Færslur: 2014 Maí
11.05.2014 14:15
Remøybuen M-9-HØ, í Finnmark, Noregi


Remøybuen M-9-HØ, í Finnmark, Noregi © myndir Elfar Eiríksson, 9. maí 2014
11.05.2014 13:14
Polarfangst N-131-ME - plastbátur, smíðaður sem fiskibátur, fyrir Sænska herinn

Polarfangst N-131-ME, í Finnmark, Noregi - plastbátur, upphaflega smíðaður fyrir Sænska herinn og hannadur sem fiskibátur og var notaður til leita á tundurduflum í Kalda stríðinu © mynd Elfar Eiríksson, 9. maí 2014
11.05.2014 12:13
Nordkapp W320 og eftirlitsmenn fara um borð í Remøybuen M-9-HØ

Nordkapp W320, í Finnmark, Noregi

Mannskapur af Nordkapp að koma í eftirlit um borð í Remøybuen M-9-HØ, Finnmark, Noregi © myndir Elfar Eiríksson, 9. maí 2014
11.05.2014 11:12
Kloegga N-431-Ø, í Finnmark, Noregi
![]() |
Kloegga N-431-Ø, í Finnmark, Noregi © mynd Elfar Eiríksson, 9. maí 2014
11.05.2014 10:00
Haakon Jr N-94-MS, í Finnmark, Noregi

Haakon Jr N-94-MS, í Finnmark, Noregi © mynd Elfar Eiríksson, í maí 2014
11.05.2014 09:00
FORTUNA T-161-LK, í Nordvågen, Noreg
FORTUNA T-161-LK, í Nordvågen, Noregi © mynd marineTraffic, Elfar Eiríksson, 5. maí 2014
11.05.2014 08:00
Børnes F-22-NK, í Finnmark, Noregi - mynd Elfar Eiríksson, 9. maí 2014

Børnes F-22-NK, í Finnmark, Noregi © mynd Elfar Eiríksson, 9. maí 2014
11.05.2014 07:00
Ballstadøy N-185-VV, sem kemur með lifandi fisk að landi
Svona í upphafi skulum við muna að dagurinn í dag 11. maí var lengi vel lokadagur vertíðarinnar á Íslandi.
Nú koma nokkrar myndir frá Finnmark í Noregi, og síðar fleiri myndir frá Noregi. Fyrst sjáum við Ballstadøy sem eins og margir snurvoðarbátar fiska "lifandi" Þorsk sem vistaður er á svokölluðum "hótelum" sem þýðir að ekki má fóðra fiskinn í kvíunum í landi. Þessi skip sem nota þessa aðferð fá 50% meiri kvóta en aðrir en til að þessi aðferð lukkist verður skipið að vera búið svokölluðu RWS kerfi en án þess að nota kælinguna og er besti árangurinn að setja fiskinn í tank sem er undir þrýstingi, eins og brunnbátar notast við.

10.05.2014 21:00
Steinunn HF 108 - syrpa












2763. Steinunn HF 108 © myndir Jónas Jónsson, í apríl 2014
10.05.2014 20:21
Eydís EA 44, á Dalvík

2507. Eydís EA 44, á Dalvík © mynd Hreiðar Jóhannsson, 7. maí 2014
10.05.2014 19:20
Gunnar Leós ÍS 112, Snjólfur ÍS 23 o.fl.

2497. Gunnar Leós ÍS 112, 2365. Snjólfur ÍS 23 o.fl. © mynd Jónas Jónsson, í apríl 2014
10.05.2014 18:19
Gunnar Leós ÍS 112

2497. Gunnar Leós ÍS 112 © mynd Jónas Jónsson, í april 2014
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Alvöru bátur. Sennilega bestu sjóbátarnir í plastbátabransanum.
10.05.2014 17:18
Viðar ÍS 500, í Bolungarvík

2493. Viðar ÍS 500, í Bolungarvík © myndir Jónas Jónsson, í apríl 2014
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Flottur þessi
10.05.2014 16:27
Ólafur HF 200, í Sandgerði




2483. Ólafur HF 200, í Sandgerði © myndir Emil Páll, 8. maí 2014
10.05.2014 15:16
Steinunn SF 10, á siglingu framhjá Sandgerði

2449. Steinunn SF 10, út af Sandgerði © mynd Emil Páll, 8. maí 2014

