Færslur: 2016 September

19.09.2016 06:00

Haukur o.fl. á Húsavík

 

        1292. Haukur o.fl. á Húsavík © mynd Árni Árnason, 2016

18.09.2016 21:00

Hilmir GK 88 og Hugur GK 177 - endalok

Hér kemur endurbirting frá mér, (birti þetta áður fyrir mörgum mörgum árum)

Eftirfarandi myndasyrpa, fyrir utan myndina frá Snorra af Hug GK, er tekin í maí 1964, er bátarnir Hugur GK 177 og Hilmir GK 88 voru brenndir í Grófinni í Keflavík þann 6. maí það ár. Raunar eins og sést á myndinni virðist aðeins hafa verið brenndur frambyggður bátur. En svo er ekki, heldur höfðu bátarnir staðið uppi í Dráttarbraut Keflavíkur, Hugur frá árinu áður, en Hilmir frá 1957. Var stýrishús á Hug tekið af stæði sínu og fært fram og báturinn fylltur með brakinu úr Hilmir eftir að hann hafði verið brotinn niður. Stóð til að brenna þá í Helguvík, en hætt var við það og tók Týr SH 33 bátinn í tog og dró út á ytri höfnina í Keflavík, sem er nokkuð furðulegt því eftir að hætt var við Helguvíkina sem brunastað var ákveðið að brenna bátana í Grófinni, nokkrum bátslengdum frá sleðanum sem bátarnir voru teknir niður úr slippnum, brennustaðurinn er sami staður og Skessuhellir er á í dag. Sést Týr með bátinn í togi úti á höfninni og eins er honum er komið fyrir í fjörunni fyrir brennuna miklu.
Undir myndunum birtist saga beggja bátanna, en því miður hef ég engar myndir af Hilmi GK 88.


                                  Hugur GK 177 © mynd Snorri Snorrason


    Hér má sjá bátinn Hugur GK 177, búið að færa stýrishúsið fram og fylla bátinn af brakinu úr Hilmir GK 88. Báturinn sem einnig sést á myndinni er 479. Guðmundur Ólafsson KE 48.


        862. Týr SH 33 með Hug GK 177 úti á Keflavíkinni framan við gömlu stokkavörina


    Týr rennir bátnum sem nú skal brenna upp í hellisskútann sem þarna var og er í dag Skessuhellir.


                                         Báturinn í björtu báli, 6. maí 1964


                 Nánast brunninn til kaldra kola © myndir Emil Páll, 6. maí 1964

Hilmir GK 88
var smíðaður í Romsdal, Noregi 1917. Keyptur til landsins tveggja ára gamall og talinn ónýtur 1957.

Nöfn: Real, Soffía VE 269, Tvistur VE 281, Loki VE 281, Óðinn GK 181, Örn RE 86, Aldan SH 88, Hilmir SH 88 og Hilmir GK 88.


Hugur GK 177 var smíðaður í Reykjavík 1916. Ónýtur eftir árekstur 1963.

Nöfn: Draupnir GK 21, Guðrún GK 21, Ágústa VE 250, Ágústa GK 200, Ágústa RE 115, Ágústa MB 37, Ágústa AK 37, Ágústa RE 115, Ágústa HU 11 og Hugur GK 177.

18.09.2016 20:41

Magnús HU 23, við Vatnsnes, Keflavík

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

 

        2813. Magnús HU 23,  við Vatnsnes, Keflavík © myndir Emil Páll, 16. sept. 2016

18.09.2016 20:21

Tjúlla GK 29 og Gunnar Hámundarson GK 357 - Tveir Garðbátar lágu saman í Keflavíkurhöfn, í gær

 

 

 

        2595. Tjúlla GK 29 og 500. Gunnar Hámundarson GK 357 -  Tveir Garðbátar lágu saman í Keflavíkurhöfn, í gær © myndir Emil Páll, 17. sept. 2016

18.09.2016 20:02

Álfur SH 414 og Sæbliki SH 32, rétt innan við Keflavikurhöfn

 

 

 

      2830. Álfur SH 414 og 2657. Sæbliki SH 32, rétt innan við Keflavikurhöfn © myndir Emil Páll, 16. sept. 2016

18.09.2016 19:39

Siggi Bessa SF 97, kominn til heimahafnar

Þessi tvö skjáskot tók ég fyrir nokkrum mínútum af vefmyndavél Hornarfjarðarhafnar er Siggi Bessa SF 97 var að koma til Hornarfjarðar nú kvöld:

 

 

       2739. Siggi Bessi SF 97, kemur til heimahafnar á Hornarfirði núna kl. 19. 37 og 19.38

              © Skjáskot af vef Hornarfjarðarhafnar, 18. sept. 2016

18.09.2016 19:20

Álfur SH 414, við Vatnsnes, í Keflavík

 

            2830. Álfur SH 414, við Vatnsnes, í Keflavík © mynd Emil Páll, 16. sept. 2016

18.09.2016 18:19

Álfur SH 414, Sæbliki SH 32 og Ölli Krókur GK 211, rétt utan við hafnargarðinn í Keflavík

 

         2830. Álfur SH 414, 2657. Sæbliki SH 32 og 2495. Ölli Krókur GK 211, rétt utan við hafnargarðinn í Keflavík © mynd Emil Páll, 16. sept. 2016

18.09.2016 17:18

Álfur SH 414, Máni ÁR 70 og Tjúlla GK 29, út af Keflavík

 

        2830. Álfur SH 414, 1829. Máni ÁR 70 og 2595. Tjúlla GK 29, út af Keflavík © mynd Emil Páll, 16. sept. 2016

18.09.2016 16:43

Heimaey VE 1, á Þórshöfn

 

           2812. Heimaey VE 1, á Þórshöfn © mynd Hreiðar Jóhannsson, 17. sept. 2016

18.09.2016 16:28

Enn fjöldi makrílbáta á veiðum við Keflavík - þó margir séu farnir heim

Þrátt fyrir að margir makrílbátanna séu hættir á þeim veiðum og farnir heim, er enn mikill fjöldi báta á veiðum við Keflavík, eins og sést á meðfylgjandi skjáskoti sem ég tók af MarineTraffic, núna fyrir nokkrum mínútum:

     Makrílbátar fyrir framan Keflavík og á Stakksfirði, núna áðan

            © skjáskot af MarineTraffic, kl. 16.28 í dag 18. sept. 2016

 

18.09.2016 16:20

Heimaey VE 1, Álsey VE 2 og Geir ÞH 150, á Þórshöfn

 

         2812. Heimaey VE 1, 2772. Álsey VE 2 og 2408. Geir ÞH 150, á Þórshöfn © mynd Hreiðar Jóhannsson, 17. sept. 2016

18.09.2016 14:15

Heimaey VE 1 og Álsey VE 2, á Þórshöfn

 

          2812. Heimaey VE 1 og 2772. Álsey VE 2, á Þórshöfn © mynd Hreiðar Jóhannsson, 17. sept. 2016

18.09.2016 13:14

Hlöddi VE 98, Agnar BA 125 og Jón skólastjóri GK 60, úr af Keflavík

 

           2782. Hlöddi VE 98, 1852. Agnar BA 125 og 1396. Jón skólastjóri GK 60, út af Keflavík © mynd Emil Páll, 16. sept. 2016

18.09.2016 12:13

Skalli HU 33, í Keflavíkurhöfn

 

        2775. Skalli HU 33, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 16. sept. 2016