Færslur: 2014 Maí
27.05.2014 16:17
Bulk Viking - Svafar Gestsson er þarna um borð sem vélstjóri og gröfumaður
![]() |
Bulk Viking © mynd MarineTraffic, Oddvar Klausen - Svafar Gestsson, starfar nú þarna um borð sem vélstjóri og gröfumaður
27.05.2014 15:19
Gamall brunnbátur
Jón Páll Jakobsson, Noregi: Hér sjáum við lítinn gamlann brunnbát sem var breytt ganggert til að landa lifandi fiski. Þarna eru norðmenn eitthvað að vakna og mönnum er sko sannanlega verðlaunað fyrir þetta. Einnig vilja eru þeir á því að stórefla þorskagildruveiðar með þetta í huga þ.e.a.s koma með fiskinn lifandi í land.
![]() |
Brunnbátur © mynd Jón Páll Jakobsson, í Noregi, í maí 2014 |
27.05.2014 14:01
Darina, í Sandgerðishöfn, í gær
![]() |
||
|
|
Darina, í Sandgerðishöfn, í gær © myndir Emil Páll, 26. maí 2014
27.05.2014 13:14
Aska flutt út á næstu dögum
Nú fyrir helgi er væntanlegt skip til Njarðvíkur til að taka ösku, sem kemur úr sorpeyingarstöðvum á Suðurnesjum. Já um er að ræða ösku úr gömlu stöðinni við Hafnaveg svo og úr Kölku sem er stutt frá Helguvík. Verður askan flutt erlendis, þar sem hún fer í gamlar kalknámur, sem talið er að með samlögun eyði öskunni sem slíkri.
Eins og sjá má á myndunum tveimur sem ég tók um síðustu helgi, hefur mikið magn af stórum pokum eða sekkjum verið komið fyrir á öðrum hafnargarðinum í Njarðvík, en það er Íslenska gámafélagið sem sér um mál þetta.
![]() |
||
|
|
27.05.2014 12:16
Jón Hildiberg RE 60 og Ra HF 33 ex KE 11, í Sandgerði, í gær
![]() |
6856. Jón Hildiberg RE 60 og 6488. Ra HF 33 ex KE 11, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 26. maí 2014
27.05.2014 11:12
Skutla SI 49, á Siglufirði
![]() |
6755. Skutla SI 49, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 25. maí 2014
27.05.2014 10:42
Norður á rækju
Norður á rækjuna þessa mynd tók Gísli Aðalsteinn Jónasson, um borð í Sigga Bjarna GK 5 í morgun og sjáum við þarna líka Benna Sæm GK 26, í Sandgerði
![]() |
Norður á rækjuna - Gísli Aðalsteinn Jónasson, um borð í Sigga Bjarna GK 5 og sjáum við þarna líka Benna Sæm GK 26, í Sandgerði í morgun © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, 27. maí 2014
27.05.2014 10:11
Stella GK 23, uppi á bryggju, í Sandgerði, í gær
![]() |
2669. Stella GK 23, uppi á bryggju, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 26. maí 2014
27.05.2014 09:10
Hafdís SU 220, ný skveruð, í Njarðvík, í gær
![]() |
||
|
|
2400. Hafdís SU 220, ný skveruð, í Njarðvík, í gær © myndir Emil Páll, 26. maí 2014
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Þessi er í eigu Eskju og ber hið gamla númer sem Vattarnesið bar fyrst báta á Eskifirði.
27.05.2014 08:35
Kvika KE 4, í Grófinni, Keflavík
![]() |
6689. Kvika KE 4, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 26. maí 2014
27.05.2014 07:00
Nökkvi ÞH 27, á útleið frá Siglufirði
![]() |
1622. Nökkvi ÞH 27, á útleið frá Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 25. maí 2014
27.05.2014 06:00
Frá Siglufirði, í gær
![]() |
Frá Siglufirði, í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 26. maí 2014
27.05.2014 05:50
Kristrún II RE 477, farin í pottinn, en án Fram og Fjólu
Sá á AISinu í gærkvöldi að Kristrún II RE 477 var að nálgast Garðskaga og í morgun var skipið komið fyrir Garðskaga. Ljóst er að það kom ekki við í Njarðvík eins og áður hafði lekið út, til að taka með sér Fram ÍS 25 og Fjólu KE 325, í pottinn. Spurningin hvort skipið hafi dregið einhverja aðra?
|
Þetta skjáskot tók ég kl. 5. 50 í morgun
|
||
26.05.2014 21:00
Kaldbakur EA 1, að koma til löndunar á Akureyri








1395. Kaldbakur EA 1, að koma inn til löndunar á Akureyri © myndir Sigurbrandur Jakobsson 1. maí 2014



















