Færslur: 2017 Júní

23.06.2017 14:15

Ecl Challenger

 

        Ecl Challenger © mynd Ria Maat, MarineTraffic,18. júní 2017

23.06.2017 13:14

Fiskiklettur TN 415, í Klakksvík, Færeyjum í gær

 

       Fiskaklettur TN 415, í Klakksvík, Færeyjum í gær © mynd Jóanis Nielsen, Jn.fo  22. júní 2017

23.06.2017 12:13

Azura, að fara frá Akureyri í gær

 

          Azura, að fara frá Akureyri í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 22. júní 2017

23.06.2017 11:12

Áskell Egilsson og skútur við Hof á Akureyri í gær

 

        1414. Áskell Egilsson og skútur við Hof á Akureyri í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 22. júní 2017

23.06.2017 10:11

Borgarin KG 491, með 2400 tonn til Fáskrúðsfjarðar í gær

 

Borgarin KG 491, landaði í gær ( 22. júní ) 2400 tonnum af svörtkjöftu (færeyska) hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði © mynd John F Haraldsen, Jn.Fo, 21. júní 2017

23.06.2017 09:14

5 herskip og kafbátur undir forystu Týs í Hvalfirði

Í morgun siglir skipalest fimm herskipa og kafbáts undir forystu varðskipsins Týs  inn Hvalfjörð og á gamla herskipalægið við Hvítanes. Þar verður haldin minningarathöfn og blómsveig varpað í fjörðinn. Þetta er gert til að minnast skipalestasiglinganna milli Hvalfjarðar og Norðvestur-Rússlands í seinni heimsstyrjöld. Þetta voru hinar svokölluðu Íshafsskipalestir. Einnig er viðburðurinn til að minnast þess að nú í lok júní eru nákvæmlega 75 ár liðin síðan skipalestin PQ17 hélt frá Hvalfirði til Kólaskaga. Þeirra verður sérlega minnst sem létustí árásum þýskra herskipa og kafbáta á skipalestirnar, og annarra sem lögðu líf sitt í hættu við að koma björgum til Rússlands í stríðinu - úr Vesturlandi


        Hér sjáum við fjögur skipanna á leið inn Hvalfjörð © skjáskot af MarineTraffic, kl. 9.10 í dag 23. júní 2017

23.06.2017 09:10

Rækjuveiðar við Eldey bannaðar?

 

                 Hafró leggst gegn rækjuveiðum við Eldey

23.06.2017 08:00

LL 586

 

                       LL 586 © mynd Fiskibátar.se

23.06.2017 07:00

Mein Schiff 1, í Havnini í Færeyjum

 

         Mein Schiff 1, í Havnini í Færeyjum © mynd Jóanis Nielsen, jn.fo, 22. júní 2017

23.06.2017 06:00

Þrír í hvalaskoðun

 

                     Þrír í hvalaskoðun © mynd Árni Árnason, 2017

22.06.2017 21:00

Azura og Pacifie Princess, á Akureyri í morgun - 3 ljósmyndarar

   

 

Azura og Pacfie Princess, á Akureyri í morgun © mynd Þorgeir Baldursson, 22. júní 2017

 

                Azura, á Akureyri © mynd Port of Akureyri, 22. júní 2017

 

               Azura, á Akureyri í morgun © mynd Þorgeir Baldursson, 22. júní 2017

 

               Azura, á Akureyri © mynd Port of Akureyri, 22. júní 2017

 
 

       Azura, á Akureyri í morgun © mynd Þorgeir Baldursson, 22. júní 2017

 

       Azura, á Akureyri í morgun © mynd Þorgeir Baldursson, 22. júní 2017

 

        Azura, á Akureyri í morgun © mynd Þorgeir Baldursson, 22. júní 2017

 

        Azura, á Akureyri í morgun © mynd Þorgeir Baldursson, 22. júní 2017

 

      Azura, kom til Akureyrar © skjáskot tekið af vefmyndatöku Víðis Más Hermannssonar, 22. júní 2017

 

       Pacifie Princess og Azura, á Akureyri í morgun © mynd Port of Akureyri, 22. júní 2017 

 

      Pacifie Princess, á Akureyri í morgun © mynd Port of Akureyri, 22. júní 2017

 

      Pacifie Princess, á Akureyri í morgun © mynd Þorgeir Baldursson, 22. júní 2017

 

      Pacifie Princess, á Eyjafirði © mynd Víðir Már Hermannsson, 22. júní 2017

22.06.2017 20:21

Sportbátur í viðgerð o.fl. hjá Sólplasti, í Sandgerði

 

 

 

 

 

         Sportbátur, í viðgerð o.fl. hjá Sólplasti, í Sandgerði © myndir Emil Páll, í gær 21. júní 2017

22.06.2017 20:02

Steini Vigg SI 110, á Siglufirði

 

 

 

          1452. Steini Vigg SI 110, á Siglufirði © myndir Árni Árnason, í júní 2017

22.06.2017 19:20

Þorsteinn ÞH 115, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær

 

 

 

      926. Þorsteinn ÞH 115, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © myndir Emil Páll, 21. júní 2017

22.06.2017 18:19

Wilson Dalvík, í Helguvík, í gær

 

 

 

         Wilson Dalvík, í Helguvík í gær © myndir Emil Páll, 21. júní 2017