Færslur: 2017 Maí
06.05.2017 13:59
Valur ST 43, í smá sýningu á Keflavíkinni núna áðan
Sökum þoku var frestað þar til núna áðan að sigla Val ST 43, inn höfuðborgarsvæðið. Við það tækifæri tók ég góða syrpu sem ég mun sýna í kvöld, en hér koma tvær þeirra. Myndir þessar tók ég á Keflavíkinni.
![]() |
||
|
|
06.05.2017 13:14
Fiskines KE 24, Hulda HF 27, Andey GK 66, Fengur GK 133 og Ísbjörn GK 87, í Sandgerði í gær
![]() |
7190. Fiskines KE 24, 2500. Hulda HF 27, 2405. Andey GK 66, 5907. Fengur GK 133 og 7103. Ísbjörn GK 87, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 5. maí 2017
06.05.2017 12:31
Norrona og Mykines
![]() |
Norrona og Mykines © mynd Føroyska Sjómansmissionin
06.05.2017 12:13
Brynjar KE 127, í Sandgerði í gær
![]() |
7730. Brynjar KE 127, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 5. maí 2017
06.05.2017 11:12
Ísbjörn GK 87 og Vonin KE 10, í Sandgerði í gær
![]() |
7103. Ísbjörn GK 87 og 1631. Vonin KE 10, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 5. maí 2017
06.05.2017 10:11
Nonni GK 129 o.fl. í Sandgerði í gær
![]() |
6634. Nonni GK 129 o.fl. í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 5. maí 2017
06.05.2017 09:10
Fengur GK 133, að koma inn til Sandgerðis í gær
![]() |
5907. Fengur GK 133, að koma inn til Sandgerðis í gær © mynd Emil Páll, 5. maí 2017
06.05.2017 08:09
Hulda HF 27, Andey GK 66, Ísbjörn GK 87 og Fengur GK 133, í Sandgerði í gær
![]() |
2500. Hulda HF 27, 2405. Andey GK 66, 7103. Ísbjörn GK 87 og 5907. Fengur GK 133. í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 5. maí 2017
06.05.2017 07:08
Hulda HF 27, Andey GK 66 og Brynjar KE 127, í Sandgerði í gær
![]() |
2500. Hulda HF 27, 2405. Andey GK 66 og 7730. Brynjar KE 127, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 5. maí 2017
06.05.2017 06:07
Arctic Star ex 1291. Arnar SH, Sæþór, o.fl. nöfn í Tromsö, Noregi
![]() |
Arctic Star ex 1291. Arnar SH, Sæþór, o.fl. íslensk nöfn í Tromsö, Noregi © mynd Svafar Gestsson, 5. maí 2017
05.05.2017 22:17
Valur ST 43, frá Hólmavík - nánast nýr frá Sólplasti, afhentur í kvöld
Í kvöld var afhentur nánast nýr bátur hjá Sólplasti í Sandgerði. Bátur þessi hét er hann kom þangað Valur RE 3, en fór núna sem Valur ST 43, frá Hólmavík. Báturinn var lengdur og nánast allt nýtt í honum frá húsi og afturúr, nema ytra birðið. M.a. var sett á hann ný gerð af Flöbsum svo dæmi sé tekið og sjást þeir á einni myndanna sem hér fylgja, þar birtist líka mynd af formlegri afhentingu þar sem eigandinn Örn Steinar Arnarson tekur við honum frá hjónunum í Sólplasti Kristjáni Nielsen og Sigurborgu Andrésdóttur.
![]() |
||||||||||||||
|
|
05.05.2017 21:51
Nýr Hólmavíkurbátur, afhentur í kvöld
![]() |
6684. Valur ST 43 hjá Sólplasti - afhentur í kvöld - meiri umfjöllun á eftir - mynd Emil Páll, 5. maí 2017 |
05.05.2017 21:00
Hav Nes, sótti ösku til Njarðvíkur
Áður hefur átt sér stað samskonar útskipun í Njarðvík, þar sem aska úr Sorpeyðingarstöðinni er skipað út og flutt erlendis þar sem blandað er við hana einhverju efni og síðan sett í gamlar námur sem komnar eru úr notkun.
![]() |
![]() |
Hav Nes, í Njarðvík © myndir Emil Páll, 3. maí 2017
05.05.2017 20:21
Donna Wood, á Akureyri, í gær og í fyrradag
![]() |
Donna Wood, kemur úr slipp, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 3. maí 2017
![]() |
Donna Wood, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 4. maí 2017
05.05.2017 20:02
Jóhanna ÁR 206, í sleðanum á leið til sjávar í Njarðvík í gær
![]() |
1043. Jóhanna ÁR 206, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 4. maí 2017.
![]() |
1043. Jóhanna ÁR 206, í sleðanum hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur © símamynd Emil Páll, 4. maí 2017


























