Færslur: 2015 Febrúar
13.02.2015 07:00
Arnarfell (1978-1988)
![]() |
1531. Arnarfell (1978 - 1988), í Reykjavík © mynd shipspotting Yvon Perchoc, 1. ágúst 1988
![]() |
1531. Arnarfell (1978 - 1988), Goole, UK - mynd shipspotting PWR
13.02.2015 06:00
Hegri KE 107, í skemmtisiglingu á sjómannadag
![]() |
1171. Hegri KE 107, í skemmtisiglingu á sjómannadag
12.02.2015 21:00
Siggi Bjarna GK 5, sjósettur eftir lengingu o.fl. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
Hér kemur mikil syrpa sem ég tók sitthvorumegin við hádegið í dag þegar Siggi Bjarna GK 5 var tekinn út úr bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur og síðan sjósettur og dreginn í átt að bryggju í Njarðvíkurhöfn. Auk þess birtast þrjár myndir sem ég tók við sama tækifæri og tengjast málinu svona óbeint, en allt um það undir viðkomandi myndum.
Svona í leiðinni upplýsi ég það að reynslan af fyrri bátnum frá Nesfiski, þ.e. Benna Sæm sem fór í eins breytingu er mjög góð og er báturinn betri, en áður var. Nánar um það síðar.
![]() |
|||||||||||
|
Hér er ferðin með 2454. Sigga Bjarna GK 5, að hefjast í morgun út úr bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur
|
Þráinn Jónsson, framkvæmdastjóri Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, fylgist með því sem er að gerast við bátinn og til hægri er Þorvaldur Reynisson, en þarna er hann augljóslega klár á því hvað myndasmiðurinn er að gera
![]() |
||||||||||||||||||||
|
Einhver gárungurinn hefur sett þennan, nánast spriklandi kola við bátaskýlið og er hann eins og hann sé að horfa inn. Eins og flestir vita er kolinn stór hluti í þeirri fisktegundum sem báturinn veiðir að öllu jafni
|
12.02.2015 20:21
Gosi HU 102, sjósettur eftir langt hlé
Í lok makrílvertíðarinnar á síðasta ári tók báturinn niðri í Sandgerðishöfn, með þeim afleiðingum að búnaðurinn fyrir dýptamælirinn skemmdist. Var báturinn því tekinn strax upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og að viðgerð lokinni stóð báturinn uppi í slippnum þar til í dag að hann var settur í Gullvagninn, sem kom honum í sjóinn og tók ég þá þessa myndasyrpu.
![]() |
| 1914. Gosi HU 102, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgun, áður en Gullvagninum var bakkað undir bátinn |
![]() |
||||||
|
Gullvagninn bakkar með bátinn í átt að sjósetningarbrautinni
|
![]() |
||||||||
|
Báturinn kominn niður í sjóinn að hluta
|
12.02.2015 19:20
Einar V. og Bjarni S.
![]() |
Einar V. og Bjarni S. í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, í nóv. 1999
12.02.2015 18:19
Óskar KE 161, í Sólplasti
Í gær kom þessi bátur til Sólplasts í Sandgerði, en hann er að fara í viðhald.
![]() |
6569. Óskar KE 161, hjá Sólplasti, í dag © mynd Emil Páll, 12. feb. 2015
12.02.2015 17:18
NUKA ARCTICA, út af Sandgerði í dag og erlendis fyrir nokkrum árum
Hér sjáum við flutningaskip sem ég tók mynd með miklum aðdrætti frá Sandgerði í dag og birti líka mynd af MarineTraffic, sem tekin var árið 2011.
![]() |
Nuka Arctica, djúpt út af Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 12. feb. 2015
![]() |
NUKA ARCTICA © mynd MarineTraffic, Valery Cherezov. 27. júlí 2011
12.02.2015 16:17
Vidfoss, á Akureyri, í dag
![]() |
Vidfoss, á Akureyri, í dag © mynd Víðir Már Hermannsson, 12. feb. 2015
12.02.2015 15:37
Eyborg ST 59, á Akureyri, í fyrstu ferð ársins, að vísu bara á milli bryggja
![]() |
2190. Eyborg ST 59, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 12. feb. 2015 - í fyrstu ferð ársins, að vísu bara á milli bryggja
12.02.2015 14:33
Hvað á þetta sameiginlegt? Kemur í ljós í einni af syrpum kvöldsins
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Hvað á þetta sameiginlegt? Kemur í ljós í einni af syrpum kvöldsins
12.02.2015 14:15
Poseidon EA 303, á Akureyri, í dag
![]() |
||
|
|
1412. Poseidon EA 303, á Akureyri í dag © myndir Víðir Már Hermannsson, 12. feb. 2015
12.02.2015 13:48
Eggert, Jóhann K., Auðunn, Óskar, Siggi og Elli
![]() |
Eggert, Jóhann K., Auðunn G, Óskar G., Siggi E. Elli G. í Trédeild Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, í des. 1991
12.02.2015 09:10
Vetrarlegt í Noregi
![]() |
Sjöspröyt, í Noregi - nú er vetrarlegt © mynd Jón Páll Jakobsson, 12. feb. 2015
12.02.2015 07:00
Ársæll KE 77
![]() |
||
|
|
965. Ársæll KE 77 © myndir Heimir Stígsson
AF FACEBOOK:
Árni Árnason Eitthvað kannast ég við þennan
Guðni Ölversson Flott mynd.















































