Færslur: 2016 September
11.09.2016 13:14
Carmona GG 330
![]() |
Carmona GG 330 © mynd Dansk fiskeri og søfjart, 15. júlí 2016
11.09.2016 12:13
Ný Daðey GK 777 ex Örninn ÓF 176 ex Oddur á Nesi SI 76
Undanfarnar 2 vikur eða u.þ.b. hefur bátur þessi legið nafnlaus en með skipaskrárnúmer í Sandgerðishöfn eða þangað til rétt um kl.11 í gærmorgun að hann fór til Grindavíkur. Kom þá í ljós að báturinn hefur verið keyptur þangað og mun fá nafnið Daðey GK 777. En hvað gert verði við eldri Daðey, veit ég ekki.
![]() |
2799. Daðey GK 777 ex Örninn ÓF 176 ex Oddur á Nesi SI 76, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 26. ágúst 2016 - Kom til Grindavíkur í gær, 10. sept. 2016
11.09.2016 11:12
Agla ÁR 79 í Sandgerði, í gærmorgun
![]() |
2871. Agla ÁR 79 í Sandgerði, í gærmorgun © mynd Emil Páll, 10. sept. 2016
11.09.2016 10:11
Tuneq GR 6-40, á Akureyri ex 1903. Þorsteinn ÞH.
![]() |
Tuneq GR 6-40, á Akureyri ex 1903. Þorsteinn ÞH. © mynd Víðir Már Hermannsson, 10. sept. 2016
11.09.2016 09:10
Rey ex Norma Mary ex Akureyrin EA 110 ex Guðsteinn GK 140 og Ieva Simonatyte ex Admiral Starikov
![]() |
1369. Rey ex Norma Mary ex Akureyrin EA 110 ex Guðsteinn GK 140 og Ieva Simonatyte ex Admiral Starikov © mynd í eigu Baldurs Sigurgeirssonar
11.09.2016 08:09
Gísli Súrsson GK 8 og Auður Vésteins SU 88 o.fl. á Stöðvarfirði
![]() |
2878. Gísli Súrsson GK 8 og 2888. Auður Vésteins SU 88 o.fl., á Stöðvarfirði © skjáskot af vef Fjarðarbggðar kl. 17.34, 10. sept. 2016
11.09.2016 07:08
Klettur MB 8. á Fáskrúðsfirði í rigningu
![]() |
1426. Klettur MB 8. á Fáskrúðsfirði í rigningu © skjáskot af vefmyndavél Fjarðarbyggðar, 10. sept. 2016 kl. 17.34
11.09.2016 06:07
Tómas Þorvaldsson GK 10, í bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur í gær
![]() |
1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, í bátaskýli
Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur í gær © mynd Emil Páll, 10. sept. 2016
10.09.2016 21:00
Bitland, 1402. Perla og Ostankino, í Hafnarfirði, í gær
![]() |
||
|
1402. Perla og Bitland í baksýn
|
1402. Perla og Bitland
![]() |
|
1402. Perla, Bitland og Ostankino |
|
||||
| 1402. Perla, Bitland og Ostankino |
![]() |
Bitland
Bitland, 1402. Perla og Ostankino, í Hafnarfirði, í gær © myndir Emil Páll, 9. sept. 2016
10.09.2016 20:21
Dupuy De Lome A759, í Reykjavík í gær - 2 ljósmyndarar
![]() |
Dupuy De Lome A759, í Reykjavík í gær © mynd Emil Páll, 9. sept. 2016
![]() |
Dupuy De Lome A759, í Reykjavík í gær © mynd Emil Páll, 9. sept. 2016
![]() |
Dupuy De Lome A759, í Reykjavík í gær © mynd Tryggvi Björnsson, 9. sept. 2016
10.09.2016 20:02
Rósin, að fara í skoðunarferð í Reykjavík, í gær
![]() |
||
|
|
![]() |
2761. Rósin, að fara í skoðunarferð úr Reykjavíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 9. sept. 2016
10.09.2016 19:17
Áskell EA 749 í slippnum í Reykjavík í gær
![]() |
![]() |
2749. Áskell EA 749 í slippnum í Reykjavík í gær © myndir Emil Páll, 9. sept. 2016
10.09.2016 18:19
Stafnes KE 130 í Njarðvíkurhöfn
![]() |
![]() |
964. Stafnes KE 130 í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, 9. sept. 2016
10.09.2016 17:18
Gísli J. Johnsen, loksins málaður í slippnum í Reykjavík
![]() |
||
|
|
455. Gísli J. Johnsen, loksins málaður í slippnum í Reykjavík © myndir Emil Páll, í gær 9. sept. 2016
10.09.2016 16:17
Harpa, í Reykjavík í gær
![]() |
7741. Harpa, í Reykjavík í gær © mynd Emil Páll, 9. sept. 2016



























