Færslur: 2014 Maí
30.05.2014 21:00
Kjósum rétt! Á morgun
Já, á morgun eru eins og allir vita sveitarstjórnarkosningar. Þó við verðum ekki sammála um hvað eigi að kjósa og þetta sé ekki síða fyrir pólitískan áróður, ætla ég þó að láta þetta flakka.
![]() |
|
Smá grín......heheh |
30.05.2014 20:42
Artus og Remøybuen - smá syrpa
Hér koma nokkrar myndir frá Elfari Eiríkssyni, en hann er skipverji á síðarnefnda skipinu.
![]() |
||||||||||
|
|
30.05.2014 19:20
Nýja vinnuumhverfið hjá Svafari Gestssyni





Nýja vinnuumhverfið hjá Svafari Gestssyni
© myndir 29. maí 2014
30.05.2014 15:16
Fyrir utan Vardø

Fyrir utan Vardø 22. mai, en þá fyrst nær sólinn yfirhöndinni hérna og ekkert sólarlag verður næstu vikurnar, þar sem sólin einfaldlega sest ekki © mynd Elfar Eiríksson, 22. maí 2014
30.05.2014 14:20
Sjómannakveðja
Sendi sjómönnum og
fjölskyldum þeirra
hátíðarkveðjur á
Sjómannadaginn.
Emil Páll
Af FACEBOOK:
Ólafía Þórey Sigurðardóttir Takk og sömuleiðis Emil Páll
30.05.2014 14:15
Øsvaldson F-148-H fyrir utan Vardø. Í áhöfninni eru íslendingar

Øsvaldson F-148-H fyrir utan Vardø. Meðal áhafnarmeðlima eru íslendingar © mynd Elfar Eiríksson, 28. maí 2014
30.05.2014 13:14
Voldnes F-80-M í Båtsfjørd

Voldnes F-80-M í Båtsfjørd © mynd Elfar Eiríksson, 28. maí 2014
30.05.2014 12:15
Slettholmen N-110-L

Slettholmen N-110-L © mynd Elfar Eiríksson, 28. maí 2014
30.05.2014 11:12
Vareid, N-333-VV, með gott hal á síðunni, uþb 15-20 tonn af þorski
![]()


Vareid, N-333-VV, með gott hal á síðunni, uþb 15-20 tonn af þorski © myndir Elfar Eiríksson, 28. maí 2014
AF FACEBOOK:
Arngrimur Gudmundsson Voðalegur stubbur þetta skip...
30.05.2014 10:11
Skolpen N-8-VV

Skolpen N-8-VV © mynd Elfar Eiríksson, 28. maí 2014
30.05.2014 09:10
Kildin F-66-BD, Íslenskur vélstjóri þar um borð

Kildin F-66-BD, Íslenskur vélstjóri þar um borð, Sveinn Guðlaugur Jónsson. Þarf kanski ekki að tilgreina það en á Osvaldson eru Íslendingar © mynd Elfar Eiríksson, 28. maí 2014 - mynd af Osvaldson, birtist síðar í dag














