27.10.2009 00:01

Þekkið þið þennan?

Þekkið þið þennan? Hann var keyptur erlendis frá og kom hingað með því nafni sem hann bar þar síðast. Eftir tæpa áratuga langa útgerðarsögu hérlendis var hann aftur seldur til þess lands sem hann var keyptur frá í upphafi. Hvaða skip er þetta?


                                         Þekkið þið þennan? © mynd Emil Páll