Færslur: 2017 Maí
31.05.2017 21:00
,,Lögðu líf sitt í mikla hættu"
Sigurður kafari Stefánsson og starfsmenn hans í Köfunarþjónustu Sigurðar, lögðu líf sitt í mikla hættu við að bjarga rússneska togaranum Orlik, í Keflavíkurhöfn í nótt. Um miðnætti var þeim ekki orðið sama, þar sem þeir voru að störfum í vélarrúmi togarans og hallinn orðinn mjög mikill, en sem betur fer þá náðu þeir tökum á lekanum á því augabragði og er dælingu lauk og togarinn hafi rétt sig af er talið að mjög mikið magn af sjó hafi verið dælt úr togaranum, jafnvel í hundruðum tonna.
Hér birtast myndir sem sýna þessar hetjur okkar og voru myndirnar teknar í Njarðvík núna í kvöld.
![]() |
||||
|
|
![]() |
Hér sjáum við hið vaska björgunarlið, nú í verklok dagsins í dag 31. maí 2017 |
31.05.2017 20:18
Ísak AK 67, kemur til Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur í dag
![]() |
||||
|
|
31.05.2017 20:02
Síðasti bátur Seiglu á Akureyri, fyrir brunann
![]() |
||||
|
|
Senjafjord T-115-LK, frá Seiglu, á Akureyri © mynd Þorgeir Baldursson, í maí 2017 - síðasti báturinn fyrir brunann í nótt.
31.05.2017 19:44
Danska dráttarskipið Ódin í Keflavíkurhöfn
Um miðnætti kom danska dráttarskipið Odin til Keflavíkur. Koma þess var sú að þeir voru nýbúnir að losna úr síðasta verkefni sem var að draga pramma fyrir Arnarlax hingað til lands og voru því að bíða eftir næsta verkefni, sem ekki liggur fyrir hver verður.
![]() |
||
|
|
31.05.2017 19:20
Valur ST 43, Hilmir ST 1 o.fl. á Hólmavík
![]() |
![]() |
6684. Valur ST 43, 2390. Hilmir ST 1 o.fl. á Hólmavík © myndir Sigurður Stefánsson, í maí 2017
31.05.2017 18:19
Óþekktur, á Hólmavík
![]() |
Óþekktur á Hólmavík © mynd Sigurður Stefánsson, í maí 2017
31.05.2017 17:22
Northquider, í Barentshafi
![]() |
Northquider, í Barentshafi © mynd Gísli Unnsteinsson, 30. maí 2017
31.05.2017 16:17
Freyr ST 111, á Hólmavík
![]() |
7465. Freyr ST 111, á Hólmavík © mynd Sigurður Stefánsson, í maí 2017
31.05.2017 15:16
Frigg ST 69, á Hólmavík
![]() |
7363. Frigg ST 69, á Hólmavík © mynd Sigurður Stefánsson, í maí 2017
31.05.2017 14:15
Frigg ST 69, Völusteinn ST 37 og Sæbyr ST 25, á Hólmavík
![]() |
7363. Frigg ST 69, 7317. Völusteinn ST 37 og 6625. Sæbyr ST 25, á Hólmavík © mynd Sigurður Stefánsson, í maí 2017
31.05.2017 13:14
Völusteinn ST 37, á Hólmavík
![]() |
7317. Völusteinn ST 37, á Hólmavík © mynd Sigurður Stefánsson, í maí 2017
31.05.2017 12:13
Sæbyr ST 25, á Hólmavík
![]() |
6625. Sæbyr ST 25, á Hólmavík © mynd Sigurður Stefánsson, í maí 2017
31.05.2017 11:12
Hamravík ST 79, á Hólmavík
![]() |
6599. Hamravík ST 79, á Hólmavík © mynd Sigurður Stefánsson, í maí 2017
31.05.2017 10:11
Bensi Egils ST 113, á Hólmavík
![]() |
6595. Bensi Egils ST 113, á Hólmavík © mynd Sigurður Stefánsson, í maí 2017
31.05.2017 09:10
Fjóla EA 32, á Akureyri
![]() |
1192. Fjóla EA 32, á Akureyri © mynd Þorgeir Baldursson, í maí 2017
























