Færslur: 2017 Maí

20.05.2017 09:10

Svanur KE 90, í Njarðvíkurhöfn

 

           929. Svanur KE 90, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, í nóv. 2009

20.05.2017 08:09

Ari Einarsson GK 400

 

            865. Ari Einarsson GK 400 © mynd af teikningu, Emil Páll

20.05.2017 07:08

Arnarborg KE 26

 

              686. Arnarborg KE 26 © mynd Emil Páll

20.05.2017 06:01

Andvari RE 101, í Keflavíkurhöfn

 

           282. Andvari RE 101, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

19.05.2017 21:00

Auðunn, Togarinn og Orlik, í dag

Snemma í morgun fór af stað frá Njarðvík hafnsögubáturinn Auðunn, dráttarbáturinn Togarinn og rússneski togarinn Orlik. Auðunn fór fljótlega úr lestinni en hin tvö skipin héldu áfram inn undir Hafnarfjörð. Þar átti sá rússneski að fara í dokk, til skoðunar um ástand botns skipsins. Ef hægt væri að gera við það yrði það gert og síðan yrði togarinn dreginn aftur til Njarðvíkur og eftir tveggja vikna dvöl þar yrði togarinn dreginn til Tyrklands þar sem hann yrði brotinn niður.

Upphaflega hófst þessi för í samskonar ferð og varðskipið Þór og flutningaskipi Fenanda sem bæði voru rifin í Helguvík, en ekki fékkst leyfi til að fara með Orlik þá leið. Sem fyrr segir er þess nú vænst að ferð sem í raun hófst í upphafi ársins 2014, endaði með ferð til Tyrklands.

Hér kemur myndasyrpa sem ég tók í morgun er skipin fóru frá Njarðvík, ekki verða þó myndatextar með, en hafa ber í huga að síðustu tvær myndirnar sýna að Orlik er ekki lengi þar sem hann hefur verið frá 2014, í Njarðvíkurhöfn.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


         2043. Auðunn, 2923. Togarinn og Orlik K-2061 í Njarðvík í morgun

 

 

 


          Bryggjan sem Orlik K-2160, hefur legið við í a.m.k. 3 ár, er nú laus

fyrir næsta skip, sem trúlega verður hann aftur © myndir Emil Páll, í dag 19. maí 2017

 

19.05.2017 20:21

Vesturbúgvin VN 459 og Eysturbúgvin VN 450, í Toftum, Færeyjum

 

          Vesturbúgvin VN 459 og Eysturbúgvin VN 450, í Toftum, Færeyjum © mynd Jonis Nielsen, JN.fo, 17. maí 2017

19.05.2017 20:02

Spiritsbergen, í Havnia, Færeyjum

 

          Spiritsbergen, í Havnia, Færeyjum © mynd Joanis Nielsen, jn.fo 16.maí 2017

19.05.2017 19:20

Smyril

 

            Smyril © mynd jn.fo. Reidar Símonsen, 14. maí 2017

19.05.2017 18:19

Sjúrðarberg KG 183, í Klakksvík

 

           Sjúrðarberg KG 183, í Klakksvík © mynd Jóanis Nielsen 18. maí 2017

19.05.2017 17:18

Olga Maria KG 457, í höfn í Færeyjum

 

           Olga Maria KG 457, í höfn í Færeyjum © mynd jn.fo, 15. maí 2017

19.05.2017 16:53

Eimskip skráði Selfoss í Færeyjum

Eimskip valdi FAS

Í gjár varð nýggja bingjuskipið, Selfoss, skrásett í Føroysku Altjóða Skipaskránna. Í tíðindaskrivi skrivar Faroe Ship m.a. soleiðis:

"Hetta er fyrsta skipið, ið Faroe Ship, sum hoyrir til Eimskip samtakið, skrásetir í Føroyum. FAS er altjóða kappingarført, og tí velur ein stór fyritøka sum Eimskip at skráseta skip her í Føroyum. Harvið fáa Føroyar inntøkurnar av skipinum so sum skrásetingargjald, árlig umsitingargjøld og aðra avleidda veiting, ið annars høvdu farið til eitt annað flaggland".
 

                             Selfoss, með heimahöfn í Færeyjum

19.05.2017 16:17

Hafnarfjarðarhöfn, í morgun

 

            Hafnarfjarðarhöfn, í morgun  © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. maí 2017

19.05.2017 15:16

Dóri GK 42, í Njarðvík, nú eftir hádegi

 

           2604. Dóri GK 42, í Njarðvík, nú eftir hádegi © mynd Emil Páll, 19. maí 2017

19.05.2017 14:15

Skútur í Hafnarfirði í morgun

 

          Skútur í Hafnarfirði í morgun © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. maí 2017

19.05.2017 13:14

Mylla, í Hafnarfirði í morgun

 

          2321. Mylla, í Hafnarfirði í morgun © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. maí 2017