Færslur: 2016 Mars
22.03.2016 15:16
Fjóla KE 325, KE 16 og Kristbjörg SH 112, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgun
![]() |
245. Fjóla KE 325, 1850. KE 16 og 2468. Kristbjörg SH 112, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í morgun © símamynd Emil Páll, 22. mars 2016
22.03.2016 14:15
Brúarfoss, í Reykjavík
![]() |
Brúarfoss, í Reykjavík © mynd Pétur B. Snæland, 21. mars 2016
22.03.2016 13:14
KE 16, frá Njarðvík og nafnið kemur síðar - 2 myndir
Í morgun var tekinn út úr bátaskýli Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur þessi hrefnuveiðibátur, sem fengið hefur númerið KE 16, en heimahöfn í Njarðvík. Að ósk eiganda bátsins verður nafnið ekki birt að sinni.
![]() |
||
|
|
22.03.2016 12:13
Steinunn ST 26, Frigg ST 69 og skemmtibátur, á Hólmavík
![]() |
6529. Steinunn ST 26, 7363. Frigg ST 69 og skemmtibátur, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, 21. mars 2016
22.03.2016 11:12
Straumur ST 65, á Hólmavík
![]() |
2560. Straumur ST 65, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, 21. mars 2016
22.03.2016 10:11
Skúmur GK 22, á 9. áratug síðustu aldar
![]() |
1872. Skúmur GK 22 © mynd Snorrason á 9. áratug síðustu aldar
22.03.2016 09:11
Argenova XXI ex 1273. Vestmannaey VE 54, í heimahöfn sinni, Puerto Deseado í Argentínu
![]() |
Argenova XXI ex 1273. Vestmannaey VE 54, í heimahöfn sinni, Puerto Deseado í Argentínu © mynd shipspotting, Maxi Alonso, 6. júlí 2010
22.03.2016 08:00
Havbrúgvin VA 710, í Havn, Færeyjum
![]() |
Havbrúgvin VA 710, í Havn, Færeyjum © mynd Jn.fo 21. mars 2016
22.03.2016 07:00
Boy Harry FR 37, í Fraserburgh
![]() |
Boy Harry FR 37, í Fraserburgh © mynd Larry Wood, MarineTraffic, 19. mars 2016
22.03.2016 06:00
Brottsjö M-79-G, í Aalesundi, Noregi
![]() |
Brottsjö M-79-G, í Aalesundi, Noregi © mynd Aage shipspotting 21.mars 2016
21.03.2016 21:00
Garpur, í Njarðvíkurhöfn, í dag - 6 myndir
![]() |
||||||
|
|
![]() |
![]() |
2018. Garpur, í Njarðvíkurhöfn, í dag © myndir Emil Páll, 21. mars 2016
21.03.2016 20:21
Faxaborg SH 207, á siglingu í Njarðvíkurhöfn í dag - 5 myndir
Nokkrum mínútum fyrir miðnætti sl. nótt kom Faxaborg SH 207, til Njarðvíkur. Ekki var báturinn þó að koma langt að, heldur aðeins frá Grindavík. Hér birti ég fimm myndir af honum er honum var siglt milli bryggja í Njarðvík í dag. Eins og margir muna þá er þetta einn af Kínabátunum svonefndu og þriðji báturinn sem Skipasmíðastöð Njarðvíkur lengdi og yfirbyggði, af þeirri tegund báta og nú er kominn í slippinn sá fjórði, en það er Kristbjörg SH 112. Koma bátsins í Njarðvík var svona bara smá skoðun, hvort ekki væri allt í lagi eftir þær miklu breytingar sem fór fram á honum og tókust mjög vel.
![]() |
||||||||
|
|
21.03.2016 19:20
Svartfoss, í Hollandi - 5 myndir, tveir ljósmyndarar
Hér koma fimm myndir af sama skipinu, sem allar eru teknar í þessum mánuði og af tveimur ljósmyndurum. Eru þær teknar í Hollandi af Svartfossi.
![]() |
||||||||
|
|
21.03.2016 18:19
Skúmur GK 22 / Valanes T-285-T / Arganova X - 3 myndir
![]() |
||||
|
Bókasafns Grindavíkur, ljósm. Kristinn heitinn Benediktsson
|
21.03.2016 17:18
Finnbjörn ÍS 68 - 2 myndir
![]() |
![]() |
1636. Finnbjörn ÍS 68 © myndir Halldór Magnússon, 20. mars 2016
































