Færslur: 2017 Júní
30.06.2017 09:10
Ásdís ÍS 2, í Bolungarvík
![]() |
2313. Ásdís ÍS 2, í Bolungarvík © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 28. júní 2017
30.06.2017 08:00
Sædís ÍS 67, í Bolungarvík
![]() |
1928. Sædís ÍS 67, í Bolungarvík © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 28. júní 2017
30.06.2017 07:00
Páll Helgi ÍS 142, Ásdís ÍS 2 nú skráð ÍS 402, í Bolungarvík
![]() |
1502. Páll Helgi ÍS 142 og 2340. Ásdís ÍS 2, nú skráður ÍS 402, í Bolungarvík © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 28. júní 2017
30.06.2017 06:01
Ólafur Bjarnason SH 137 o.fl. í Ólafsvík
![]() |
1304. Ólafur Bjarnason SH 137 o.fl. í Ólafsvík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 28. júní 2017
29.06.2017 21:51
Sigurfari SH 105 - ekki Snarfari ST 17
Birti hér aftur mynd af stýrishúsi því sem sagt væri af Snarfara ST 17, þar sem komið er í ljós að þetta var Sigurfari SH 105
![]() |
745. Sigurfari SH 105 - ekki 702. Snarfari ST 17 © mynd Rósi |
29.06.2017 21:00
Ásbjörn ÍS 12 / Snarfari ST 17
Hér koma nokkrar myndir sem tengjast Ásbirni ÍS 12 og síðari nöfnum hans. Birtast myndir af bátnum, af stýri hans og eins af sögu bátsins. Myndaefni þetta er að stórum hluta kominn úr húsi því sem Sigurbrandur Jakobsson, dvaldi í nú síðustu daga. Augljóst er að það myndaefni er komið úr bókaflokk Jóns Björnssonar, Íslensk skip, en til að fá betra eintak, tók ég skjáskot beint úr bókum þessum. Þar að auki tók Sigurbrandur mynd af stýri skipsins.
- Leiðrétting stýrishúsið sem ég segi vera af Snarfara, er af 745. Sigurfara SH 105. Leiðréttist þetta hér með -
![]() |
||||||||
|
Stýrið úr 702. Ásbirni ÍS 12, síðast Snarfari ST 17 uppá vegg í Tröð 1 í Bolungarvík og mynd af bátnum fyrir neðan © mynd Sigurbrandur Jakobsson. 28. júní 2017
|
702. Skjáskot úr bókinni Íslensk skip, eftir Jón Björnsson
29.06.2017 20:21
Wilson Norfolk, í Helguvík, í gærmorgun
![]() |
![]() |
Wilson Norfolk, í Helguvík í gærmorgun © myndir Emil Páll, 28. júní 2017
29.06.2017 20:02
Stjarnan ST 32, Hólmavík
![]() |
![]() |
6899. Stjarnan ST 32, Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, 27. júní 2017
29.06.2017 19:20
Ölver ÍS 38 ex Sægrímur, á Ísafirði
![]() |
||
|
|
2101. Ölver ÍS 38, ex Sægrímur, á Ísafirði © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 27. júní 2017
29.06.2017 18:19
Jón Hákon BA 60 í niðurrifi á Ísafirði
![]() |
||
|
|
1955. Jón Hákon BA 60, í niðurrifi á Ísafirði © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 27, júní 2017
29.06.2017 17:44
Steini Sigvalda GK 526 og Tjaldanes GK 525, fara á laugardag í Pottinn í Belgíu
Nú er búið að tengja saman Steina Sigvalda GK 526 og Tjaldanes GK 525, en sá fyrrnefndi mun draga hinn með sér í pottin í Belgíu og er áætlað að fara á laugardag. Nokkrum vikum síðar fer Þórsnes SH, hið eldra, með Pólstjörnuna sem er færeyskur bátur. Hann hefur legið í Hafnarfjarðarhöfn og munu þeir fara þaðan, til Belgíu.
![]() |
||||||
|
|
29.06.2017 17:18
Örkin ST 19, í Bolungarvík í gær
![]() |
![]() |
1653. Örkin ST 19, í Bolungarvík © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 28. júní 2017
29.06.2017 16:17
Sigrún GK 168 og Óli Gísla GK 112, í Sandgerðishöfn í gær
![]() |
7168. Sigrún GK 168 og 2714. Óli Gísla GK 112, í Sandgerðishöfn í gær © mynd Emil Páll, 28. júní 2017
29.06.2017 15:16
Suðri ST 99, Hólmavík í gær
![]() |
6546. Suðri ST 99, Hólmavík í gær © mynd Jón Halldórsson, 28. júní 2017
29.06.2017 14:15
Kitti ÍS7 og Frímann ÍS 166, í Bolungarvík í gær
![]() |
1952. Kitti ÍS 7 og 5227. Frímann ÍS 166, í Bolungarvík í gær © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 28. júní 2017

























