Færslur: 2014 Maí
16.05.2014 16:57
Hvað er þetta? - sjá nánar í kvöld
|
Hvað er þetta? - sjá nánar í kvöld © mynd Emil Páll, 16. maí 2014 |
16.05.2014 16:17
Jökla ST 200, á Hólmavík
![]() |
![]() |
7223. Jökla ST 200, á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is 7. maí 2014
16.05.2014 15:16
Stakkur SH 503, Jói Brans GK 517, Sunna Líf KE 7 o.fl. í Sandgerði
![]() |
7205. Stakkur SH 503, 6991. Jói Brans GK 517, 1523. Sunna Líf KE 7 o.fl. í Sandgerði © mynd Emil Páll, 14. maí 2014
16.05.2014 14:46
Norðmenn eignast stærsta balabát í heimi
Í Fiskifréttum í dag er fjallað um þennan bát og þar birtist þessi fyrirsögn sem ég nota, en svo skemmtilega vill til að Elfar Eiríksson tók eftirfarandi myndir af bátnum í gær og í fyrradag.
![]() |
||||
|
|
![]() |
M-Solhaug F-50-BD, í gær og í fyrradag © myndir Elfar Eiríksson, í maí 2014
Úr Fiskifréttum, í dag:
Norðmenn eignuðust stærsta balabát í heimi þegar nýsmíðaður línubátur, M Solhaug, var afhentur eigendum á dögunum. Báturinn verður gerður út frá Båtsfjord í Finnmörk í Norður-Noregi. Báturinn er 34 metra langur og stundar veiðar í úthafinu. Frá þessu er greint í Kystmagasinet.
Báturinn var smíðaður í Tersan skipasmíðastöðinni í Tyrklandi og kostar um 100 milljónir króna norskar fullbúinn (um 1,9 milljarðar ISK).
Útgerðarmaðurinn sleppti því að setja nýtísku beitningarvél um borð og nýtir sér þess í stað handbeitningu í landi. Í hverri veiðiferð mun M Solhaug fara með 700 til 1.000 bala og getur haft 40 þúsund króka í sjó. Þess má geta til samanburðar að stærri balabátar á Íslandi reru á sínum tíma mest með 90 til 100 bala í veiðiferð.
Gert er ráð fyrir að M Solhaug komi með 80 tonn af ferskum fiski og 200 tonn af frosnum fiski úr hverri veiðiferð, alls 280 tonn.
16.05.2014 14:41
Færeyjar fyrir nokkrum dögum: Tveir íslensk ættaðir o.fl.
Sverrir, sendi mér þessar myndir sem hann tók fyrir stuttu í Færeyjum og á tveimur þeirra sjást bátar sem örugglega eru íslensk smíði, þó erfitt sé að rekja það þar sem nöfnin sjást ekki.
![]() |
||||||
|
|
16.05.2014 14:31
Bright Ocean, í Straumsvík, í dag
![]() |
||
|
|
Bright Ocean, í Straumsvík, í dag © myndir Tryggvi, 16. maí 2014
16.05.2014 14:17
Freydís ÍS 80 og Margrét GK 16, í Sandgerðishöfn
![]() |
7062. Freydís ÍS 80 og 1153. Margrét GK 16, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 13. maí 2014
16.05.2014 12:33
Er Kristrún II að fara með Fram og Fjólu í pottinn?
Þær fregnir hafa borist að Kristrún II RE 477, sé að fara í pottinn og mun draga með sér Fram ÍS 25 og Fjólu KE 325
16.05.2014 11:12
Jói Brans GK 517, Sunna Líf KE 7, Frú Magnhildur GK 222 og Orri ÍS 180, í Sandgerði
![]() |
6991. Jói Branz GK 517, 1523. Sunna Líf KE 7, 1546. Frú Magnhildur GK 222 og 923. Orri ÍS 180, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 13. maí 2014
16.05.2014 10:24
Hannes Hafstein, sótti í gærkvöldi Nönnu ÍS 321, sem var biluð og dró til Sandgerðis
![]() |
||
|
|
![]() |
2310. Hannes Þ. Hafstein, kemur í gærkvöldi með 6614. Nönnu ÍS 321, til Sandgerðis © myndir Árni Freyr Rúnarsson, 15. maí 2014
16.05.2014 09:10
Bára HF 78, í Sandgerði
![]() |
6258. Bára HF 78, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 14. maí 2014
16.05.2014 08:39
Sólbjört HF 40, Fíi á Völlum GK 49, Freydís ÍS 80, Margrét GK 16 og Eyjólfur Ólafsson HU 100
![]() |
6194. Sólbjört HF 40, 6075. Fíi á Völlum GK 49, 7062. Freydís ÍS 80, 1153. Margrét GK 16 og 2175. Eyjólfur Ólafsson HU 100, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 14. maí 2014
16.05.2014 07:00
Daníel SI 152 og óþekktur, á Siglufirði
![]() |
![]() |
482. Daníel SI 152 og óþekktur, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 13. maí 2014
16.05.2014 06:38
Stýrishús í Miðdal, á Ströndum
![]() |
Stýrishús í Miðdal, á Ströndum © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 7. maí 2014
























