Færslur: 2016 Apríl
27.04.2016 17:18
Harpa RE 342, á síldarmiðunum við Ameríku

1033. Harpa RE 342, á síldarmiðunum við Ameríku © mynd Eiríkur Erlendsson
27.04.2016 16:17
Fífill GK 54, með fullfermi af síld

1048. Fífill GK 54, með fullfermi af síld © mynd Eiríkur Erlendsson
27.04.2016 15:16
Erlent síldarskip
Árið 2013 birti ég nokkuð af myndum frá Eiríki Erlendssyn
og mun ég nú endurbirta þær, en m.a. eru þarna
myndir af íslenskum skipum á veiðum erlendis
![]() |
Erlent síldarskip © mynd Eiríkur Erlendsson |
27.04.2016 14:19
Goðafoss, í Sundarhöfn, Reykjavík, í morgun
![]() |
Goðafoss, í Sundahöfn, Reykjavík, í morgun © mynd Pétur B. Snæland, 27. apríl 2016
27.04.2016 13:14
Brúarfoss, í Sundarhöfn, í Reykjavík, í morgun
![]() |
Brúarfoss, í Sundahöfn, Reykjavík, í morgun © mynd Pétur B. Snæland, 27. apríl 2016
27.04.2016 12:13
Kristbjörg SH 112, - lengingin að hefjast í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
2468. Kristbjörg SH 112, - lengingin að hefjast í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 26. apríl 2016
27.04.2016 11:12
Elli SF 71 ex Straumey ÍS 210, í Hafnarfirði, í gær
![]() |
2538. Elli SF 71 ex Straumey ÍS 210, í Hafnarfirði, í gær © mynd Aflamark kvótamiðlun, skipa- og bátasala, 26. apríl 2016
27.04.2016 09:12
Gotland Sofia, í Reykjavík
![]() |
Gotland Sofia, í Reykjavík © mynd Eirik Gjeraa, MarineTraffic
27.04.2016 08:00
Ursa Minor UK 37
![]() |
Ursa Minor UK 37 © mynd yves le rousseau, MarineTraffic, 18. april 2016
27.04.2016 07:00
Margretha Henrika WR 244, Hollandi
![]() |
Margretha Henrika WR 244, Hollandi © mynd Willern Oldenburg, shipspotting 20. apríl 2016
27.04.2016 06:00
Kingfisher BA 810, í Lerwick
![]() |
Kingfisher BA 810, í Lerwick © mynd Sydney Sinclair, skipspotting 19. apríl 2016
26.04.2016 21:00
Laula KE 22, sett í sjóinn í Grófinni, Keflavík, i dag - 8 myndir
Sjálfsagt er það ekki algengt að bátar séu settir upp á flutningavagn til að sjósetja, þar sem vegalengdin sem flutt er má tela í metrum, kannski tveimur tugum. Það gerðist þó í dag og sá Björn Marteinsson flutningabílstjóri um verkið og sjáum við hér árangurinn á 8 myndum.
![]() |
||||||||||||||||
|
|
26.04.2016 20:02
Forpost MK-0362, í Hafnarfirði, í gær - 2 myndir
![]() |
![]() |
Forpost MK-0362, í Hafnarfirði, í gær © símamynd Emil Páll, 25. apríl 2016
26.04.2016 20:02
Steini Jóns BA og Svalur BA 120, báðir frá Barðaströnd, í Reykjavík í gær - 4 myndir
Ég gær rakst ég á tvo báta sem báðir eru skráðir á Barðaströnd, þar sem þeir voru í Reykjavíkurhöfn. Því miður hafði ég aðeins símann við höndina og sökum sérstakrar birtu eru myndirnar kannski ekki sem bestar. Því miður fann ég hvergi, í þeim gögnum sem ég hef aðgang að, númerið á Steina Jóns, aðeins nafnið og skipaskrárnúmerið.
![]() |
||||||
|
|
























