Færslur: 2016 Maí
23.05.2016 08:00
Hákon EA 148, nálgast Reykjanes, á leið sinni til Reykjavíkur, í gær
![]() |
2407. Hákon EA 148, nálgast Reykjanes, á leið sinni til Reykjavíkur, í gær © mynd Emil Páll, 22. maí 2016
23.05.2016 06:00
Sylvía, María P o.fl. á Húsavík
![]() |
1468. Sylvía, María P o.fl. á Húsavík © mynd Zbigniew Mika, 11. maí 2016
22.05.2016 21:00
T6, í Reykjavíkurhöfn í gær - 6 myndir
Hér kemur 6 mynda syrpa sem ég tók í gær í Reykjavíkurhöfn er skipið T 6 kom inn og lagðist síðan að Faxagarði í Reykjavík.
![]() |
||||||||||
|
|
22.05.2016 20:40
Christina, á siglingu í Reykjavíkurhöfn, í gær - 3 myndir
![]() |
||
|
|
![]() |
2241. Christina, í Reykjavíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 21. maí 2016
22.05.2016 20:21
Seaflower VE 8 ex Birta VE 8, í Hafnarfirði í gær - 2 myndir
Bátur þessi var hér á árum gerður út í fjölda ára sem Ægir Jóhannsson ÞH 212, síðar m.a. Erlingur GK 212, Birta VE 8 o.fl. nöfn
Augljóslegar er verið að gera bátinn upp þar sem hann liggur við bryggju í Hafnarfirði og hefur gert í nokkur ár. Sést á bátnum að verið er að vinna við hann, en samkvæmt Samgöngustofu hefur Birta VE 8 nú fengið skráninguna Seaflower VE 8. Kemur þetta fram á skjáskotinu frá Samgöngustofu sem ég birti fyrir neðan myndina sem ég tók af bátnum í Hafnarfjarðarhöfn í gær.
![]() |
||
|
|
22.05.2016 20:02
Skemmtibátur til Sólplasts í dag - 9 bátar fyrir sumarfrí
Það er ekki verkefnaskortur hjá þeim í Sólplasti í dag, því eftir að í dag kom þangað skemmtibátur í viðgerð eru 9 bátar ýmist á útisvæði eða innisvæði sem bíða eftir afgreiðslu fyrir sumarfrí hjá fyrirtækinu.
Að auki er fyrirtækið að með verkefni víðar s.s. að smíða bekki í nýjasta skoðunarbát Eldingar sem verið er að endurbyggja og breyta í Skipasmíðastöð Njarðvíkur.
![]() |
Skemmtibátur, kemur til Sólplasts, í viðgerð í dag © mynd Emil Páll, 22. maí 2016
22.05.2016 19:20
Steinunn SF 10, í Þorlákshöfn, í gær
![]() |
2449. Steinunn SF 10, í Þorlákshöfn, í gær © mynd Emil Páll, 21. maí 2016
22.05.2016 18:19
Leynir, í Reykjavíkurhöfn, í gær
![]() |
2396. Leynir, í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 21. maí 2016
22.05.2016 17:18
Leynir og T 6, í Reykjavíkurhöfn, í gær
![]() |
2396. Leynir og T 6, í Reykjavíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 21. maí 2016
22.05.2016 16:37
Sighvatur Bjarnason VE 81, í slippnum í Reykjavík
![]() |
2281. Sighvatur Bjarnason VE 81, í slippnum í Reykjavík © mynd Emil Páll, 21. maí 2016
22.05.2016 16:17
Teistey DA 15, í Þorlákshöfn, í gær
![]() |
1769. Teistey DA 15, í Þorlákshöfn, í gær © mynd Emil Páll, 21. maí 2016
22.05.2016 15:46
Salka og Sylja, í slippnum á Húsavík
![]() |
1438. Salka og 1469. Sylja, í slippnum á Húsavík © mynd Zbigniew Mika, 20. maí 2016
22.05.2016 13:14
Steini Sigvalda GK 526 og Grímsnes GK 555, í Þorlákshöfn, í gær
![]() |
1424. Steini Sigvalda GK 526 og 89. Grímsnes GK 555, í Þorlákshöfn, í gær © mynd Emil Páll, 21. maí 2016























