Færslur: 2009 Október
29.10.2009 18:06
Reykjavíkurhöfn í dag
155. Lundey NS 14
Æfingabátur Slysavarnaskóla sjómanna, í Reykjavíkurhöfn í dag © myndir Sigurður Bergþórsson 29. okt. 2009
Skrifað af Emil Páli
29.10.2009 15:28
Hópsnes GK 77
2031. Hópsnes GK 77, kemur nýr til Grindavíkur © Emil Páll 11. mars 1990
Smíðanr. B 285 hjá Northera Skipyard, í Gdansk, Póllandi 1990. Seldur til Nýja-Sjálands 15. feb. 1995 og þaðan til Namibíu 1999.
Nöfn: Hópsnes GK 77, Saint Giovanni og Emangulukon L-913.
Skrifað af Emil Páli
29.10.2009 09:21
Reykjanes GK 19 / Þórey KE 23 / Hellnavík AK 59
1913. Reykjanes GK 19, í Keflavíkurhöfn, ný sjósettur © mynd Emil Páll 1989
1913. Þórey KE 23, í höfn í Sandgerði © mynd Emil Páll 2008
1913. Hellnavík AK 59, í Njarðvík © mynd Emil Páll í mars 2009
Smíðanr. 2 hjá Vélsmiðju Ol. Olsen hf. Njarðvík 1988, eftir teikningu Karls Olsen yngri. Sjósettur í Keflavíkurhöfn 14. apríl 1988. Breikkaður hjá Dráttarbraut Keflavíkur hf. 1988. Lengdur og hækkaður 1995.
Lá við bryggju í Njarðvíkurhöfn frá vertíð 1993 að hann var innsiglaður og þar til hann var sleginn nauðungaruppboðssölu í feb. 1994.
Nöfn: Reykjanes GK 19, Hringur SH 277, Snúður HF 77, Hafdís HF 249, Óli Færeyingur SH 315, Þórey KE 23, Hellnavík AK 59 og núverandi nafn Hellnavík SU 59.
Skrifað af Emil Páli
29.10.2009 09:06
Nýsmíði Ol. Olsen / Blíðfari GK 204
Nýsmíði nr. 1 frá Vélsmiðju Ol. Olsen hf. í Njarðvík
2039. Blíðfari GK 204, í höfn í Njarðvík © mynd Emil Páll 1989
Smíðanr. 1 hjá Vélsmiðju Ol. Olsen hf. Njarðvík 1987, eftir teikningu Karls Olsen yngri. Þó smíði hans lyki 1987 var hann ekki sjósettur fyrr en 3 .ágúst 1989 og þá í Njarðvík, Strandaði við Þjósárósa 25. ágúst 1990 á leið frá Njarðvík til nýrra eigenda á Breiðdalsvík.
Nöfn: Blíðfari GK 204 og Vöggur GK 204.
Skrifað af Emil Páli
29.10.2009 00:00
Ghana
Skráninganr. sett á Hafnarröstina
Ghana fáni
Skráninganr. GSR 0014
Hafnarröst
Eins og sést á björgunarhringnum var Hafnarröst skrá í Takoradi
Svafar svaf úti á dekki frá Palmas til Ghana © myndir Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
28.10.2009 18:48
Víkingur III ÍS 280 / Valberg II VE 105
127. Víkingur III ÍS 280, í höfn í Sandgerði © mynd Emil Páll 1989
127. Valberg II VE 105, kemur síðasta spölin til Njarðvíkur, þar sem til stendur að farga honum © mynd Emil Páll 2008
Smíðanr. 75 hjá Flekkefjord Slipp og Maskinfabrikk A/S í Flekkifjord, Noregi 1964. Breytt í Skemmtibát 1998, og síðan aftur í fiskiskip 2003 og 2006 í vaktbát til nota í Norðursjó. Afskráður 31. okt. 2008 og hefur síðan að mestu legið við bryggju í Njarðvík sökum lélegs verðs á stáli, en til stendur að brytja hann niður í Njarðvíkurslipp á vegum Hringrásar.
Báturinn lá lengi eins og hvert annað yfirgefið skipsflak með Tjaldanes-nafninu í Hafnarfjarðarhöfn, eða frá 1994 og til ársins 2001. Þá var hann færður yfir í Hafnarfjarðarslipp og eftir áramótin 2001/2002 var hafist handa um að mála hann og gera sjókláran að nýju. Var hann síðan við bryggju í Hafnarfirði fram í miðjan apríl 2003 að honum var siglt til Njarðvíkur til útgerðar á ný.
Nöfn: Guðbjartur Kristján ÍS 280, Víkingur III ÍS 280, Víkingur III GK 280, Sandgerðingur GK 280, Ólafur Þorsteinsson SK 77, Tjaldanes ÍS 522, Sæfaxi VE 25, Skussi, Kristbjörg II HF 75, Valberg VE 10 og Valberg II VE 105
Skrifað af Emil Páli
28.10.2009 12:45
Eldeyjar Boði GK 24 / Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25
971. Eldeyjar Boði GK 24, í höfn í Njarðvík © mynd Emil Páll
971. Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25, í höfn í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson í okt. 2009
Smíðanr. 407 hjá V.E.B. Elbe-werft G.m.b.h í Boizenburg, Þýskalandi 1965. Yfirbyggður í Noregi 1986. Úreldingastyrkur samþykkur 12. jan. 1995, en ekki notaður.
Nöfn: Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 102, Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 364, Boði KE 132, Boði GK 24, Eldeyjar Boði GK 24, Aðalvík KE 95, Sævík GK 257, Valur ÍS 82 og Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25.
Skrifað af Emil Páli
28.10.2009 09:56
Arnar KE 260 / Aldan ÍS 47
1968. Arnar KE 260 © mynd Emil Páll
1968. Aldan ÍS 47, í höfn í Njarðvik © mynd Emil Páll
Smíðanr. 3 hjá Aage Syvertsen Mek Verksted, í Herre, Noregi 1987. Lengdur hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar 1989. Lengdur á ný og endurbættur hjá Skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts hf. Akranesi sumarið 1995.
Kom í fyrsta sinn hingað til lands og þá til Njarðvíkur 21. ág. 1988.
Nöfn: Fyrsta nafnið er óþekkt, síðan Havdönn, Arnar KE 260, Arnar KE 160, Hanna Kristín BA 244, María Pétursdóttir VE 14, Guðrún Jakogsdóttir EA 144 og núverandi nafn Aldan ÍS 47
Skrifað af Emil Páli
28.10.2009 00:24
Ein létt getraun
Þetta er nú frekar létt getraun, er spurt er hvaða bátur þetta sé?
Hvaða bátur er þetta? © mynd Emil Páll
Hér kemur svarið, sem er í samræði við svarið sem kom, þetta er 1595. Frár VE 78 að bakka úr úr Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll í sept. 2009
Skrifað af Emil Páli
28.10.2009 00:00
Katrín BA 71 dregin til lands
Hér birtist myndasyrpa frá því er Patrekur BA 64, kom Katrínu BA 71 til hjálpar, eftir að báturinn bilaði út af Snæfellsnesi 1983, á leið inni til Reykjavíkur. Eftir þá syrpu koma tvær myndir til viðbótar og er önnur af bátnum á siglingu en hin af sama báti uppi í fjöru. Allar eru myndirnar fengnar úr Flota Patreksfjarðar.

491. Katrín BA 71, í togi hjá Patreki BA 64, 1983




491. Katrín BA 71, í togi hjá Patreki BA 64, árið 1983 © myndir úr Flota Patreksfjarðar

491. Katrín BA 71 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, safn Sjómannadagsráðs

491. Katrín BA 71 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Óli Rafn Sigurðsson
Smíðanr. 330 hjá Bátalóni hf. í Hafnarfirði 1962. Endurbyggður 1975. Hannaður af Guðmundir Lárussyni, skipasmið og var fyrsta íslenska skipið sem útbúið var með skutrennu.
Úreltur 1997. Afskráður í maí 1999. Lá við bryggju í Njarðvík frá því um vorið 1996 og þar til í nóv. 1997 að hann var fluttur til Hafnarfjarðarhafnar. Þar var hann til í júní 2000 að starfsmenn Hafnarfjarðarhafnar tóku hann á land og förguðu.
Nöfn: Gullborg KÓ 10, Gullveig ÍS 81, Gullveig SI 11, Gullveig ÍS 54, Katrín ÍS 54, Katrín BA 71, Kristján BA 71, Enok AK 8, Enok II AK 189 og Dröfn RE 42
491. Katrín BA 71, í togi hjá Patreki BA 64, 1983
491. Katrín BA 71, í togi hjá Patreki BA 64, árið 1983 © myndir úr Flota Patreksfjarðar
491. Katrín BA 71 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, safn Sjómannadagsráðs
491. Katrín BA 71 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Óli Rafn Sigurðsson
Smíðanr. 330 hjá Bátalóni hf. í Hafnarfirði 1962. Endurbyggður 1975. Hannaður af Guðmundir Lárussyni, skipasmið og var fyrsta íslenska skipið sem útbúið var með skutrennu.
Úreltur 1997. Afskráður í maí 1999. Lá við bryggju í Njarðvík frá því um vorið 1996 og þar til í nóv. 1997 að hann var fluttur til Hafnarfjarðarhafnar. Þar var hann til í júní 2000 að starfsmenn Hafnarfjarðarhafnar tóku hann á land og förguðu.
Nöfn: Gullborg KÓ 10, Gullveig ÍS 81, Gullveig SI 11, Gullveig ÍS 54, Katrín ÍS 54, Katrín BA 71, Kristján BA 71, Enok AK 8, Enok II AK 189 og Dröfn RE 42
Skrifað af Emil Páli
27.10.2009 09:25
Njarðvíkurslippur fyrir einhverjum áratugum
Mummi GK 120, óþekktur, Elliði GK 445, Jón Gunnlaugs GK 444 og sennilega Reynir GK 177
Sveinn Jónsson KE 9, aðra þekki ég ekki
Vonin II GK 136, Brúsi SN 7 og Þröstur GK 211 © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
27.10.2009 09:19
Olsen-bátar
Olsenbátar f.v. Blíðfari GK 204, Freyr ST 11 og Stekkjarhamar GK 37, við bryggju í Njarðvík
Sömu bátar, en þeir verða kynntir síðar, hver og einn © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
27.10.2009 00:01
Þekkið þið þennan?
Þekkið þið þennan? Hann var keyptur erlendis frá og kom hingað með því nafni sem hann bar þar síðast. Eftir tæpa áratuga langa útgerðarsögu hérlendis var hann aftur seldur til þess lands sem hann var keyptur frá í upphafi. Hvaða skip er þetta?

Þekkið þið þennan? © mynd Emil Páll
Þekkið þið þennan? © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
27.10.2009 00:00
Portúgal - rest
Hér koma síðustu myndirnar að þessu sinni a.m.k. frá Portúgal, en þar bjó Svafar Gestsson sem tók myndirnar í tvö ár.

Vilamoura

Vilamoura

Faro Marina

Portugal-Algarve © myndir Svafar Gestsson
Vilamoura
Vilamoura
Faro Marina
Portugal-Algarve © myndir Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
