31.05.2017 19:44

Danska dráttarskipið Ódin í Keflavíkurhöfn

Um miðnætti kom danska dráttarskipið Odin til Keflavíkur. Koma þess var sú að þeir voru nýbúnir að losna úr síðasta verkefni sem var að draga pramma fyrir Arnarlax hingað til lands og voru því að bíða eftir næsta verkefni, sem ekki liggur fyrir hver verður.

 

 


        Odin, í Keflavíkurhöfn í morgun © myndir Emil Páll, 31. maí 2017