Færslur: 2015 Febrúar
19.02.2015 13:14
Faxi RE 9 o.fl., á loðnumiðunum
![]() |
1742. Faxi RE 9 o.fl. á loðnumiðunum © mynd Grétar Rögnvarsson, 18. feb. 2015
19.02.2015 12:13
Fyrrum Baldur, í dag Ilhas, frá Cape Verde
![]() |
| OOST-VLIEAND, síðar 2727. Baldur © mynd shipspotting, Marius Esman, 12. apríl 2004 |
![]() |
Schellingerland, síðar 2727. Baldur frá 10. 04.06 - des. 2014 og í dag Inter Ilhas, frá Cape Verde © mynd shipspotting Frits Olinga, 17. júlí 1988
19.02.2015 11:12
Lundey NS 14, kemur til Akraness
![]() |
||
|
|
![]() |
155. Lundey NS 14, kemur til Akraness © myndir Sigurþór Ingi Hreiðarsson, í feb. 2015
19.02.2015 10:11
Ingunn AK 150, á Akranesi
![]() |
2388. Ingunn AK 150, á Akranesi © mynd Sigurþór Ingi Hreiðarsson, í feb. 2015
19.02.2015 09:10
Nökkvi ÞH 27, á Akureyri, í gær
![]() |
1622. Nökkvi ÞH 27, á Akureyri, í gær
© mynd Svafar Gestsson, 18. feb. 2015
![]() |
1622. Nökkvi ÞH 27, á Akureyri, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 18. feb. 2015
19.02.2015 08:33
Neptune, utan á Ægi, á Akureyri, í gær
![]() |
2266. Neptune, utan á 1066. Ægi, á Akureyri, í gær © mynd Svafar Gestsson, 18. feb. 2015
19.02.2015 07:00
Múlaberg SI 22 og Berglín GK 300, á Siglufirði, í vikunni
![]() |
![]() |
1281. Múlaberg SI 22 og 1905. Berglín GK 300, á Siglufirði, í vikunni © myndir Hreiðar Jóhannsson, í feb. 2015
19.02.2015 06:00
Berglín GK 300 og Sóley Sigurjóns GK 200, á Siglufirði, nú í vikunni
![]() |
![]() |
1905. Berglín GK 300 og 2262. Sóley Sigurjóns GK 200, á Siglufirði, nú í vikunni © myndir Hreiðar Jóhannsson, í feb. 2015
18.02.2015 21:00
Brúsi SN 7 / Fairful PD 67 - upphafið, sagan og endirinn
Hér kemur mikil saga í máli og myndum af skrokki sem fluttur var inn til Njarðvíkur og stóð þar lengi uppi en var að lokum gerður af báti sem seldur var úr landi og lifði ekki lengi sem slíkur, allt um það hér fyrir neðan, en myndirnar sem fylgja eru margar hverjar einstakar, þar sem þær hafa ekki sést áður hér á síðunni og sumar að ég held hvergi annarsstaðar.
Sagan verður flutt fyrir neðan allar myndirnar:
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
|
Brúsi SN 7, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll
|
![]() |
![]() |
||||||
|
|
18.02.2015 20:21
Smári ÞH 59, á Akureyri, í dag
![]() |
1533. Smári ÞH 59, á Akureyri, í dag © mynd Svafar Gestsson, 18. feb. 2015
18.02.2015 19:20
Pétur Þór BA 44, á Akureyri, í dag
![]() |
1491. Pétur Þór BA 44, á Akureyri, í dag
© mynd Svafar Gestsson, 18. feb. 2015
18.02.2015 18:19
Poseidon, á Akureyri, í dag
![]() |
1412. Poseidon EA 303, á Akureyri, í dag © mynd Svafar Gestsson, 18. feb. 2015
18.02.2015 17:18
Ægir, á Akureyri, í dag
![]() |
1066. Ægir, á Akureyri, í dag © mynd Svafar Gestsson, 18. feb. 2015
18.02.2015 16:17
Baldvin Njálsson GK 400, Örfirisey RE 4 og Wilson Trent - þegar stitti upp og sólin sást
Hér koma nýjar myndir sem ég tók af skipunum á Stakksfirði og Keflavíkinni í dag, en þær tók ég áðan þegar rigningin stitti upp og sólin sendi geisla sína.
![]() |
||||||
|
|
18.02.2015 15:16
Örfirisey RE 4 og Baldvin Njálsson GK 400, í vari á Stakksfirði
Í gær og í dag hafa tveir íslenskir togarar verið meira og minna í vari á Stakksfirði, en sökum slæms skyggnis náði ég aðeins mynd af öðrum þeirra og kemur hún hér.
![]() |
| 2170. Örfirisey RE 4, á Stakksfirði, í dag © mynd Emil Páll, 18. feb. 2015 |











































