Færslur: 2017 Maí

28.05.2017 19:20

Discovery, rannsóknaskip frá Southampton í Englandi, við Ægisgarð í Reykjavík í gær og fór í dag

 

 

 

 

Discovery, rannsóknaskip frá Southampton í Englandi, við Ægisgarð  í Reykjavík í gær og fór í dag © mynd Tryggvi Björnsson, 27. maí 2017

28.05.2017 18:19

Råmoen frá Ålasund

 

 

 

              Råmoen frá Ålasund © myndir Svafar Gestsson, 27. maí 2017

28.05.2017 17:18

Tummas T. hjá Havsbrún, Færeyjum

 

          Tummas T. hjá Havsbrún, Færeyjum © mynd Jóanis Nielsen, 25. maí 2017

28.05.2017 16:17

T-15-H, nálægt Tromsø, í Noregi

 

            T-15-H, nálægt Tromsø, í Noregi © mynd Svafar Gestsson, 27. maí 2017

28.05.2017 15:16

Norðurfjörður á Ströndum

 

           Norðurfjörður á Ströndum © mynd Sigurður Stefánsson, 26. maí 2017

28.05.2017 14:15

Norðborg, landaði í Ánunum, Færeyjum

 

          Norðborg, landaði í Ánunum, Færeyjum © mynd Jóanis Nielsen, 27. maí 2017

28.05.2017 13:14

N-175-Ø o.fl. í Myre, Noregi

 

       N-175-Ø o.fl. í Myre, Noregi © mynd Guðni Ölversson, 26. maí 2017

28.05.2017 12:13

Lurkurinn

 

                                        Lurkurinn 22. maí 2017

28.05.2017 11:12

Hirtshals

 

             Hirtshals © mynd Jóanis Nielsen, Jn.fo 27. maí 2017

28.05.2017 10:11

Fáfnir Viking

 

           Fáfnir Viking © mynd MarineTraffic, Alf Kare Aasebø

28.05.2017 09:10

Elisabeth N-72-Ø, óþekktur N-82-Ø, Gunnar N-43-Ø ex 2547. Sólrún EA 151 o.fl. í Myre, Noregi

 

     Elisabeth N-72-Ø, óþekktur N-82-Ø, Gunnar N-43-Ø ex 2547. Sólrún EA 151  o.fl. í Myre, Noregi © mynd Guðni Ölversson, 26. maí 2017

28.05.2017 08:09

Christine, nálægt Tromsø, Noregi í gær

 

         Christine, nálægt Tromsø, Noregi í gær ©  mynd Svafar Gestsson, 27. maí 2017

 

28.05.2017 07:08

Börkur NK 122, í Fuglafirði, Færeyjum

 

           2865. Börkur NK 122, í Fuglafirði, Færeyjum © mynd Jóanis Nielsen, 25. maí 2017

28.05.2017 06:07

Akraberg, ex 2212. Baldvin Þorsteinsson siglir heim með fullfermi af rækju

 

   Akraberg FD 10, ex Odra, 2212. Baldvin Þorsteinsson, Hannover og 2212. Guðbjörg, siglir heim til Færeyja með fullfermi af rækju, 740 tonn úr Barentshafinu © mynd Jóanis Nielsen, 27. maí 2017

27.05.2017 21:00

Litlu munaði að rússinn Orlik, færi upp í grjótgarðinn í Njarðvík í gær

Eins og sást hjá mér í gær kom dráttarbáturinn Togarinn með rússneska skipið Orlik aftur til Njarðvíkur í gær, eftir að togarinn hafði verið tekinn upp í dokk í Hafnarfirði og farið yfir botn togarans þar sem reiknað var með að hann væri illa farinn og jafnvel svo illa farinn að ekki fengist heimild til að draga hann erlendis til niðurrifs. Þær áhyggjur voru sem betur fer óþarfar, því botninn leit mjög vel út, meira segja var Zinkið enn á botninum. Farið var þó yfir botninn, soðið fyrir botnloka o.fl. og zinkað upp á nýtt, áður en hann var settur á flot aftur og Togarinn dró hann til Njarðvíkur.

Mun svo koma til Njarðvíkur stór og mikill dráttarbátur til að draga togarann út til Tyrklands þar sem hann verður rifinn. Því miður varð bilun í dráttarbátnum og því seinkar eitthvað umfram það sem ráðgert hafði verið að hann færi ytra.

Á  þeirri myndasyrpu sem nú kemur og er ansi mikil sést þegar Togarinn kom með Orlik til Njarðvíkur og hafnsögubáturinn Auðunn var kominn til aðstoðar einnig. Er komið var fyrir nef grjótgarðsins í Njarðvík slaknaði á vírnum sem togarinn var dreginn með og því miður var slakinn orðinn það mikill að ferð komst á togarann og stefndi hann upp í grjótgarðinn. Ætluðu þeir á dráttarbátnum Togaranum þá að draga hann frá hættunni en þá fór ekki betur en svo að dráttartauginn slitnaði og eftir það var það hinn litli dráttarbátur Auðunn sem  bjargað því að hið lausa skip ræki ekki upp í grjótið.

Var það svo aðallega Auðunn og starfsmenn sem komu frá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og höfninni sem björguðu því að togarinn lagðist að hafnargarðinum að vísu ekki þeim rétta, en því var bjargað fljótlega.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


        2923. Togarinn, 2043. Auðunn og Orlik, í Njarðvíkurhöfn í gær eftir að rússinn var kominn á réttan stað. Ljóst var að Togarinn er mjög seinn í aðgerðum og lak það út að í sumar verði það lagað með því að setja á hann hliðarskrúfu © myndir Emil Páll, í gær 26. maí 2017