Færslur: 2016 September

19.09.2016 20:02

Týra, þverar Keflavíkinna á leið til Keflavíkurhafnar og við enda hafnargarðsins

 

 

 

 

 

     Týra - Léttabátur frá 1421. Tý, þverar Keflavíkinna á leið til Keflavíkurhafnar og við enda hafnargarðsins © myndir Emil Páll, 16. sept. 2016

19.09.2016 19:40

TH Senior F-50-H, 14,99 metra langur 8 metra breiður og frá kjöl upp á stýrishús er 14 metrar

 

 

 

          TH Senior F-50-H, 14,99 metra langur 8 metra breiður og frá kjöl upp á stýrishús er 14 metrar © myndir Jón Páll Jakobsson, 18. sept. 2016

19.09.2016 19:20

Fengur GK 133, í Keflavíkurhöfn

 

 

 

         5907. Fengur GK 133, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 16. sept. 2016

19.09.2016 18:19

18 makrílbátar í einum hrapp, við Helguvík

Enn eru makrílveiðar í gangi í Garðsjó og Stakksfirði og eins eru enn að bætast við bátar sem verið hafa á öðrum svæðum, en einnig fara margir bátar heim, eða fara á aðrar veiðar. Makríllinn virðist vera mikið á ferðinni, sem dæmi þá veiddist hann fyrst í morgun við Voga, þá við Keflavíkurhöfn, úti við Helguvík og aftur út af Keflavík og stuttu síðar kominn enn á ný út af Helguvík og eitthvað nær Garðinum.

Hér birti ég mynd af bátum á veiðum út af Helguvík og í átt að Keflavík, núna síðdegis. Ekki tel ég upp nöfn bátanna, enda sýnist mér að þeir séu alls 18 talsins:

 

              18 makrílbátar út af Hólmsbergi, í dag © mynd Emil Páll, 19. sept. 2016

19.09.2016 17:18

Stemmari á makríl við höfnina í Keflavík í gær

 

        Stemmari á makríl við höfnina í Keflavík í gær © mynd Halldór Guðmundsson, 18. sept . 2016

19.09.2016 16:17

Silver Copenhaven, á Þórshöfn

 

         Silver Copenhaven, á Þórshöfn © mynd Hreiðar Jóhannsson, 17. sept. 2016

19.09.2016 15:16

Silver Copenhaven og fjöldi báta, á Þórshöfn

 

         Silver Copenhaven og fjöldi báta, á Þórshöfn © mynd Hreiðar Jóhannsson, 17. sept. 2016

19.09.2016 14:15

Flott mynd

 

                    Flott mynd © Jón Þorsteinsson, 18. sept. 2016

19.09.2016 13:14

Amma Kibba, Amma Sigga, Aþena ÞH 505 o.fl. á Húsavík

 

     7775. Amma Kibba,  7790. Amma Sigga, 2436. Aþena ÞH 505 o.fl. á Húsavík © mynd Árni Árnason,  vorið 2016

19.09.2016 12:13

Sólfar II, í hvalaskoðunarferð á Eyjafirði

 

        7574. Sólfar II,  í hvalaskoðunarferð á Eyjafirði © mynd Whale Watching Akureyri, 15. sept. 2016

19.09.2016 11:12

Bláklukka, í Njarðvík í gær

 

        7563. Bláklukka, í Njarðvík í gær © mynd Emil Páll, 18. sept. 2016

19.09.2016 10:11

Jón Hildiberg RE 60, við Vatnsnesið, Keflavík

 

         6856. Jón Hildiberg RE 60, við Vatnsnesið, Keflavík © mynd Emil Páll, 16. sept. 2016

19.09.2016 09:10

Fossá KE 63, í Garði í gær

 

          5744. Fossá KE 63, í Garði í gær © mynd Emil Páll, 18. sept. 2016

19.09.2016 08:00

Eldey og Andrea, á sundunum við Reykjavík

 

        2910. Eldey og 2787. Andrea, á siglingu á sundunum við Reykjavík © mynd Árni Árnason vorið 2016

19.09.2016 07:00

Hafdís María GK 33 og Hólmsteinn GK 80, í Sandgerði í gær

 

            1428. Hafdís María GK 33 og 7789. Hólmsteinn GK 80, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 18. sept.  2016