29.06.2017 21:51

Sigurfari SH 105 - ekki Snarfari ST 17

Birti hér aftur mynd af stýrishúsi því sem sagt væri af Snarfara ST 17, þar sem komið er í ljós að þetta  var Sigurfari SH 105


             745. Sigurfari SH 105 - ekki 702. Snarfari ST 17 © mynd Rósi