Færslur: 2015 Mars
10.03.2015 18:49
Frönsk skúta á Patreksfirði, í morgun
Þessi franska skúta kom til Patreksfjarðar í gær og tók Halldór Árnason þessa mynd í morgun úr stofuglugganum hjá sér, áður en óveðrið skall á.
![]() |
| Frönsk skúta á Patreksfirði © mynd Halldór Árnason, í morgun 10. mars 2015 |
10.03.2015 18:33
Óveðrið í dag: Skip í vari, aðrir slitnuðu upp eða skemmdust í höfnum
Nokkuð var um að skip skemmdust í höfnum í óveðrinu í dag og aðrir slitnuðu upp að hluta til, en þeim tókst að bjarga áður en illa fór. Sem dæmi þá urðu bæði loðnuskip, svo og flutningaskip nokkuð í Helguvík og tveir bátar slitnuðu að hluta til frá í Grófinni, Keflavík
Víða voru skip í vari og sem dæmi þá tók ég mynd af þremur sem voru innarlega á Stakksfirði, nánast út af Keflavík. Einn þeirra koma inn til Keflavíkur eftir að verður lægði aðeins áðan.
![]() |
||||||||||
|
|
10.03.2015 18:19
Julie M. N-9-ME, gerð út frá Reipa allt árið
![]() |
![]() |
Julie M. N-9-ME gerð út frá Reipa allt árið © mynd Jón Páll Jakobsson, í mars 2015
10.03.2015 17:18
Holmfoss, í Aalesundi, Noregi
![]() |
Holmfoss, í Aalesundi, Noregi © mynd shipspotting Mats Brevik, 21. sept. 2014
10.03.2015 16:17
Geir Roger F-71-H, í Noregi
![]() |
Geir Roger F-71-H, í Noregi © mynd KYSTogFJORD
10.03.2015 15:16
Fluvius Tamar, í Þorlákshöfn
![]() |
Fluvius Tamar, í Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson, 27. jan. 2015
10.03.2015 14:15
5733. (B733) Oddur EA 404 - frá Akureyri
![]() |
5733. (B733) Oddur EA 404 - frá Akureyri - eftirtaka Þorgrímur Ómar Tavsen, í Hrísey, 9. mars 2015
10.03.2015 13:14
Darri EA 75, í Hrísey, í gær
![]() |
2652. Darri EA 75, í Hrísey, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 9. mars 2015
10.03.2015 12:13
Polar Amaroq GR 18-49 og Wilson Amsterdam, í Helguvík, í morgun
![]() |
||||||
|
Polar Amaroq GR 18-49 og Wilson Amsterdam
|
10.03.2015 11:12
Erla Kristín EA 155, í Hrísey, í gær
![]() |
2587. Erla Kristín EA 155, í Hrísey, í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 9. mars 2015
10.03.2015 10:11
Lóa BA 177, í Grófinni, Keflavík, í morgun
![]() |
2088. Lóa BA 177, í Grófinni, Keflavík, í morgun © mynd Emil Páll, 10. mars 2015
10.03.2015 09:10
Jakob N-32-ME, í Röst, Noregi
![]() |
Jakob N-32-ME, í Röst, Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, í mars 2015
10.03.2015 08:31
Máni ÁR 7
![]() |
![]() |
||
|
|
1887. Máni ÁR 7 © myndir Ragnar Emilsson, 3. mars 2015
10.03.2015 07:00
Nökkvi ÞH 27 og Frosti ÞH 229, á Akureyri
![]() |
1622. Nökkvi ÞH 27 og 2433. Frosti ÞH 229, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson
10.03.2015 06:00
Snæfell EA 310, á Akureyri
![]() |
1351. Snæfell EA 310, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson


























