Færslur: 2016 September

10.09.2016 15:16

Þór, Ægir, Týr og Óðinn í slagveðri í Reykjavík í gær

 

        Þór,  Ægir, Týr og Óðinn í slagveðri í Reykjavík í gær © mynd Emil Páll, 9. sept. 2016

10.09.2016 14:15

Agla ÁR: Flasbarnir að detta af

Eins og ég sagði frá í gærkvöldi var nýsmíði frá Mótun, fyrr á þessu ári, fyrir bilun í gær og því siglt til Sandgerðis þar sem hann var híður á land. Mun Sólplast og Vélsmiðja Sandgerðis annast viðgerð á bátnum.

Bilunin var sú að flabsarnir voru að detta af og var staðan sú er báturinn kom inn til Reykjavíkur, að annar flabsinn hétt í takkinum. Ráðlagði Kristján Nielsen hjá Sólplasti skipstjóra bátsins að taka þann af, en hinn var talinn myndi hanga til Sandgerðis sem hann og gerði.

Hér birti ég mynd sem ég tók í morgun og sýnir hún að annar flabsinn er farinn, en hinn er enn á bátnum.


      Tjakkur, án tengingar við flabsann sem var að detta af © mynd Emil Páll, í morgun, 10. sept. 2016

                                         hinn er hálf laus en hélt þó til Sandgerðis

10.09.2016 13:14

Bitland, á Reyðarfirði - gangamunninn sést - í kvöld syrpa með Bitland, Perlu og Ostankino

 

      Bitland hollenskt tankskip sem var að losa tjöru á Reyðarfirði. Framan við krana skipsins má sjá gangamunann © mynd Helgi Sigfússon, 8. sept. 2016 - kvöld birtist syrpa með Bitland, Perlu og Ostankino, í Hafnarfirði í gær

10.09.2016 12:13

Sæbjörg BA 59, í Reykjavík í gær

 

            1188. Sæbjörg BA 59, í Reykjavík í gær © mynd Emil Páll, 9. sept. 2016

10.09.2016 11:12

Hvert ætli þessi gúmíbátur sé að fara?

 

          Hvert ætli þessi gúmíbátur sé að fara? © mynd Emil Páll, 9. sept. 2016

10.09.2016 10:11

Þruma II, Þruma IV o.fl. Þrumur, í Reykjavík í gær

 

             7798. Þruma II, 7804. Þruma IV o.fl. Þrumur, í Reykjavík, í gær © mynd Emil Páll, 9. sept. 2016

10.09.2016 09:10

Aida Diva, í Reykjavík í gær

 

           Aida Diva, í Reykjavík í gær © mynd Emil Páll, 9. sept. 2016

10.09.2016 08:09

Lars, í slagviðri í Reykjavík í gær

 

            Lars, í slagviðri í Reykjavík í gær © mynd Emil Páll, 9. sept. 2016

10.09.2016 07:08

USNS Henson, við Skarfabakka, í Reykjavík í gær

 

        USNS Henson, við Skarfabakka, í Reykjavík í gær © mynd Emil Páll, 9. sept. 2016

10.09.2016 06:00

Nord Quebel, í Straumsvík í gær

 

             Nord Quebel, í Straumsvík í gær © mynd Emil Páll, 9. sept. 2016

09.09.2016 21:57

Agla ÁR 79, nýr bátur frá Mótun, í viðgerð í dag hjá Sólplasti, Sandgerði

Í dag sá Jón & Margeir um að hífa upp á land í Sandgerði bát sem afhentur var nýr norður í landi, fyrr á þessu ári. Bátur þessi er frá Þorlákshöfn og mun Sólplast nú gera við hann.

Hér birtast sex myndir sem Kristján Nielsen, hjá Sólplasti tók við þetta tækifæri:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


        2871. Agla ÁR 79, kominn til Sandgerðis í dag, til viðgerðar hjá Sólplasti

                               © myndir Kristján Nielsen, 9. sept. 2016

09.09.2016 21:00

Máni II ÁR 7 og Ísak AK 67, á Vatnsnesvík í kalda í gær

Því miður eru gæði myndanna ekki sérlega góð. Ástæðan er m.a. sú að ég tók þær á símann minn með miklum aðdrætti, meiri aðdrætti en síminn gat því miður haldið gæðunum. Engu að síður birti ég nú myndirnar:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

        1887. Máni II ÁR 7 og 1986. Ísak AK 67, á Vatnsnesvík, Keflavík © símamynd Emil Páll, 8. sept. 2016

09.09.2016 20:21

Unnið að uppsetningu á hliðarskrúfu, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær og í dag

 

 

 

 

 

           Unnið að uppsetningu á hliðarskrúfu, í

Skipasmíðastöð Njarðvíkur © myndir Emil Páll, 8. og 9. sept. 2016

09.09.2016 20:02

Anita TG 788

 

 

 

            Anita TG 788 © myndir Donald McKay, MarineTraffic, 13. feb. 2009

09.09.2016 19:20

OSPREY NO. 1, á Campbell River, BC.

 

         OSPREY NO. 1, á Campbell River, BC. © mynd Richard Gulbransen, MarineTraffic, 4. sept. 2016