Færslur: 2016 Maí

11.05.2016 20:02

Hornarfjarðarhöfn - 2 myndir

 

 

 

    Hornarfjarðarhöfn © skjáskot af vef hafnarinnar kl. 21.12 þ, 7. maí 2016

11.05.2016 19:20

Wilson Rouen, út af Þorlákshöfn og á Kiel - 2 myndir

Hér sjáum við sama skipið með nokkra ára millibili, en seinni myndin er birt til að menn sjái skipið í návígi, en það sést illa á fyrri myndinni.


       WILSON ROUEN, bíður utan við Þorlákshöfn, eftir bryggjuplássi © mynd

                                           Emil Páll, 5. maí 2016

 

 

        WILSON ROUEN, í Kiel © mynd J.Dohrn, MarineTraffic, 15.júní 2012

11.05.2016 18:38

Á hvað eru þeir að glápa og hvar eru þeir?

Smá grín í tilefni af því að dagurinn í dag, 11. maí var lengi vel lokadagur vetrarvertíðar.


          Á hvað eru þeir að horfa og hvar eru þeir? Kemur í ljós í kvöld er

          síðasta syrpa dagsins kemur fram © mynd Emil Páll, 11. maí 2016

11.05.2016 18:04

Wilson Hamburg, á Bíldudal

 

     Wilson Hamburg, á Bíldudal © mynd Sigurður Bergþórsson  í maí 2016

11.05.2016 17:18

Wilson Dover, í Þorlákshöfn

 

             Wilson Dover, í Þorlákshöfn © mynd Emil Páll, 5. maí 2016

11.05.2016 16:20

Samskip Skaftafell, á Akureyri

 

     Samskip Skaftafell, á Akureyri © mynd Þorgeir Baldursson, 5. maí 2016

11.05.2016 15:16

Noya, o.fl. í Grindavík

 

                 Noya, o.fl. í Grindavík © mynd Emil Páll, 3. maí 2016

11.05.2016 14:22

Kópur, frá Kópavogi, í Hafnarfirði

 

          Kópur, frá Kópavogi, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 5. maí 2016

11.05.2016 13:14

Unnur F-11-H, ex 2397. Siggi Bessa SF 97, er alltaf fallegur bátur

 

      Unnur F-11-H, ex 2397. Siggi Bessa SF 97, er alltaf fallegur bátur © mynd Guðni Ölversson, í maí 2016

11.05.2016 12:13

Dynjandi BA 13

 

         2796. Dynjandi BA 13 © mynd Sigurður Bergþórsson, í maí 2016

11.05.2016 11:12

Unnur og Krossanes. Tveir gamlir íslenskir í Myre. Báðir hafa gert það mjög gott á vertíðinni

 

    Unnur og  Krossanes. Tveir gamlir íslenskir í Myre höfn. Báðir hafa gert það mjög gott á vertíðinni © mynd Guðni Ölversson, 10. maí 2016

11.05.2016 10:11

Lundi RE 20, utan á Stormi SH 333, í Njarðvíkurhöfn, í gær

 

       950. Lundi RE 20, utan á 586. Stormi SH 333, í Njarðvíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 10. maí 2016

11.05.2016 09:12

Sjúrðarberg KG 180

 

       Sjúrðarberg KG 180 © mynd Jónleif Joensen, SKIP OG BÁTAR Í KLAKKSVÍK, í maí 2016

11.05.2016 08:00

Vestland, á Hornarfirði

 

      Vestland á Hornafirði © skjáskot af vefmyndavél Hornafjarðar, kl. 6.40 þ. 6. maí 2016

11.05.2016 07:00

Stöðvarfjörður

 

     Stöðvarfjörður © skjáskot af vef hafnarinnar, kl. 21.15 þ. 7. maí 2016