi í fyrradag og í Grindavík, í gær
Hér koma fyrst tvær myndir sem ekki eru sérlega góðar, enda teknar úr mikilli fjarlægð í fyrradag er báturinn sigldi fram hjá Reykjanesi, en hinar þrjá eru af bátnum í Grindavíkurhöfn, í gær
![]() |
| 1426 . Markús HF 177, siglir fram hjá Reykjanesi, 27. feb. 2015 |
![]() |
||||||
|
1426. Markús HF 177, siglir fram hjá Reykjanesi, 27. feb. 2015
|
01.03.2015 20:02
Faxi RE 9, á Akranesi
![]() |
||
|
|
![]() |
1742. Faxi RE 9, á Akranesi © myndir Sigþór Ingi Hreiðarsson, 27. feb. 2015
01.03.2015 19:20
Oddverji ÓF 76, á Siglufirði
![]() |
2102. Oddverji ÓF 76, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, í feb. 2015
01.03.2015 18:19
Oddverji ÓF 76 og Múlaberg SI 22, á Siglufirði
![]() |
2102. Oddverji ÓF 76 og 1281. Múlaberg SI 22, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, í feb. 2015
01.03.2015 17:18
Máni ÁR 70, Bergur Vigfús GK 43 og Brynjar KE 127, út af Vatnsnesi, Keflavík
![]() |
1829. Máni ÁR 70, 2746. Bergur Vigfús GK 43 og 7255. Brynjar KE 127, út af Vatnsnesi, Keflavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í sept. 2014
01.03.2015 16:17
Máni ÁR 70 og Valþór GK 123, á Stakksfirði
![]() |
1829. Máni ÁR 70 og 1081. Valþór GK 123, á Stakksfirði © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í sept. 2014
01.03.2015 15:16
Sigurbjörg ÓF 1, Sigurborg SH 12, Sigurvin og Kleifaberg RE 70, á Siglufirði
![]() |
1530. Sigurbjörg ÓF 1, 1019. Sigurborg SH 12, 2683. Sigurvin og 1360. Kleifarberg RE 70, á Siglufirði, um síðustu helgi © mynd Hreiðar Jóhannsson, í feb. 2015
01.03.2015 14:15
Blómfríður SH 422, í Njarðvík
![]() |
![]() |
1244. Blómfríður SH 422, í Njarðvík © myndir Helgi Sigfússon, 26. feb. 2015
01.03.2015 13:14
Stormur SH 333, í Njarðvík
![]() |
![]() |
586. Stormur SH 333, í Njarðvík © myndir Helgi Sigfússon, 26. feb. 2015
01.03.2015 12:13
Hoffell II SU 802, á Akranesi
![]() |
||
|
|
2345. Hoffell II SU 802, á Akranesi © myndir Sigþór Ingi Hreiðarsson, 27. feb. 2015





























































