Færslur: 2012 Október

02.10.2012 07:00

Dagný RE 113, Þröstur BA 48 og Helga María AK 16


               1149. Dagný RE 113,  2428. Þröstur BA 48 og 1868. Helga María AK 16, í Reykjavík © mynd Óðinn Magnason, 22. sept. 2012

02.10.2012 00:00

Gamlar myndir úr myndavél sem var í húsi sólplast þegar kveiknaði í

Gamlar myndir úr myndavél sem var í húsi Sólplast þegar kviknaði í 25. mars 2003. Um var að ræða einnota myndavél og björguðust þessar 12 myndir, þó þær séu mis muskulegar, af hitanum, reyknum og öðru sem vélin var innan um. Þetta er því að vissulega sérstakar myndir, þar sem þær er nú fyrst að koma fyrir almennings sjónir og myndavélin var í miklum eldsvoða en samt björguðust þær, úr brunarústunum. Myndirnar, tengjast ekki brunanum nema varðandi þetta, en myndaefnið var tekið eitthvað töluvert fyrir brunann, sem varð 25. mars 2009


                            2481. Bárður SH 81, kominn til Sandgerðis á flutningabíl
                      Bárður SH, hífður af vagninum, við aðsetur Sólplast, þe. fyrir brunann. Til hliðar við Bárð er 1887. Bresi AK 101, sem í dag er Máni II AK 7
             Þarna er trúlega verið að steypa eitthvað sem fór í Bárð SH
                 Þarna sést 2704, Kiddi Lár GK 501, sem í dag er Bíldsey SH 65


                                          © myndir úr safni Sólplasts, í Sandgerði

01.10.2012 23:30

Hlökk ST 66 á Drangsnesi
                 2696. Hlökk ST 66, á Drangsnesi © myndir Árni Þór Baldursson, í Odda, 10. til 12. ágúst 2012

01.10.2012 23:00

Helga RE 49


                    2749. Helga RE 49, í Reykjavíkurslipp © mynd Óðinn Magnason, 22. sept. 2012

01.10.2012 22:00

Skúli ST 75


                     2754. Skúli ST 75 © mynd Árni Þór Baldursson, í Odda, 10. til 12. ágúst 2012

01.10.2012 21:15

Þórir SF 77
               2731. Þórir SF 77, í Reykjavík © myndir Óðinn Magnason, 22. sept. 2012

01.10.2012 20:00

Raggi Gísla SI 73 og Viggó SI 32


                 2594. Raggi Gísla SI 73 og 1544. Viggó SI 32, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 29. sept. 2012

01.10.2012 19:00

Otur SI 100 og Edda SI 200


                  2471. Otur SI 100 og 1888. Edda SI 200, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 29. sept. 2012

01.10.2012 18:00

Ingunn AK 150 á veiðum 70 sm. Austur af Bjarnarey


               2388. Ingunn AK 150, á veiðum 70 sm. Austur af Bjarnarey © myndir Faxagengið, faxire9.123.is,  26. sept. 2012

01.10.2012 17:00

Ingunn AK 150
               2388. Ingunn AK 150 © myndir Faxagengið, faxire9.123.is, í sept. 2012

01.10.2012 16:00

Kristbjörg ST 39 o.fl.
              2207. Kristbjörg ST 39 o.fl. © myndir Árni Þór Baldursson, í Odda , 10. til 12. ágúst 2012

01.10.2012 15:30

Örfirisey RE 4


             2170. Örfirisey RE 4, í Reykjavík © mynd Óðinn Magnason, 22. sept. 2012


01.10.2012 12:00

Magnús Guðmundsson ÍS 97


                 2047. Magnús Guðmundsson ÍS 97, tilbúinn til sjósetningar í Njarðvík © mynd Emil Páll, 1990

01.10.2012 11:00

Jón Pétur RE 411, Lundi RE 20 o.fl.


                 2033. Jón Pétur  RE 311, 950. Lundi RE 20, o.fl. í Reykjavíkurhöfn © mynd Óðinn Magnason, 22. sept. 2012

01.10.2012 10:19

Sending frá Svafari Gestssyni - Quarteira

Svafar Gestsson sendi mér góða sendingu frá Algarve og hér birti ég fyrstu fimm myndirnar en restina birti ég í einu lagi trúlega annað kvöld.  Með myndunum fylgdi þessi texti:

Hér er enn sumar og sól og veðrið eins og best verður á kosið.
Ég er að dunda í bátaviðgerðum þegar ég nenni bæði hér í Quarteira og Vilamoura og eins í Faro. Það er af nógu að taka og frekar að það sé skortur á mönnum til að sinna viðhaldi á smávélum. Annars hef ég hálfgerða skömm á þessum utanborðsmótorum, jet sky og smávélum, kann betur við vélar eftir eftir að þær eru komnar yfir 1000 hp.
 
Sumt af myndunum sem ég sendi þér frá Faro eru úr ferð sem ég fór með konuna til að kanna óshólma Faro með viðkomu í eyjuni île de Faro. Eyja þessi sem er í raun langt og mjótt sandrif úti fyrir bænum Faro er um 4 mílur á lengd og um 0.4 mílur þar sem það er breiðast. Sunnan til á þessu rifi brotnar svo úthafsalda Atlanshafsins.
Þarna búa nánast eingöngu fiskimenn auk ríkisbubba frá Lissabon sem eiga þar sumarhallir.
Það liggur vegur yfir sundið með brú, en vegakerfi er aðeins á vestasta hluta rifsins, annars er báturinn eina samgöngutækið þegar austar dregur þar sem fiskimannasamfélagið er.

Sólarkveðjur héðan frá Algarve í Portugal.
                                Frá Quarteira © myndir Svafar Gestsson, 2012