Færslur: 2016 Maí

24.05.2016 20:21

Góður gangur í stækkun á Kristbjörgu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur - 3 myndir

Hér birti ég þrjár myndir sem ég tók í morgun og eins í gærmorgun af Kristbjörgu sem er í lengingu o.fl. í Skipamíðastöð Njarðvíkur. Fyrst kemur stór mynd sem sýnir bátinn að hluta og síðan tvær myndir sem sýna stækkunina, eina og sér.

 

      2468. Kristbjörg, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgun © mynd Emil Páll, 24. maí 2016


        Svona leit þetta út í gærmorgun, búið að klæða

                upp að neðra þilfarinu


             Þessi var tekin á sama tíma og stóra myndin

og sést að síðan hinum megin er síðan líka komin upp

            © myndir Emil Páll, 23. og 24. maí 2016

24.05.2016 20:10

Fyrrum Sjávarborgin, sokkin við Afríku

Baldur Sigurgeirsson: ,,Sá fréttir um það í dag, að þessi væri kominn á hafsbotn undan vesturströnd Afríku. Þessi mynd er tekin 25 maí 2013 í höfninni í Dakhla".

                                                ------

Hér er verið að tala um 1586. Þórunni Hyrnu EA 42, sem var nafn sem sett var á bátinn meðan hann var í smíðum, en hérlendis var hann gerður út sem Sjávarborg GK 60 og seldur til Svíþjóðar 27. ágúst 1993.


          Karelia 12-79 ex 1586. Sjávarborg GK 60 og Þórunn hyrna EA. Sökk undan vesturströnd Afríku nýlega - þessi mynd var tekin af bátnum í Dakhla 25. maí 2013

24.05.2016 20:02

Green Ice, í Hafnarfirði

 

                Green Ice, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 21. maí 2016

24.05.2016 19:20

Draken Harald Hårfagre, í Reykjavík

 

     Draken Harald Hårfagre, í Reykjavík © mynd Faxaflóahafnir 13. maí 2016

24.05.2016 18:19

Draken Harald Hårfagre, 2281. Sighvatur Bjarnason VE 81 o.fl. í Reykjavík

 

        Draken Harald Hårfagre, 2281. Sighvatur Bjarnason VE 81 o.fl. í Reykjavík © mynd Faxaflóahafnir 13. maí 2016

24.05.2016 17:18

Magnús GK 64, í Sandgerði, í gær

 

       7432. Magnús GK 64, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 23. maí 2016

24.05.2016 16:17

Sigrún GK 168, í Sandgerði, í gær

 

      7168. Sigrún GK 168, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 23. maí 2016

24.05.2016 15:16

Alla GK 51, í Sandgerði, í gær

 

          7105. Alla GK 51, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 23. maí 2016

24.05.2016 14:15

Sörvi KE 611, í Sandgerði, í gær

 

      6110. Sörvi KE 611, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 23. maí 2016

24.05.2016 13:14

Sella GK 225, að koma inn til Sandgerðis, í gær

 

          2805. Sella GK 225, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 23. maí 2016

24.05.2016 12:13

Tómas Þorvaldsson GK 10, í Njarðvíkurhöfn, í gær

 

     1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, í Njarðvíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 23. maí 2016

24.05.2016 11:12

Hringur GK 18, í Sandgerði, í gær

 

         2728. Hringur GK 18, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 23. maí 2016

24.05.2016 10:11

Óli Gísla GK 112, í Sandgerði, í gær

 

     2714. Óli Gísla GK 112, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 23. maí 2016

24.05.2016 09:10

Guðbjörg María SH 242, nú Orion AK 98

 

      2486. Guðbjörg María SH 242,  í Hafnarfirði - nú Orion AK 98 © mynd Emil Páll, 17. april 2015

24.05.2016 08:00

Fanney EA 82 o.fl. í Grímsey

 

      7328. Fanney EA 82  o.fl. í Grímsey © skjáskot af vef Akureyrarhafnar 22. maí 2016 kl. 21.09