Færslur: 2017 Maí

09.05.2017 21:00

Fór sína hinstu för í dag

Eins og fram kom hjá mér í gær fór dráttarbáturinn Togarinn í gær til Grindavíkur, að ná í Fjölni GK 657 og lagði hann af stað í morgun með hann til Njarðvíkur og gekk ferðin vel og sem dæmi sá ég á AIS-inu að ferðin náði stundum 7,9 mílna hraða. Er bátarnir voru framan við Keflavíkurhöfn kom hafnsögubáturinn Auðunn í hópinn, en ástæðan var sú að Togarinn er mjög djúprista eða um 5 metra og því var ákveðið að fá Auðunn til að draga bátinn inn að slippbryggjunni.

Allt gekk þetta vel og báturinn var tekinn upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur þar sem hann verður tættur í sundur, en þó ekki fyrr en sennilega eftir tvær vikur. Er það af ákveðnum ástæðum, sem ér nefni ekki strax a.m.k.

Hér koma myndir sem ég tók í dag og sýnir sú fyrsta bátanna koma Stakksfjörðinn og síðan koll af kolli, sem ekki er þörf á að segja nánar frá, en sú síðasta myndin er af bátnum, eftir þessa hinstu ferð sína, á leiðinnu upp í slippinn.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

      237. Fjölnir GK 657, 2923. Togarinn og 2043. Auðunn © myndir Emil Páll, í dag, 9, maí 2017

 

09.05.2017 20:21

Unnur SK 99, á Sauðárkróki

 

 

 

 

 

 

 

 

       7208. Unnur SK 99, á Sauðárkróki © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl  2017

09.05.2017 20:02

Hildur ST 33 o.m.fl. á Akranesi í gær

 

 

 

 

 

       6094. Hildur ST 33 o.m.fl. á Akranesi í gær © myndir Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, 8. maí 2017

09.05.2017 19:20

Hafey SK 10, á Sauðárkróki

 

 

 

        7143. Hafey SK 10 á Sauðárkróki © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl 2017

09.05.2017 18:19

Engey RE 91, á Akranesi, í gær

 

 

 

       2889. Engey RE 91, á Akranesi í gær © myndir Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, 8. maí 2017

09.05.2017 17:18

Kristín SK 77

 

         7718. Kristín SK 77 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl 2017

09.05.2017 16:17

Kópur HU 118 o.fl. í Hafnarfirði

 

            7696. Kópur HU 118 o.fl. í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl 2017

09.05.2017 15:54

Rós AK 41, o.fl. á Akranesi í gær

 

           7685. Rós AK 41,  o.fl. á Akranesi í gær © mynd Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, 8. maí 2017

09.05.2017 14:15

Helga Guðmundsdóttir SK 23

 

          7532. Helga Guðmundsdóttir SK 23 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl 2017

09.05.2017 13:14

Birta, í Hafnarfirði

 

           7276. Birta, í Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl 2017

09.05.2017 12:13

Gjávík SK 20, á Sauðárkróki

 

          7160. Gjávík SK 20, á Sauðárkróki © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl 2017

09.05.2017 11:12

Hóley SK 132, á Sauðárkróki

 

          7077. Hóley SK 132, á Sauðárkróki © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl 2017

09.05.2017 10:11

Gammur SK 12

 

        7049. Gammur SK 12 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í apríl 2017

09.05.2017 09:10

Villi AK 32 o.fl. á Akranesi í gær

 

             6585. Villi AK 32 o.fl. á Akranesi í gær © mynd Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, 8. maí 2017

09.05.2017 08:00

Jón Gunnlaugsson, Oríon AK 98 o.fl. á Akranesi í gær

 

         2884. Jón Gunnlaugsson, 2486. Oríon AK 98 o.fl. á Akranesi í gær © mynd Sigurborg Sólveig Andrédóttir, 8. maí 2017