Færslur: 2016 Apríl
12.04.2016 12:13
Ársæll KE 77
![]() |
965. Ársæll KE 77 © mynd í eigu VSFK
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Mér fannst þessi alltaf flottur. Fyrst sem Ingiber Ólafsson og síðan sem Ársæll. Það var líf þarna um borð þegar Steini Árna kom með prikið í Norðursjóinn. Kokkurinn bætti lífið fyrir suma
12.04.2016 11:12
Hvalsnes KE 121 og Árni Vikarsson, í brúarglugganum
![]() |
1054. Hvalsnes KE 121 og Árni Vikarsson, í brúarglugganum © mynd í eigu VSFK
12.04.2016 10:11
Skagaröst KE 34, í skemmtisiglingu, Kristján Ingibergsson, skipstjóri í brúarglugganum
![]() |
762. Skagaröst KE 34, í skemmtisiglingu, Kristján Ingibergsson, skipstjóri í brúarglugganum © mynd í eigu VSFK
AF FACEBOOK:
Magnús Þorvaldsson EX Heimir SU.100. Þarna hóf ég mína sjómennsku haustið 1958, eftir sumarstörf á trillum.
Guðni Ölversson Þetta var fallegur bátur og mikið aflaskip. Ekkert smáræði sem Sævar fiskaði á þennan bát.
12.04.2016 09:10
Baldur KE 97 og Happasæll KE 94
![]() |
311. Baldur KE 97 og 475. Happasæll KE 94, í Keflavíkurhöfn © mynd í eigu VSFK
12.04.2016 07:00
Hvati, í Grófinni, Keflavík, í gær
![]() |
6556. Hvati, í Grófinni, Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 11. apríl 2016
12.04.2016 06:00
Silfurberg GK 62, í Grófinni, Keflavík, í gær
![]() |
6287. Silfurberg GK 62, í Grófinni, Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 11. apríl 2016
11.04.2016 21:00
Frá Tórshavn, í Færeyjum, í gær - 4 myndir
![]() |
![]() |
||||
|
|
Í Tórshavn, Færeyjum © myndir Grétar Rögnvarsson, 10. apríl 2016
11.04.2016 20:21
Birta eða Beer ex Jón Forseti - 4 myndi
Fyrir nokkrum mánuði urðu skipti á bátunum Jóni forseta á Akranesi og Birtu í Hafnarfirði. Þá strax var nafnið Jón Forseti sett á bátinn sem keyptur var til Akraness, en þó nokkur dráttur varð að sama skapi varðandi bátinn sem fór í Hafnarfjörð og þrátt fyrir að Samgöngustofa hafa skráð þann bát sem Birtu, stendur aðeins Beer, á sjálfum bátnum. Allt um það sést á myndunum sem hér fylgja, en þær eru fjórar þ.e.a.s. með skjáskoti frá Samgöngustofu sem segir að báturinn heiti Birta.
![]() |
||||
|
|
![]() |
|
Skjáskot af vef Samgöngustofu sem segir að báturinn heiti Birta |
11.04.2016 20:02
,,Ég fann lausa skrúfu"
![]() |
,,Ég fann lausa skrúfu" © mynd Pétur B. Snæland í apríl 2016
11.04.2016 19:20
Astrid, í Reykjavík, í gær
![]() |
Astrid, í Reykjavík, í gær © mynd Pétur B. Snæland, 10. apríl 2016
11.04.2016 18:19
Gullbrandur NS 31 - ca 4 tonn af vænum þorski í gær í 20 net
![]() |
7191. Gullbrandur NS 31 - ca 4 tonn af vænum þorski í gær í 20 net © mynd Víðir Már Hermannsson, 10. apríl 2016
11.04.2016 17:38
Arnarborgin seld til Dubaí
bb.is | 11.04.2016 | 15:53
Með sölunni til Dubaí er rúmlega 40 ára útgerðarsögu togarans á Vestfjörðum lokið. Skipið var smíðað í Flekkefjord í Noregi árið 1973 fyrir Kaupfélag Dýrfirðinga og hét lengst af Framnes. Íshúsfélag Ísfirðinga keypti Framnesið af Kaupfélagi Dýrfirðinga og eftir að Íshúsfélagið sameinaðist inn í Hraðfrystihúsið - Gunnvör og gerði HG Framnes út á rækju, eða allt til ársins 2005 þegar HG hætti rækjuvinnslu. Birnir ehf. keypti togarann skömmu síðar og gerði hann út á rækju undir nafninu Gunnbjörn. Það var svo í september 2014 sem Arnar Kristjánsson keypti skipið og það fékk nafnið Arnarborg.
smari@bb.is
11.04.2016 17:18
Sandvík GK 707, í Grindavík, í gær
![]() |
6936. Sandvík GK 707, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 10. apríl 2016
11.04.2016 16:17
Sörvi KE 611, í Grófinni, Keflavík, í dag
![]() |
6110. Sörvi KE 611, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, í dag, 11. april 2016 |




















