Færslur: 2017 Júní

11.06.2017 15:16

Klakkur

 

                           Klakkur © mynd Jóanis Nielsen jn.fo

11.06.2017 14:15

Fjórir bátar - meðalaldur 55 ára.

Það er ekki oft sem fjórir bátar í eldri hópnum liggja í röð við bryggju. Það er þó staðan í Njarðvíkurhöfn og sá fyrsti sem er um leið sá yngsti er ekki lengur fiskiskip, né skráð á Íslandi, en hinir eru allir skráðir hérlendis.

Meðalaldur 55 ára - ex 1262. smíðaður 1972, 926. smíðaður 1946, 1081. smíðaður 1969 og 363. smíðaður 1955.

 

      Vilborg, Þorsteinn ÞH 116, Valþór GK 123 og Maron GK 522 í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 10. júní 2017

 

 

11.06.2017 13:14

Finnur fríði FD 86

 

          Finnur fríði FD 86 © mynd Reidar Simonsen, jn.fo.

11.06.2017 12:13

Enniberg TN 180

 

                        Enniberg TN 180 © mynd Jóanis Nielsen, jn.fo

11.06.2017 11:12

Destiny, (frá Bretlandi) í Grindavík

 

          Destiny, (frá Bretlandi) í Grindavík © mynd Emil Páll, 9. júní 2017

11.06.2017 10:11

Borgarin KG 491

 

                    Borgarin KG 491 © mynd John Haraldsen, Jn.fo

11.06.2017 09:10

Oddeyrin EA 210, á Akureyri í gær

 

          2750. Oddeyrin EA 210, á Akureyri í gær © skjáskot af vef Akureyrarhafnar 10. júní 2017

11.06.2017 08:09

Hlökk ST 66, tekin á land á Hólmavík

 

     2696. Hlökk ST 66, tekin á land á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, Nonni.123.is  7. júní 2017

11.06.2017 07:08

Gaukur GK 660, fór í pottinn sem Tjaldanes GK 525

 

      124. Gaukur GK 660, fór í pottinn sem Tjaldanes GK 525 © mynd Guðni Ölversson

11.06.2017 06:07

Meander, Röst SK, Sónar og Gallei 2000 út af Skotlandi

 

Meander með 1009. Röst og Sonar í eftirdragi, nálgast Aberdeen í Skotlandi (fyrir 2 dögum )og sýnist að Gallei 2000 sem er dýpkunarskipið sem kom við sögu í Landeyjarhöfn vera samhliða © skjáskot af MT, 9. júní 2017

10.06.2017 21:00

Kvöldrölt um Vilamoura Marina í ljósaskiptunum

 

 

 

 

 

 

 

 

 

           Kvöldrölt um Vilamoura Marina í ljósaskiptunum © myndir Svafar Gestsson, 8. júní 2017

10.06.2017 20:21

Viðhaldið, í Hafnarfirði

 

 

 

 

 

 

 

           Viðhaldið, í Hafnarfirði © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 6. júní 2017

10.06.2017 20:02

Fleyr TG 14, eini dragnótarbáturinn í Færeyjum

Ragnar Groth Mortensen av Tvøroyri er millum nýggjastu reiðarar í Føroyum.
Báturin hjá honum eitur Fleyr, og kemur sum tann einasti í Føroyum at royna við Snurriváð.

Jan Á Líknargøtu, vinnukundaráðgevi, er stoltur av at kunna veita Ragnar og hansara manning besta og skjótasta 4G sjónet kring Føroyar.

Les meira um okkara sjónet her: https://vodafone.fo/vinna/internet/sjonet/

 

 

 

 

 

10.06.2017 19:20

Ársæll Sigurðsson HF 80, í Hafnarfirði

 

 

 

 

 

        2581. Ársæll Sigurðsson HF 80, í Hafnarfirði © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 8. júní 2017

10.06.2017 18:19

Hafborg HF 3 og ST 185-F, í Hafnarfirði

 

 

 

         6438. Hafborg HF 3 og ST 185-F, í Hafnarfirði © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 8. júní 2017