Færslur: 2012 Október
26.10.2012 15:00
Viðar ÞH 17 o.fl á Raufarhöfn

1354. Viðar ÞH 17 ( sá í miðjunni) o.fl. á Raufarhöfn. 2006 © mynd Norðurland.is
Skrifað af Emil Páli
26.10.2012 14:35
Rifsnes SH 44

1136. Rifsnes SH 44 © mynd Hreiðar Jóhannsson, 24. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
26.10.2012 13:00
Sighvatur GK 57, kemur með Fjölnir SU 57, til Njarðvikur
Hér eru skjáskot af YouToub og var tekið frá Fjölni SU 57, er báturinn varð vélarvana og Sighvatur GK 57, dró hann til Njarðvíkur fyrir nokkrum árum.



975. Sighvatur GK 57, kemur með 237. Fjölni SU 57, vélarvana til Njarðvíkur fyrir nokkum árum © skjáskot af YouToub



975. Sighvatur GK 57, kemur með 237. Fjölni SU 57, vélarvana til Njarðvíkur fyrir nokkum árum © skjáskot af YouToub
Skrifað af Emil Páli
26.10.2012 12:00
Sæberg SU 9, Krossanes SU 320 og Fífill GK 54

252. Sæberg SU 9, 968. Krossanes SU 320 og 1048. Fífill GK 54 © mynd Jón Páll Ásgeirsson
Skrifað af Emil Páli
26.10.2012 11:00
Sæberg SU 9 með fullfermi á leið til Færeyja

252. Sæberg SU 9, á leið til Færeyja með fullfermi © mynd Jón Páll Ásgeirsson
Skrifað af Emil Páli
26.10.2012 10:00
Óli Óskars RE 175 / Beitir NK 123


226. Óli Óskars RE 175

226. Beitir NK 123 © myndir Jón Páll Ásgeirsson
Skrifað af Emil Páli
26.10.2012 09:00
Óðinn, að koma úr sinni síðustu ferð

159. Óðinn, að koma til Reykjavíkur, úr sinni síðustu ferð © mynd Jón Páll Ásgeirsson, fyrir nokkrum árum
Skrifað af Emil Páli
26.10.2012 07:00
Fylkir RE 171 og Karlsefni RE 24

59. Fylkir RE 171 og aftan við hann er 1253. Karlefni RE 24, í Reykjavíkurhöfn, árið 1975 © mynd 101Reykjavik.is
Skrifað af Emil Páli
26.10.2012 00:00
Sjö Landsbjargarskip

Landsbjargarskipin sjö, á Reykjavíkurhöfn og hér fyrir neðan kemur mynd af hverju fyrir sig © myndir Jón Páll Ásgeirsson, 18. okt. 2012

2541. Ásgrímur S. Björnsson

2593. Einar Sigurjónsson

7506. Fiskaklettur

7633. Stefnir

7707. Gróa Pétursdóttir

7738. Þórður Kristjánsson

Einar Guðbjartsson
© myndir Jón Páll Ásgeirsson, á Reykjavíkurhöfn, 18. október 2012
Skrifað af Emil Páli
25.10.2012 23:00
Þorbjörg GK 540, Vörðunes GK 45 og Hraunsvík GK 68

914. Þorbjörn GK 540, 951. Vörðunes GK 45 og 727, Hraunsvík GK 68, í Grindavík fyri rmörgum mörgum árum © mynd Púki Vestfjörð
Skrifað af Emil Páli
25.10.2012 22:00
Tálknfirðingur BA 325 og Járngerður GK 477

1063. Táknfirðingur BA 325 og við endan á bryggjunni er 26. Járngerður GK 477 © mynd skipasaga.is
Skrifað af Emil Páli
25.10.2012 21:00
Bjarni Sæmundsson í slipp

1131. Bjarni Sæmundsson RE í Reykjavíkurslipp fyrir þó nokkrum árum © mynd 101Reykjavík.is
Skrifað af Emil Páli
25.10.2012 20:00
Heroyvaering

Heroyvaering, frá Noregi, í Vigó, Spáni © mynd shipspotting, victor radio74, 13. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
25.10.2012 19:00
Genesis II D 602

Genesis II D 602, í Lerwich © mynd shipspotting, Richard Paton, 21. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli

