Færslur: 2016 Maí
26.05.2016 16:17
Tvö skemmtiferðaskip í Sundahöfn Reykjavík, Viðey o.fl.
![]() |
Tvö skemmtiferðaskip í Sundahöfn Reykjavík, Viðey o.fl. © mynd Faxaflóahafnir í maí 2016
26.05.2016 15:16
Skar II N122SO og N191SO í Myre, Noregi
![]() |
Skar II N122SO og N191SO í Myre, Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 22. maí 2016
26.05.2016 14:51
Bára SH 131, í Stykkishólmi. Sm. í Keflavík 1962, ónýt 14. mars 1974
![]() |
319. Bára SH 131, í Stykkishólmi. Sm. í Keflavík 1962, ónýt 14. mars 1974
26.05.2016 12:13
Skvetta SK 7, í Njarðvíkurhöfn
Nú er þessi fallegi bátur, sem er í eigu vinar míns Þorgríms Ómar Tavsen, til sölu. Bátur þessi er eini óbreytti Bátalónsbáturinn af þessari gerð, sem enn er á skrá.
![]() |
1428. Skvetta SK 7, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir nokkrum árum
26.05.2016 11:12
Lómur, Tindfell, Halldór Jónsson, Sveinbjörn Jakobsson og Matthildur, í Ólafsvík
![]() |
368. Lómur SH 177, 163. Tindfell SH 21, 540. Halldór Jónsson SH 217, 260. Sveinbjörn Jakobsson SH 260 og 241. Matthildur SH 67, í Ólafsvík © mynd úr safni Emils Páls, ljósm. Þorgeir Baldursson.
26.05.2016 10:11
Vikingsfjord, aðstoðarskip skútunnar Dreki Haraldar hárfagra
![]() |
Vikingsfjord, aðstoðarskip skútunnar Dreki Haraldar hárfagra © mynd Þorgeir Baldursson, í maí 2016
26.05.2016 09:10
Kraka EA 59, í Hrísey
![]() |
6648. Kraka EA 59, í Hrísey © mynd Víðir Már Hermannsson, 24. maí 2016
26.05.2016 08:00
Siggína, í Hrísey
![]() |
6881. Siggína, í Hrísey © mynd Víðir Már Hermannsson, 24. maí 2016
26.05.2016 07:00
Einn lítill í Hrísey
![]() |
Einn Lítill í Hrísey © mynd Víðir Már Hermannsson, 24. maí 2016
26.05.2016 06:00
Stóri Dímon KE 57, í Grófinni, Keflavík í gær
![]() |
6129. Stóri Dímon KE 57, í Grófinni, Keflavík í gær © mynd Emil Páll, 25. maí 2016
25.05.2016 21:00
Krummi ST 56 eða RE 15, útskifast hjá Sólplasti, í dag - 6 myndir
Í dag var þessi bátur tekinn út úr húsi hjá Sólplasti í Sandgerði, eftir viðgerð. Eins og sést er hann þarna skráður ST 56, en samkvæmt Samgöngustofu er hann nú RE 15. Hlýtur eigandinn að breyta þessu, en heyrst hefur að báturinn sé til sölu
![]() |
||||||||
|
|
![]() |
6440. Krummi ST 56 eða RE 15, útskifast hjá Sólplasti, í dag © myndir Emil Páll, 25. maí 2016
25.05.2016 20:40
Rokkarinn KE 16, á útleið frá Keflavík, í rigningasudda - 5 myndir
![]() |
||
|
|
![]() |
||||
|
|
1850. Rokkarinn KE 16, á útleið frá Keflavík, í rigningasudda © myndir Emil Páll, 23. maí 2016
25.05.2016 20:21
Alla GK 51 og Sigrún GK 168, mætast í Sandgerðishöfn - 5 myndir
![]() |
||||||
|
|
![]() |
7105. Alla GK 51 og 7168. Sigrún GK 168, mætast í Sandgerðishöfn © myndir Emil Páll, 23. maí 2016
25.05.2016 20:02
María P, á Húsavík og við Reykjanes - 3 myndir
![]() |
![]() |
Maria P, kemur til Húsavíkur © myndir Zbigniew Mika, 11. maí 2016
![]() |
María P, siglir fram hjá Reykjanesi á leið sinni til Reykjavíkur © mynd Emil Páll, 22. maí 2016 |
25.05.2016 19:20
Skår JR H-59-AV, frá Bergen nýsmíði frá Trefjum - 3 myndir teknar í Hafnarfjarðarhöfn
![]() |
||
|
|
![]() |
Skår JR H-59-AV, frá Bergen nýsmíði frá Trefjum © myndir Emil Páll, í Hafnarfjarðarhöfn, 21. maí 2016
AF FACEBOOK:
Þorgrímur Ómar Tavsen Mætti þessum bát á brautinni í dag
































